Skessuhorn


Skessuhorn - 14.01.2015, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 14.01.2015, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 2015 KÍKTU Í KEMI OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! • Olíur • Glussi • Smurefni • Hreinsiefni • Öryggisvörur • Dælur, smurtæki og fleira REKSTRAR VÖRUR FYRIR LANDBÚNAÐINN – Þekking og þjónusta í 20 ár Kemi • Tunguhálsi 10 • 110 Reykjavík www.kemi.is • Sími: 415 4000 Opið: Mánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00-17.30. Föstudaga: Frá kl. 8.00-17.00. Vinnusmiðja um gerð styrkumsókna Viltu auka líkur þínar á að fá styrk úr innlendum sjóðum? Í vinnusmiðjunni verður farið yr undirstöðuatriði í gerð umsókna um styrki í innlenda sjóði. Farið verður yr undirbúning fyrir umsóknir og hvernig styrkumsóknir eru ritaðar. Að vinnusmiðjunni lokinni gefst þátttakendum kostur á að skrifa umsókn og skila til leiðbeinanda innan 14 daga. Leiðbeinandi fer yr umsóknina, rýnir hana og sendir til baka með upplýsingum um hvað var gott og hvað má bæta. Leiðbeinandi er Bjarnheiður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Staður Fjölbrautaskóli Snæfellinga 22. janúar kl. 13:00-16:00 Staður Leifsbúð í Búðardal 23. janúar kl. 13:00-16:00 Verð Vinnusmiðjan er þátttakendum að kostnaðarlausu. Skráning er á vef Símenntunar www.simenntun.is og nánari upplýsingar gefur starfsfólk Símenntunar í síma 437 2390. [ Nýsköpunarmiðstöð Íslands ] - Íslensk útgáfa af merki PANTONE PANTONE 1665 C CYAN 0% / MAGENTA 68% / YELLOW 100% / BLACK 0% R - 244/ G -116/ B - 34 órlitur RGB - þrír litir Svarthvítt BLACK 100% Negatíft Litur á svörtu Dag ur í lífi... Breyting hefur orðið á þjálfarat- eymi yngri flokka körfuknattleiks- deildar Skallagríms á nýja árinu. Kristrún Kúld Heimisdóttir he- fur tekið við þjálfun 7. - 10. flokks stúlkna af Sigtryggi Arnari Björn- ssyni leikmanni Skallagríms. Kris- trún er 18 ára gömul og stundar nám á félagsfræðibraut með íþrót- tasviði í Menntaskóla Borgarf- jarðar í Borgarnesi. Hún er fædd og uppalin í Stykkishólmi, þar sem hún æfði körfubolta upp yngri flokka Snæfells. Kristrún Kúld lý- sir hér fyrir lesendum Skessuhorns laugardegi í lífi sínu. Nafn: Kristrún Kúld Heimisdót- tir. Fjölskylduhagir/búseta: Er í sambandi og bý í Borgarnesi hjá tengdaforeldrunum. Starfsheiti/fyrirtæki: Afgreiðslu- kona í Geirabakarí og þjálfari 7-10. flokki kvenna hjá Skallagrími. Áhugamál: Hreyfing, tíska, heil- brigður lífsstíll, vinir og fjölskylda. Dagurinn: Laugardagurinn 10. janúar 2015. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Ég vaknaði klukkan 7:15 og klæddi mig í föt. Hvað borðaðirðu í morgun- mat? Ég fékk mér kornflex með fjörmjólk út á og drakk vatn með því. Hvenær fórstu til vinnu og hvernig? Ég keyri í vinnuna kluk- kan 10 mínútur í 8. Fyrstu verk í vinnunni: Það fyrsta sem ég geri í vinnunni er að raða brauðunum í hilluna og koma öllu bakkelsinu fyrir á sinn stað. Hvað varstu að gera klukkan 11? Kærasti minn Bjarki kom þá í bakaríið til mín og við borðuðum hádegismat saman. Hvað gerðirðu í hádeginu? Í há- deginu var ég á fullu að afgreiða. Hvað varstu að gera klukkan 15? Ég fæ að skjótast úr vinnunni kluk- kan 15:00 til þess að þjálfa 7-10 fl. kvenna, hjá Skallagrími í körfubol- ta. Þar var tekin góð skotæfing. Hvenær hætt og það síðasta sem þú gerðir í vinnunni? Við vorum búin að þrífa allt bakaríið klukkan hálf sex, og það seinasta sem ég gerði var að skrá mig út. Hvað gerðirðu eftir vinnu? Eft- ir vinnu fór ég í sturtu og lærði aðeins í næringarfræði. Hvað var í kvöldmat og hver el- daði? Það var heimatilbúinn ham- borgari og sætar kartöflur. Bjarki sá um að elda. Hvernig var kvöldið? Kvöldið var mjög notalegt, ég horfði á bíómynd og fékk mér popp með því. Hvenær fórstu að sofa? Ég fór að sofa klukkan hálf 12. Hvað var það síðasta sem þú gerðir áður en þú fórst að hát- ta? Tannbursta. Hvað stendur uppúr eft- ir daginn? Ég bara veit það ekki, þetta var á heildina litið mjög góður dagur. Eitthvað að lokum? Takk fyrir mig! Menntaskólanema, afgreiðslukonu og körfuboltaþjálfara Jóhannes Páll II heilsar Skarphéðni Loftssyni, föður Stefáns, í heimsókn sinni hingað til lands 1989. burðir eins og Mýraeldar. Við höf- um lært af þeim meðal annars með því að vinna að viðbragsáætlun fyr- ir gróðurelda í Skorradal, sem án efa verður yfirfærð á fleiri svæði í Borgarfirði og víðar. Þar hef- ur Hulda Guðmundsdóttir á Fitj- um með liðsinni annarra sýnt mik- ið frumkvæði. Hvað embættis- færslur varðar þá hefur sú ánægju- lega breyting orðið að ég hef fram- kvæmt miklu fleiri hjónavígslur hérna í Borgarfirði en fyrir vestan, þar sem borgaralegar vígslur voru sjaldgæfar. Það hafa verið athafn- ir við Langjökul, við Hraunfossa, á Hótel Glym og meira að segja í hellinum Víðgemli fimm metrum undir jarðskorpunni. Síðan hef ég gefið saman mörg pör hérna heima í stofunni. Síðast Stefán Einar son minn 17. júní síðasta sumar. Ég hef gift öll börnin okkar Ingu og það hafa vitaskuld verið skemmtileg- ustu embættisverkin.“ þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.