Skessuhorn


Skessuhorn - 06.01.2016, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 06.01.2016, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 1. tbl. 19. árg. 6. janúar 2016 - kr. 750 í lausasölu Framtíðin er full af möguleikum Traust fjármálaráðgjöf leggur grunn að farsælli framtíð H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA –  1 5 -0 0 5 0 Coldfri munnúði Fluconazol ratiopharm - við kvefi og hálsbólgu Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Frá Landnámssetri Mr. Skallagrímsson í janúar Ekki missa af þessari glæsilegu sýningu SK ES SU H O R N 2 01 5 Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Áramótabrenna var á Tíðarmel við Reykholt á gamlárskvöld. Tókst betur þetta árið en búist hafði verið við vegna veðurs, en fyrr um daginn gekk á með snjóéljum í Borgarfirði og var því alhvít og falleg jörð þegar rofaði til. Eldurinn tók völdin í bálkestinum að lokum. Töluvert af fólki kom þarna saman og tók nokkur lög og var glatt á hjalla. Þá skutu félagar í björgunarsveitinni Ok upp flugeldum. Á myndinni eru tvíburarnir sem búa í Hallveigartröð, þau Steinar og Laufey Hermannsbörn. Ljósm. bhs. Farið yfir árið sem leið og litið til þess nýja Sjá bls. 20-26.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.