Skessuhorn


Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 19.08.2015, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2015 37 Óska eftir Daihatsu Feroza Óska eftir að kaupa Daihatsu Feroza. Verður að vera í lagi og óryðgaður. Upplýsingar í síma: 696-2334. Glæsilegur antik sófi til sölu Er með glæsilegan antik sófa til sölu. Hann er þriggja sæta með útskornum örmum. Verð 75.000 krónur. Upplýsingar í síma 696-2334 eða í tölvupósti is- postur@yahoo.com. Fallegur antik skenkur til sölu Mjög fallegur antik skenkur til sölu, mjög góð hirsla. Skápurinn er 61x95x136 sm. Verð 95.000 krónur. Upplýsingar í síma 696-2334 eða í tölvupósti, ispostur@yahoo.com. Húsnæði í Borgarnesi óskast Par með barn á fyrsta ári óskar eftir húsnæði til leigu í Borgarnesi. Við erum reglusöm, reyklaus og getum fengið meðmæli. Við erum með eina ljúfa Labrador tík. Upp- lýsingar í síma 846-1303. Vönduð leðurskjalataska til sölu Er með vandaða svarta leður- skjalatösku til sölu. Taskan var keypt í Tösku- og Hanskabúðinni. Hún rúmar t.d. ferðatölvu og fleira. Verð 20.000 krónur. Taskan er á Akranesi. Upplýsingar í síma 431-5646. Götuskráð tveggja manna fjór- hjól til sölu Til sölu Kymco 700 EFI. Götuskráð tveggja manna fjórhjól. Spil, dráttarkúla, driflæsing, Big Horn dekk,sjálfstæð fjöðrun o.fl. ATH: nýtt hjól, ekkert ekið. Nánari upp- lýsingar í síma 893-7917. Stálgrindamastur/ljósamastur Til sölu stálgrindamastur/ljósa- mastur, rúmlega 13 metrar. Ný- yfirfarið. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 897-9251. Borgarbyggð – laugardagur 22. ágúst Þriðji sveitamarkaður sumarsins verður haldin í gömlu hlöðunni í Nesi frá kl. 13-17. Þeir sem hafa áhuga á að leigja söluborð sendi skilaboð á netfangið kgum@sim- net.is. Akranes – laugardagur 22. ágúst Púkanámskeið verður í Akrabraut fyrir aldurinn 5-11 ára í ágúst ef næg þátttaka næst. Um er að ræða fjóra laugardaga, þann 8., 15., 22., og 29. ágúst kl. 11-12. Kennarar verða þrautreyndir hjólarar VÍFA. Pylsup- artý og leikir í lok námskeiðs. Skrán- ing á Facebook hóp VIFA. Akranes – laugardagur 22. ágúst ÍA mætir Keflavík í 1. deild kvenna þann 22. ágúst kl. 14 á Akranesvelli. Akranes – laugardagur 22. ágúst Kolaportstemning verður í Garða- kaffi helgina 22. til 23. ágúst frá kl. 12-17. Hönnun, handverk, föt og kompudót. Hægt er að panta bás í gegn um netfangið gardakaffi@ gmail.com. Verð fyrir básinn er 3.500 kr. með kaffi, fyrir báða dag- ana. Hlökkum til að sjá ykkur. Snæfellsnes – laugardagur 22. ágúst Til stendur að vinna að fornleifa- rannsókn á Sönghelli við Arnar- stapa nú í sumar. Verkið mun taka eina viku og verður hellirinn lokað- ur ferðamönnum á meðan rann- sókninni stendur. Tímabilið sem um ræðir er 22.-30. ágúst. Við vilj- um biðjast afsökunar á því raski sem þetta mögulega getur valdið ferðaþjónustuaðilum en lokun er því miður nauðsynleg þar sem hell- irinn rúmar ekki bæði búnað, vís- indamenn og ferðamenn. Dalabyggð – sunnudagur 23. ágúst Næstu þrjá sunnudaga kl. 16 verða endurteknar þrjár sögustundir frá því í vetur á Byggðasafni Dala- manna. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og hægt er að koma fyrr og skoða safnið í leiðinni. Frítt fyrir þá sem komu í vetur og eru að mæta í ann- að sinn á viðkomandi sögustund. Kínaferð Árna Geitasekk verður sunnudaginn 23. ágúst. Upplýs- ingar má finna á vefsíðunni http:// www.dalir.is/frettir/nr/197108/. Akranes – mánudagur 24. ágúst ÍA mætir Fjölni í Pepsi deild karla í knattspyrnu mánudaginn 24. ágúst kl. 18 á Akranesvelli. Athugið að leikdagur var færður aftur um einn frá upphaflegri áætlun KSÍ. Akranes – þriðjudagur 25. ágúst Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverj- um mánuði, annan og fjórða þriðju- dag hvers mánaðar í fundasal bæj- arstjórnar kl. 17. Fundir bæjarstjórn- ar eru opnir en heimilt er að ákveða að einstök mál skuli rædd fyrir lukt- um dyrum þegar það telst nauðsyn- legt vegna eðli máls. Bæjarstjórnar- fundir eru sendir út á FM 95,0. Ólafsvík - þriðjudagur 25. ágúst Nú hefur verið staðfest að riðill í Evr- ópukeppninni í Futsal verður hald- in á Íslandi, nánar tiltekið í Ólafsvík á heimavelli Íslandsmeistaranna í íþróttinni, Víkinga. Verður það í annað sinn sem slíkur riðill verur í Snæfellsbæ og mikil ánægja var með framkvæmd mótsins haustið 2013. Önnur slík hátíð verður vik- una 25.-31. ágúst. Dregið verður í riðlana nú í næstu viku. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Nýfæddir Vestlendingar 1217. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 17:00.Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta ábeina útsendingu frá fundinum á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir: Sjálfstæðisfl• okkurinn í Gamla Kaupfélaginu, laugardaginn 22. ágúst kl. 10.30. Frjálsir með• Framsókn í Haraldarhúsi, Vesturgötu 32, kjallara, gengið inn frá palli, mánudaginn 24. ágúst kl. 20.00. Björt fra• mtíð í Vitakaffi Stillholti 16-18, mánudaginn 24. ágúst kl. 20.00. Samfylki• ngin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, sunnudaginn 23. ágúst kl. 10.30. SK ES SU H O R N 2 01 5 Bæjarstjórnarfundur Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is 13. ágúst. Drengur. Þyngd 4.245 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Aníta Rún Guðnýjardóttir og Daníel Þór Hafsteinsson, Hafnarfirði. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 14. ágúst. Drengur. Þyngd 2.765 gr. Lengd 49 sm. Foreldrar: María Júlía Guðmundsdóttir og Ingi Rafn Svansson, Akranesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 11. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.810 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Jóhanna G. Rósmundsdóttir og Sigurður Á. Vilhjálmsson, Hólmavík. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 16. ágúst. Drengur. Þyngd 2.920 gr. Lengd 48 sm. Foreldrar: Sylvía Björk Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Karl Sigríðarson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 17. ágúst: Drengur. Þyngd 4.094 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Guðný Ósk Þórsdóttir og Jón Þór Guðbjörnsson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 14. ágúst. Stúlka. Þyngd 3.830 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Íris Elfa Aðalgeirsdóttir og Lárus Páll Erlingsson, Grindavík. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. TIL SÖLU HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆI LEIGUMARKAÐUR Bændasamtökin hagnast um 46 milljónir á rekstri Sögu Bændasamtök Íslands ákváðu fyrr á þessu ári að ganga ekki til við- ræðna um sölu á Hótel Sögu á grundvelli fyrirliggjandi tilboða sem fram höfðu komið í söluferli. Það var mat stjórnar Bændasam- takanna þá að hagstæðara væri að halda áfram rekstri hótelsins frem- ur en að ganga að fyrirliggjandi tilboðum. Sú afstaða bænda hefur ekki breyst. Hótelið er í eigu Hót- els Sögu ehf. sem er 50 ára gam- alt fyrirtæki í eigu Bændasamtaka Íslands. Á hótelinu eru 209 her- bergi, tíu funda- og veislusalir og tveir veitingastaðir. Þar starfa um 100 manns. Fasteign Hótel Sögu ehf. við Hagatorg er um 19.000 fermetrar að stærð og hýsir hót- elstarfsemi, veitingastaði, banka, hárgreiðslustofu, líkamsræktar- stöð og fleira. Þá eru skrifstofur Bændasamtaka Íslands á þriðju hæð hússins. Ingibjörg Ólafsdóttir hótel- stjóri á Sögu sendi í síðustu viku út fréttatilkynningu um afkomu Hót- el Sögu á síðasta ári. Þar kemur fram að hótelið hafi velt 1,5 millj- örðum króna á síðasta ári. Hreinn rekstrarhagnaður var 46 milljón- ir sem jafngildir um 3% hagnaði af veltu. EBITDA var hins vegar 268 milljónir króna sem er tæplega 18% af veltu. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.