Skessuhorn - 13.05.2015, Blaðsíða 5
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Starfsmenn eru um 600 og veltan um 70 milljarðar króna. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli.
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is
Vöktun umhverfis í Hvalfirði er líklega sú umfangsmesta
á Íslandi. Óháðir aðilar – m.a. Háskóli Íslands, Náttúrufræði-
stofnun, Nýsköpunar miðstöð og Landbúnaðarháskólinn –
fylgjast með �� mæliþáttum á landi, í sjó og í andrúmsloftinu.
Rannsóknir staðfesta góðan
árangur í umhverfismálum
Niðurstöður allra mælinga sýna að um-
hverfisáhrif álframleiðslu Norðuráls eru
langt innan þeirra ströngu marka sem
fyrirtækinu eru sett í starfsleyfi. Við fögnum
þeim góða árangri sem náðst hefur.
Það er okkur metnaðarmál að standast
ekki aðeins opinberar kröfur, heldur ganga
mun lengra í takmörkun umhverfisáhrifa.
Þannig hefur okkur til dæmis tekist að draga
verulega úr losun flúors og SO� á meðan
framleiðslan hefur aukist.
Losun flúors
(kg / mt Al)
0,5
Starfsleyfi (0,5)
��
��
��
��
��
��
��
��
��
��
��
��
��
��
Losun SO�
(kg / mt Al)
25 Starfsleyfi (21)
��
��
��
��
��
��