Umhverfistölur - 15.01.1997, Síða 33

Umhverfistölur - 15.01.1997, Síða 33
Umhverfistölur 31 Hitastig og úrkoma Hitastig, úrkoma og vindar hafa áhrif á loftmengun; hvernig hún breytist, dreifist og hvar hún kemur fram og fellur niður. Úrkoman ber með sér mengun sem fellur á höf og lönd. Mikil úrkoma eykur jafnframt frárennsli og næringarefni berast í auknum mæli í vötn og sjó. Hitastig hefur einnig áhrif á loftmengun. Útstreymi skað- legra lofttegunda á köldum vetrum er t.d. meira en endranær vegna meiri upphitunar hfbýla og útblástur frá bifreiðum er meiri í kulda en í hita. Hitastig hefur jafnvel áhrif á hvernig loftmengun blandast í himinhvolfinu. Við ákveðnar aðstæður að vetri getur heitt loft verkað eins og hjálmur og lokað inni mengað loft. Ósonmyndun fer eftir sólargeislum og hitastigi. Sjá einnig bls. 33. Hitastig og úrkoma 1990 Meðalhiti á mælistöð. Lægsta og hæsta gildi, °C Úrkoma á mælistöð. Lægsta og hæsta gildi Október-mars Apríl-september Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta ísland -3 3 5 8 450 3.550 Danmörk 5 6 13 14 450 930 Finnland -7 3 6 12 300 830 Noregur -7 7 5 11 250 5.600 Svíþjóð -7 5 7 14 400 1.500 Austurríki 1 6 13 17 490 1.420 Belgía 4 7 12 15 900 1.120 Bretland 6 10 12 16 370 1.210 Frakkland 6 12 14 20 420 1.120 Grikkland 10 15 20 23 320 1.430 Holland 7 8 13 15 670 920 Irland 7 9 12 13 740 1.450 Ítalía 5 16 18 23 560 1.910 Portúgal 8 13 18 21 530 1.010 Spánn 7 15 16 24 360 1.520 Sviss -1 8 8 18 530 2.540 Þýskaland 3 7 13 17 490 1.230 Heimild: Miljö i Europa, SCB 1995.

x

Umhverfistölur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umhverfistölur
https://timarit.is/publication/1395

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.