Skessuhorn


Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2015 21 SKÓLABLAÐ SKESSUHORNS FRYSTIKERFI ehf BRIM HF. R E S T A U R A N T Akranesi Snæfellsbær Útvegsmannafélag Snæfellsness Vélaverkstæði Hillarí Nesvegi 9 340 Stykkishólmi Sigurður: 894 6023 Rúnar: 694 9323 www.sjomennt.is skum sjómönnum til hamingju með daginn Auðarskóli í Búðardal hóf skólaár- ið 2015 – 2016 þann 4. ágúst síðast- liðinn þegar leikskólinn var opnað- ur eftir sumarfrí. Grunnskóladeildin verður sett föstudaginn 21. ágúst og í framhaldinu hefst kennsla í tónlistar- deild skólans. Að sögn Eyjólfs Stur- laugssonar skólastjóra Auðarskóla er gert ráð fyrir lítilsháttar fækkun nemenda bæði í grunnskóla- og leik- skóladeild. Nemendur í grunnskól- anum verða tæplega 90 og í leikskóla verða tæplega 40 börn. Heildarfjöldi starfsmanna við Auðarskóla með skólabílstjórum er um 40 manns. „Helsta breyting vetrarins verður tvímælalaust sú að 1. október byrj- ar Auðarskóli á því að taka inn nem- endur frá 12 mánaða aldri. Leikskól- inn verður þó áfram tveggja deilda en búast má við breytingum á starfi deildanna tveggja vegna þessa,“ segir Eyjólfur. Hann bætir því við að ráð- ist verði í nokkrar framkvæmdir ut- andyra til að mæta þörfum þessara yngstu nemenda skólans. Húsgögn endurnýjuð Sérstök fjárveiting var á fjárhags- áætlun 2015 til endurnýjunar á hús- gögnum skólans. „Þegar grunn- skóladeildin hefst í haust verður búið að endurnýja öll skólahúsgögn fyrir yngsta og miðstig skólans.“ Þá hefur markvisst verið fjárfest í upplýsinga- tækni í skólanum; fleiri tölvum, nýju símkerfi og nú í haust bætist þrívídd- arprentari við tölvubúnað í tölvuveri skólans. „Framundan er spjaldtölvu- væðing en áætlanir gera ráð fyrir að árið 2016 fái allir nemendur á efsta stigi tölvu frá skólanum til afnota í námi sínu,“ segir Eyjólfur að end- ingu. grþ /Ljósm. Steinunn Matthías- dóttir. Heimsókn á Byggðasafnið. Auðarskóli í Búðardal Ýmsar tækninýjungar í skólanum Nemendur Auðarskóla huga að dúkkum samhliða lærdómnum. Hefð er fyrir því að eldri nemendur grunnskóla taki dúkkur sem þessar í nokkurs konar fóstur yfir eina helgi og læri þannig að umgangast ungabörn. GRÆJAÐU SKÓLANN Tækniborg | Borgarbraut 61 | Borgarnes | 422 2210Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15. Kraftmikil 15,6" fartölva á frábæru verði. i5 örgjörvi og 4GB minni. Fjölnotaprentari með Wi-Fi, prentun, ljósritun og skönnun. Kraftmikið hljóð og mikil gæði. Fást í svörtum, bleikum og hvítum lit. Þráðlaus Bluetooth heyrnartól, frábær í ræktina. Fást í rauðum, bláum og grænum lit. Glæsileg og létt 14" fartölva með snertiskjá. i5 örgjörvi og 8GB minni. Kraftmikil vél sem er frábær í leikina. i7 örgjörvi, 8GB minni og tvö skjákort. Vnr.59444579 Vnr. 59441600 Vnr. 200470-05 Vnr. 59403222 Vnr. 9487B006aa Vnr. MDRZX110 LENOVO G50-70 CANON PIXMA MG5650 SONY ZX110 HEYRNARTÓL PLANTRONICS BACKBEAT FIT HEYRNARTÓL LENOVO U430 LENOVO Y50-70 Verð: 119.900 kr. Tilboðsverð: 16.900 kr. Verð: 6.990 kr. Tilboðsverð: 19.400 kr. Verð: 139.900 kr. Verð: 209.900 kr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.