Skessuhorn


Skessuhorn - 29.07.2015, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 29.07.2015, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2015 19 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Verið innilega velkomin í Reykholtskirkju SK ES SU H O R N 2 01 5 - L jó sm . G Ó Messa sunnudaginn 2. ágúst kl. 14.00 og sunnudaginn 9. ágúst kl. 14.00 Reykholtskirkja Gunni og Jói sáu um að skemmta áhorfendum. Kristberg Jónsson veitingamaður í Baulunni fer fyrir rauðu skrúðgöngunni á Harley Davidson mótorfáki sínum. Hressir krakkar dansa undir tónum Ungmennafélagsins Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóli Snæfellinga auglýsir eftir aðstoðarskólameistara í 75% stöðu frá og með 15. ágúst 2015 Samkvæmt 14. gr. laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda nr. 87/2008, skal aðstoðarskólameistari hafa starfsheitið framhaldsskólakennari og viðbótar menntun í stjórnun eða kennslu reynslu á framhaldsskólastigi. heimasíðu FSN, www.fsn.is og einnig er hægt að hafa samband við skólameistari FSN, Jón Eggert Bragason (joneggert@fsn.is), í síma 891-7384. Umsóknir berist á netfangið joneggert@fsn.is eða til Fjölbrautaskóla Snæfellinga, b.t. skólameistara, Umsóknarfrestur er til 4. ágúst 2015. Fjölbrautaskóli Snæfellinga er framhaldsskóli með áfangasniði sem vill skipa sér í fremstu röð og hefur það markmið að veita öllum nemendum góða menntun. Skólameistari Fjölbrautaskóli Snæfellinga SK ES SU H O R N 2 01 5

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.