Skessuhorn


Skessuhorn - 29.07.2015, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 29.07.2015, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 20152 Akranesbær mun væntanlega hefja framkvæmdir yst á Breiðinni á Akranesi í næsta mánuði þar sem miklar umbætur verða gerðar á umhverfi. Svæðinu verður breytt með það fyrir augum að fegra það og bæta aðgengi ferðamanna og útvistarfólks. Það er vart seinna vænna því Breiðin með vitunum tveimur og útsýnisskífu verður sí- fellt vinsælli meðal Akurnesinga og þeirra sem kjósa að sækja bæj- arfélagið heim. Hófust handa eftir kosningar Fyrir liggja skipulagteikning- ar sem landslagsarkitektastofan Landslag hefur unnið að í vetur. „Við hófumst handa við að hanna nýtt útivistarsvæði yst á Breið- inni skömmu eftir síðustu sveitar- stjórnarkosningar í maí í fyrra. Þá strax var tekin sú ákvörðun að ein- angra ytri hluta Breiðarinnar sem sérstakt deiliskipulagssvæði. Síðan hefur teiknistofan Landslag unn- ið með okkur að þeim hugmynd- um sem nú liggja fyrir. Það eru ákveðnar grunnhugmyndir í þessu skipulagi, svo sem að draga fram fortíðina með því að hafa t.d. trön- ur og steinalagnir sem mynduðu stakstæður á sínum tíma. Þetta var að mestu unnið í vetur. Síðan buð- um við verkið út nú í sumar,“ segir Einar Brandsson formaður skipu- lags- og umhverfisráðs Akraness. Kostnaðaráætlun þess verkhluta sem boðin var út núna af hálfu Akranesbæjar hljóðaði upp á 14,7 milljónir króna. Tvö tilboð bár- ust í það og bæði frá verktökum á Akranesi. Annað var frá Skóflunni ehf. og nam 24 milljónum króna. Hitt kom frá Þrótti ehf. upp á 27,4 milljónir. Boðið út að nýju Skipulags- og umhverfisráð ákvað samhljóða á fundi sínum 22. júlí síðastliðinn að hafna báðum til- boðunum. Búið er að bjóða verk- ið út aftur með ákveðnum breyt- ingum. Eins og sjá má á meðfylgj- andi teikningu mun ásýnd ysta hluta Breiðarinnar gerbreytast eft- ir þessar framkvæmdir. Við erum bara að byrja. „Við fáum 12 milljónir í ár úr Fram- kvæmdasjóði ferðamála til að laga Breiðina. Við viljum fara varlega fram við þessar framkvæmdir og gæta að svo við förum ekki fram úr því sem við áætlum í verkið. Ýmis annar kostnaður fylgir hverri fram- kvæmd svo sem skipulag og hönn- un og svo koma alltaf upp atriði sem fela í sér viðbótarkostnað. Einar segir að nýr útboðsfrestur í verkið sé 7. ágúst. „Við ætluðum að hefja framkvæmdir núna í lok júlí, en það tefst þar sem við höfn- uðum báðum tilboðunum. Mið- að við þennan nýja tilboðsfrest má ætla að framkvæmdir hefjist um miðjan ágúst. mþh Ekkert Skessuhorn í næstu viku SKESSUHORN: Ekkert Skessuhorn kemur út í næstu viku sem er sú fyrsta í ágúst- mánuði. Starfsmenn Skessu- horns taka sér sumarleyfi í vik- unni sem nær yfir verslunar- mannahelgi eins og þeir hafa reyndar gert allar götur síðan blaðið hóf útgáfu. Það verð- ur því EKKERT Skessuhorn miðvikudaginn 5. ágúst. Þann dag koma starfsmenn hins vegar úr fríi og verða tilbú- inr með ferskt blað 12. ágúst. Fréttir verða færðar inn á vef Skessuhorns eftir því sem til- efni eru til. mþh Verslunarmannahelgin, mesta ferðahelgi sumarsins, fer senn í hönd. Fjölmargir Ís- lendingar leggja þá land undir fót til að slaka á og/eða skemmta sér. Munum að sýna hvort öðru tillitssemi og virðingu í hví- vetna, bæði á leiðinni á áfangastaðinn og þegar þangað er komið. Skemmtum okkur fallega og njótum þess að vera til. Aust- og norðaustlæg átt, 3-8 m/s og skýj- að með köflum á fimmtudag. Sums staðar skúrir á Suður- og Vesturlandi. Hiti 6-14 stig, hlýjast á Suðurlandi. Norðlæg átt, 3-10 m/s á föstudag. Skýjað og súld með ströndinni norðanlands en bjart með köflum syðra. Hiti 8-14 stig, hlýjast syðst. Um verslunarmanna- helgina og á frídegi verslunarmanna spáir norðaustlægri átt. Áfram skýjað fyrir norðan og súld og bjart með köflum sunnanlands. Hiti 7-16 stig, hlýjast suðvestanlands. Í síðustu viku var spurt á vef Skessuhorns: „Hversu oft á dag talar þú í síma?“ 45,43% svarenda kváðust tala einu sinni eða tvisvar í símann á dag. „Þrisvar til tíu sinnum“ sögðu næstflestir eða 35,71% og 7,71% sögðu ell- efu til 20 sinnum. 5,71% sögðust ekki tala í síma og 5,43% oftar en 20 sinnum. Skv. óáreiðanlegum heimildum Skessuhorns höfðu fæstir þeirra sem bera tólið að eyr- anu oftar en 20 sinnum yfirhöfuð tíma til að svara könnuninni, enda uppteknir í sím- anum. Í næstu viku er spurt: Hve mörgum sokkum týnir þú að meðaltali í þvotti í hverri viku? Hjónin Kristinn Jón Friðþjófsson og Þor- björg Alexandersdóttir í Sjávariðjunni í Rifi og börn þeirra hafa stundað sjávarútveg af dugnaði um áratugaskeið. Í vikunni tóku þau við nýjum báti, Stakkhamri SH220 sem gerður verður út frá Rifi. Þau eru Vestlend- ingar vikunnar. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar 1.522 2.579 3.152 0.907 5.077 4.746 5.040 4.602 4.495 5.226 4.914 5.155 4.558 4.566 5.249 5.087 4.664 5.005 4.983 4.869 5.267 5.276 5.457 5.144 5.261 4.747 4.690 4.745 4.188 4.359 4.278 4.370 4.563 4.420 4.404 4.402 4.173 4.492 4.175 3.877 3.669 3.805 3.686 4.688 4.134 3.581 3.584 3.5813.597 3.614 3.586 . 7 . 83.732 3.742 3.867 3.95647 4.086 4.262 4.294 4.340 4.223 4.5405.114 4.497 4.401 4.237 4.195 4.301 4.418 4.543 5.026 4.529 4.515 4.274 4.316 4.295 4.120 4.160 4.168 4.115 4.243 4.208 4.255 4.459 4.412 4.350 4.412 4.122 3.955 3.840 3.866 3.756 3.634 3.679 3.607 3.595 3.339 3.761 3.613 3.894 3.995 4.144 3.943 4.524 4.590 4.573 4.572 4.483 4.441 4.483 4.563 4.487 4.257 4.243 3.931 3.898 3.681 3.635 B R O T L Í N A 4. 68 4.50 4.20 4.30 4.40 4.12 4.20 4.30 4.40 5.30 4.50 4.52 4.5 0 4.27 +3.6 +3.7 +3.8 +3.9 +4.0 +4.1 +4.2 +4.3 4.40 4.60 4.00 4.50 5.00 4.40 4.30 4.20 4.10 4.0 0 4.1 0 4.2 0 5.30 4.90 3.9 0 3.8 0 3.7 0 4. 30 4. 40 4. 50 4.65+ 4.68+ 4.50 3. 80 3.7 0 3.6 0 3. 90 4.41 5.00 +4.75 +4.75 +4.75 4.43+ 4.39+ 4.40 4.43+ 4.70+ 4.83+ 4.05+ 4.29+ 4.41 5.00 c a a b b c útsýnisskífa áningarsvæði svört steypa 3% litarefni timburbryggja gróðursvæði sáning / melgresi gróðursvæði þökur grassteinn 30x10x6cm gróðursvæði sáning / melgresi gróðursvæði þökur grassteinn 30x10x6cm Brú úr st áli yfir á klö pp útfæ rð síð ar Akranesviti 1946 malarstígur steinalögn steinalögnb ek ki r be kk ir ti m b u r fe llt í s te yp u grjótkantur grasflái ti m b u r fe llt í st ei na lö gn grjóthrúga fjarlægð frá sjóvarnargarði. nothæfir steinar lagðir í steinalögn við vita polli polli polli áningarsvæði svört steypa 3% litarefni Bekkir ekki með í 1 áfanga 4.43+ Ø HÆÐARLÍNUR 10CM HÆÐARLÍNUR 50CM NÝAR HÆÐIR STEINALÖGN TIMBURBRYGGJA GRÓÐURSVÆÐI BEKKIR VERKMÖRK 1. ÁFANGA S K Ý R I N G A R GRASSTEINN SVÖRT STEYPA 3% litarefni TIMBUR Í LÖGN ÍDRÁTTARRÖR 50 NÚV. HÆÐIR 4.14 X:\AA-VERK\3000-AKRA\12018-BREIÐIN\TEIKN\LANDSLAG\DWG\12018-PL.DWG 1963 0 5 10 F H E L A N D S L A G S A R K I T E K T A R F Í L A LANDSLAG 12018-PL.dwg 3000-akra 12018 júlí 2015 1:100 jrb jrb, egt, sþ, þh VEFFANG: WWW.LANDSLAG.IS / KVARÐI-A1: DAGS: VERKNR: TEIKN NR: HANNAÐ: TEIKNAÐ:FLOKKUR: NETFANG: LANDSLAG@LANDSLAG.IS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11, 101 REYKJAVÍK, SÍMI: 5355300, FAX: 5355301 SKRÁ: YFIRLITSMYND ÁNINGARSTAÐUR VIÐ AKRANESVITA U-101 BREIÐ AKRANESI Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | stolpi@stolpiehf.is Gámaleiga Er gámur lausnin fyrir þig? Búslóðageymsla � Ártíðabundinn lager � Lager � Sumar-/vetrarvörur Frystgeymsla � Kæligeymsla � Leiga til skemmri eða lengri tíma Við getum líka geymt gáminn fyrir þig 568 0100 stolpiehf.is HAFÐU SAMBAND Brátt hafist handa við að breyta Breiðinni Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs Akraness. Þessi teikning sýnir þær framkvæmdir sem fyrirhugað er að fara í yst á Breiðinni síðar í sumar. Það er svæðið sem markast af breiðu punktalínunni sem tekið verður fyrir í þessum áfanga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.