Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 28

Umhverfistölur - 15.01.1997, Page 28
26 Umhverfistölur Fiskur/fiskveiðar Fiskveiðar Evrópuþjóða hafa aukist það mikið síðustu áratugina að gengið hefur verið á stofn þeirra tegunda sem mest eru nýttar. Þetta á t.d. við um þorsk og síld hvað íslendinga varðar. Veiðar hafa því í ríkari mæli beinst að ýmsum tegundum sem ekki voru eins eftirsóttar áður fyrr. Ofveiði á sér stað bæði í hafi 0£ í stöðuvötnum víða um álfuna. Mestu fiskveiðiríkin eru ísland, Noregur, Danmörk og Spánn. Veiðar Islendinga eru um 6.000 kg á íbúa, samsvarandi talafyrir Noreg er um 400 kg og fyrir Danmörku um 300 kg. Um aldamótin síðustu var ársafli íslendinga úr sjó um200þús. tonn en var um l.óOOþús. tonn 1995. Míkil- vægustu nytjategundir eru þorskur, karfi, ýsa og ufsi, auk uppsjávartegundanna síldar og loðnu. Þá hefur mikilvægi hryggley singja, svo sem rækju, humars og hörpudisks, aukist á fáum áratugum, en sáralítið var veitt af þessum tegundum fyrr en á sjöunda áratugnum. fslendingar tóku upp aukna stjórnun á nýtingu fiskimiða umhverfis landið eftir útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur árið 1975. Stjórnunin hefur leitt til þess að ástand þeirra tegunda sem mest eru nýttar er betra en víða annars staðar í heiminum. Þó hefur nýliðun í sumum mikilvægum fisk- stofnum verið lítil nokkur undanfarin ár, einkum þorsk- stofninum. Fiskveiðar 1991 Þús. tonn Samtals Þar af í stöðuvötnum ísland 1.060,0 0,8 Danmörk 1.793,2 36,5 Finnland 82,6 7,2 Noregur 2.095,9 0,5 Svíþjóð 245,0 5,5 Austurríki 4.5 4,5 Belgía 40,2 0,8 Bretland 839,3 19,2 Frakkland 882,0 46,0 Þús. tonn Samtals Þar af í stöðuvötnum Grikkland 153,2 10,1 Holland 442,4 4,1 Irland 240,7 0,8 Ítalía 549,9 56,7 Portúgal 330,3 2,6 Spánn 1.357,7 29,2 Sviss 5,0 5,0 Þýskaland 300,2 46,8 Heimild: Miljö í Europa, SCB 1995. 130 110 90 70 50 30 10 -10 Þróun fiskveiða 1975-1990 í milljónum tonna 1975 1980 Heimild: Europre’s environment, Eurostat 1995. 1985 104,31 12 11,92 10,72 10,13 1,2 Tj E99 2,1 1988 102,8 9,3 1,56 1990

x

Umhverfistölur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.