Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 32

Umhverfistölur - 15.01.1997, Blaðsíða 32
30 Umhverfistölur Neysluúrgangur til losunar hjá sveitarfélögum 1992 Samtals magn kg á íbúa Þar af pappír o.þ.h. % Þar af plast % ísland 560 34 10 Danmörk !) 460 30 7 Finnland 620 26 5' Noregur 510 31 6 Svíþjóð 370 44 7 Austurríki 620 22 7 Belgía 400 30 8 Bretland 350 37 102 Frakkland 470 30 10 Grikkland 310 20 9 Samtals Þar af magn kg pappír Þar af plast á íbúa o.þ.h. % % Holland 500 27 9 Ítalía 350 Luxemborg 490 20 8 Pólland 340 10 10 Portúgal 330 23 12 Spánn 360 21 11 Sviss 400 28 15 Ungverjaland 390 20 5 Þýskaland 360 " 1990. 2) Eingöngu heimilisúrgangur. Heimild: Environmental Data, OECD 1995. Endurvinnsla Endurvinnsla úrgangsefna minnkar sorpmagn og þörf á nýtingu nýrra náttúruauðlinda. Áhugi er á því í mörgum Evrópulöndum að svokallað hringrásarferli aukist. Endur- vinnsla hefur farið vaxandi undanfarin ár, t.d. endurvinnsla pappírs, iðnaðarvarnings úr málmi og endurvinnsla glers úr mulningsgleri. Meðfylgjandi mynd sýnir hlutfall pappírs/ pappa og glers sem var endurunnið árið 1991 í nokkrum löndum. Bæði í Noregi og í Danmörk (og e.t.v. í fleiri löndum) eru ekki meðtaldar flöskur sem eru hreinsaðar og endurnotaðar og korna því ekki fram í úrgangi og endur- vinnslu. Endurvinnsla á gleri og pappír um 1991, hlutfall af notuðu magni ísland Sviss Holland Þýskaland Ítalía Svíþjóð Frakkland Danmörk Finnland Portúgal Spánn Irland Noregur Bretland Grikkland Heimild: Environmental Data, OECD 1995.

x

Umhverfistölur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.