Skessuhorn


Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2015 11 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is VARMADÆLUR RAUNVERULEGUR SPARNAÐUR YFIR 10 ÁRA REYNSLA VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OG HUNDRUÐ ÁNÆGÐRA NOTENDA SEGIR ALLT SEM SEGJA ÞARF. FJÖLBREYTTIR HITUNARMÖGULEIKAR: Loft í loft Loft í vatn Vatn í vatn FUJITSU LTCN LOFT Í LOFT VARMADÆLAN: Best í prófun hjá SP í Svíþjóð WWW.GASTEC. IS F A S TU S _E _1 9. 08 .1 3 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 • www.fastus.is • verslun opin mán - fös 8.30 - 17.00 Hakkavélin frá Sirman er alvöru tæki sem afkastar 25kg/10mín. Úrbeiningahnífarnir frá Granton eru heldur ekkert lamb að leika sér við. Harðjaxlar í eldhúsið Þriðju viðureign og þeirri síðustu á þessu ári í púttkeppni í golfi milli Akurnesinga og Borgfirðinga lauk síðasta fimmtudag á púttvelli Ak- urnesinga. Áður höfðu liðin mæst á Akranesi og í Nesi í Reykholts- dal. Að þessu sinni stóðu Akur- nesingar uppi sem sigurvegarar, en árin 2013 og 2014 sigruðu Borg- firðingar. Keppt er um farandbikar sem Húsasmiðjan gaf til keppninn- ar og sem áður segir verður hann geymdur á Akranesi til næsta árs. Alls tóku fjörutíu púttarar frá báð- um liðum þátt þetta sumarið, sem verður að teljast mjög gott. Ein- menningsmeistari eftir bráðabana varð Hjörtur Júlíusson Akranesi, en hann og Þórhallur Teitsson á Hvanneyri, léku 108 holur á 216 höggum. fj Formenn félaganna, Þorvaldur Valgarðsson formaður íþróttanefndar FEBAN og Guðrún María Harðardóttir formaður FEBBN Skagamenn unnu púttkeppni ársins við Borgfirðinga Hjörtur og Þórhallur léku best í sumar og þurfti bráðabana til að skera úr um hvor bæri sigur úr býtum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.