Skessuhorn - 14.01.2015, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 2015
Borgarbyggð -
miðvikudagur 14. janúar
Spilakvöld - Rússi í Eddu-
veröld kl. 20. Þá höldum við
áfram með Rússann, spilað
verður annan hvern miðviku-
dag frá og með 14. jan. fram
til 25. mars. Hver verður Rús-
sameistari 2015 og hampar
bikarnum? Verður það þú?
Allir velkomnir, kostar litlar
1000,- kaffi og með því inni-
falið.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 15. janúar
Bæjarstjórnarfundur í ráðhús-
inu, Borgarbraut 16, kl. 16:30.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 15. janúar
Skallagrímur - Grindavík í
Íþróttamiðstöðinni í Borgar-
nesi kl. 19:15. Allir á pallana!
Akranes -
fimmtudagur 15. janúar
ÍA - Hamar í Íþróttahúsinu
við Vesturgötu kl. 19:15.
Fjölmennum og hvetjum ÍA
til sigurs!
Borgarbyggð -
föstudagur 16. janúar
Félagsvist í Þinghamri kl.
20:30. Þriðju spilin í 3ja
kvölda keppninni. Verðlaun
og veitingar. Nefndin.
Dalabyggð -
laugardagur 17. janúar
Haldið verður upp á 10 ára
afmæli Ungmenna- og tóm-
stundabúða UMFÍ með dag-
skrá kl. 13-15:30 á Laugum í
Sælingsdal. Leikir og þrautir
innan dyra og utan kl. 13-15,
leiðsögn um skólann kl. 14
og veislukaffi kl. 15:30. Eftir
dagskrána verður Sælings-
dalslaug opin og sögustund
á Byggðasafni Dalamanna.
Frítt verður í sund, en 500
kr. á sögustund fyrir full-
orðna og frítt fyrir börn. Allir
eru velkomnir að Laugum á
laugardaginn, hvort sem er
að njóta dagskrár, útvistar,
sunds eða sögustundar.
Akranes -
laugardagur 17. janúar
Kæru konur á Vesturlandi!
Við erum að fara af stað með
frábært Sjálfstyrkingarnám-
skeið fyrir konur af erlendum
uppruna. Aðgangur ókeypis.
Við hittumst laugardaginn
17. janúar í húsnæði Rauða
Krossins á Akranesi, við
Skólabraut 25 a, frá kl. 10 -
16. Skráning og upplýsingar
á info@womeniniceland.is.
Samtök kvenna af erlendum
uppruna á Íslandi (Women in
Iceland).
Borgarbyggð -
mánudagur 19. janúar
Skallagrímur - Fjölnir í
Íþróttamiðstöðinni í Borgar-
nesi kl. 19:15. 8-liða úrslit
Powerade bikarsins í körfu-
bolta karla. Allir á pallana!
Toyota Diesel
Toyota Auris Diesel árg. 2011. 5 dyra.
6 gíra. Ekin 67 þ.km. Uppl. í síma
892-5114.
Snjótönn til sölu
Snjótönn til sölu, lítið notuð, breidd
2,20 m. Upplýsingar í síma 892-4010.
Snjóblásari til sölu
Snjóblásari til sölu, breidd 1,40m.
glussadrifinn, passar á MultiOne
og fleiri vélar. Upplýsingar í síma
892-4010.
Góð ´´35 jeppadekk
Til sölu 4 lítið notuð, negld jeppa-
dekk frá Arctic trucks. Cooper, stærð
17R ‘’35. Gangurinn kostar nýr 250
þúsund, selst á 150 þús. Uppl. sími
894-8998.
Standard poodle hvolpar til sölu
Standard poodle hvolpar til sölu,
fæddir 29.11.2014, allir svartir.
Foreldrar eru: Winnow Alice In
Wonderland „Emma“ og CIB ISCH
LUX jr Ch Curonian Spit Backroad
Adventure „Charly“. Þessi hundar
fara ekki úr hárum, eru einstaklega
gáfaðir og barngóðir. Frábærir
heimilis- og vinnuhundar. Hvolp-
arnir afhendast heilsufarsskoðaðir,
örmerktir, ormahreinsaðir, bólusettir
og með ættbók frá HRFÍ. Hvolparnir
verða tilbúnir til afhendingar í lok
janúar 2015. Allar upplýsingar í síma
691-7409.
Gistiíbúð í Eyjafirði
Er með íbúð með tveimur tveggja
manna herbergjum, uppbúin rúm.
Íbúðin er með öllum húsgögnum og
húsbúnaði. Leigist eftir samkomulagi
frá einni nóttu. Stutt í sund og golf.
Elísabet í síma 894-1303/463-1336
eða edda@krummi.is
Einbýli m/garði óskast
Góðan dag, erum lítil fjölskylda
í leit af einbýli með garði. Ekki
vegna dýra, heldur v. barna. Óskum
eftir einbýli sem er í betri kantinum.
Tryggingar er að sjálfsögðu í boði og
erum með góð meðmæli frá fyrrum
leigusala. Höfum hugsað okkur til
breytinga þar sem litla fjölskyldan er
að stækka. Einungis langtíma leiga
kemur til greina. Hægt er að ná í
mig með tölvupósti: audurelisabet@
hotmail.com. Bestu kv. Auður.
Óska eftir að kaupa Daihatsu
Ferozu
Er að leita mér að Daihatsu Ferozu,
má þarfnast lagfæringar en þarf
að vera heilleg. Endilega láttu mig
vita ef þú veist um slíkan bíl í síma
696-2334 eða á ispostur@yahoo.com
Viltu losna við bjúg, sykurþörf og
léttast líka?
Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það
albesta. 1 pakki með 100 tepokum er
á 4.300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er
verðið 7.800. Sykurþörfin minnkar og
hverfur oftast eftir nokkra daga og
bjúgurinn fljótt. Gott fyrir líkamlega
og andlega heilsu. S: 845-5715, Nína.
Stott pilates námskeið
Nýtt námskeið hefst á Akranesi þann
7.janúar. Kennt er í Heilsan mín á
miðvikudögum kl. 18:45. Styrkjandi
og liðkandi æfingar sem henta öllum.
Nánari upplýsingar og skráning í síma
849-8687. Anna Sólveig Smáradóttir,
sjúkraþjálfari.
Gagnleg netnámskeið - http://fjar-
kennsla.com
Vinsæl og gagnleg námskeið á
netinu Vinsæl og gagnleg námskeið
á netinu, bókhaldsnámskeið, nám-
skeið í skattskilum fyrirtækja o.fl.
Skráning http://fjarkennsla.com eða
samvil.fjarkennsla@gmail.com, gsm.
898-7824.
Á döfinni
Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar
DÝRAHALD
7. janúar. Drengur. Þyngd 3.695 gr.
Lengd 52 sm. Foreldrar: Pálína Ósk
Hjaltadóttir og Heiðar Kristinsson,
Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Elísabet
Harles.
8. janúar. Stúlka. Þyngd 3.730 gr.
Lengd 54 sm. Foreldrar: Kristín
Jónsdóttir og Tryggvi Valur
Sæmundsson, Hálsum í Skorradal.
Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
Með á myndinni eru stóru
bræðurnir Valur Snær og Hlynur
Blær.
12. janúar. Drengur. Þyngd 3.450
gr. Lengd 49 sm. Foreldrar: Joanna
Gorajewska og Adam Gorajewski,
Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk
Ólafsdóttir.
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR LEIGUMARKAÐUR
TIL SÖLU
ÝMISLEGT
Snorrastofa í Reykholti
Fyrirlestrar í héraði
Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur
í Reykholti
Sími 433 8000
www.snorrastofa.is
snorrastofa@snorrastofa.is
Þriðjudagurinn 20. janúar 2015
kl. 20:30
í Bókhlöðu Snorrastofu
Umræður og kaffiveitingar
Aðgangur kr. 500
Fyrirlestrar
Aðalheiður Guðmunds dóttir: Skjald-
meyjar og sköss. Um konur í karlaveldi
fornaldarsagna Norðurlanda
Helga Kress: „… og var hinn mesti
kven skörungur“ Borgfirskar konur
í íslenskri sagnahefð
Ávörp flytja Kolfinna Jóhannesdóttir
sveitarstjóri og Steinunn Stefánsdóttir
formaður Kvenréttindafélagsins
Kvölddagskrá vegna
sýningarinnar Á leið um landið
Farandsýning Kvenréttindafélags Íslands sem Borgarbyggð
og Snorrastofa taka á móti í byrjun árs og hýst verður í Bókhlöðu Snorrastofu
Kvenréttindafélag Íslands
6. janúar. Drengur. Þyngd 4.475 gr.
Lengd 54 sm. Foreldrar: Ingunn
Elsa Rafnsdóttir og Valdimar
Gunnlaugsson, Hvammstanga.
Ljósmóðir: Soffía G. Þórðardóttir.
7. janúar. Stúlka. Þyngd 3.236 gr.
Lengd 49 sm. Foreldrar: Dagbjört
Hildur Torfadóttir og Steinar Þór
Baldursson, Hólmavík. Ljósmóðir:
Edda Sveinsdóttir, LSH.
12. janúar. Stúlka. Þyngd 2.670
gr. Lengd 46 sm. Foreldrar:
Eyrún Jónsdóttir og Magnús
Geir Guðmundsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir.
6. janúar. Drengur. Þyngd 3.860
gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Elsa
Fanney Grétarsdóttir og Markús
Ingi Karlsson, Grundarfirði.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir.
7. janúar. Stúlka. Þyngd 3.930 gr.
Lengd 53 sm. Foreldrar: Guðrún
María Björnsdóttir og Jóhann Páll
Þorkelsson, Borgarnesi. Ljósmóðir:
Helga R. Höskuldsdóttir.
8. janúar. Stúlka. Þyngd 3.285 gr.
Lengd 49 sm. Foreldrar: Kristbjörg
Lind Bragadóttir og Hafþór
Önundarson, Reykjanesbæ.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
ÓSKAST KEYPT