Skessuhorn - 29.07.2015, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2015 13
Það er mikið um að vera á Grund-
arfjarðarhöfn þessa dagana. Und-
anfarið hefur fjölveiðiskipið Vil-
helm Þorsteinsson EA 11 land-
að þar frosnum makríl á frystihót-
el staðarins. Aflinn sem skipað er
upp hverju sinni er um 500 tonn.
Skemmtiferðaskipin hafa einnig
verið tíðir gestir. Í liðinni viku var
það Le Soleal sem lá rétt fyrir utan
hafnargarðinn og ferjaði farþega í
land á litlum farþegabátum. Le So-
leal hefur komið nokkrum sinnum
áður til Grundarfjarðar og iðulega
lagst að bryggju. Í þetta sinn var
það þó ekki hægt vegna löndun-
ar Vilhelms Þorsteinssonar. Þarna
mætast sjávarútvegurinn og ferða-
mannaþjónustan, hvorutveggja at-
vinnugreinar sem skapa mikil verð-
mæti og atvinnu.
tfk
Mikill erill var í höfninni í síðustu viku þar sem bæði var verið að landa frosnum
makríl og sinna ferðamönnum. Ljósm. sk
Andstæður í sameiginlegri
gjaldeyrisöflun í Grundarfirði
Tvö ólík skip í Grundarfjarðarhöfn. Ljósm. tfk
Kraninn er engin smásmíði. Hann vegur rúmlega 400 tonn og gnæfir til himins.
Friðrik A. Jónsson ehf
Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ
S: 552 2111 - www.faj.is
Siglinga-, fiskileitar- og rafeindatæki
Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta.
Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað.
Óskum eigendum og áhöfn Stakkhamars
til hamingju með nýtt og glæsilegt skip.
Tækjabúnaður Stakkhamars samanstendur af :
Simrad AP70 sjálfstýringu
Simrad AC80S sjálfstýringartölvu
Tveimur Simrad AD80 hliðarskrúfustjórntölvum
Simrad QS80 handstýri
Simrad FU80 eftirfylgnisstýri
Simrad HS70 GPS áttavita
Simrad ES70 dýptarmæli
Simrad RS12 DSC VHF talstöð
Simrad NSO fjölnota siglingatölvu
Simrad BSM-3 breiðbands dýptarmæli
Simrad 4G breiðbands radar
Simrad OP40 stjórnborði
Simrad Sonic hub FM útvarpi
Sailor 6215 DSC talstöð
Sailor 6281 Class-A AIS
Airmar C265 breiðbands chirp botnstykki
Airmar 200WX veðurstöð
IRIS inni og útimyndavélum
Vestan ehf
Vestan ehf - rafeindaþjónusta
Fagurhól 3 - Grundarfirði
S: 853 9007