Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2016, Síða 3

Skessuhorn - 08.06.2016, Síða 3
17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð 2016 SK ES SU H O R N 2 01 6 Borgarnes Kl. 10:00 Sautjánda júní hlaupið Hlaup fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli og í nágrenni hans. Nokkrar vegalengdir í boði. Kl. 10:00 – 13:00 Sund Sundlaugin opin, frítt í sund. Kl. 11:00 Akstur fornbíla og bifhjóla Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn Raftarnir keyra um bæinn og stilla bílum sínum og bifhjólum upp. Kl. 13:00 Hátíðarstund í Borgarneskirkju Séra Flóki Kristinsson messar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista. Kl. 13:00 Andlitsmálning í Óðali Starfsfólk Sumarfjörs málar andlit og hitar upp fyrir skrúðgöngu. Kl. 14:00 Skrúðganga Gengið er frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð. Fánaborg á vegum Skátafélags Borgarness. Trommusláttur á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Kl. 14:20 Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði Kynnar hátíðarinnar eru Birta Sif Gunnlaugsdóttir og Snæþór Bjarki Jónsson. Hátíðarræða sveitarstjóra, Gunnlaugs A. Júlíussonar. Ávarp fjallkonunnar. Eva Margrét Eiríksdóttir flytur lög við undirleik Birnu Kristínar Ásbjörnsdóttur. Signý María Völundardóttir flytur lag. Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Skemmtiatriði frá Sumarfjöri. Á hátíðarsvæðinu í Skallagrímsgarði 14:00 – 16:00 Hoppukastali – stultur og leikföng. Andlitsmálning. Candyfloss. Kaffisala í Skallagrímsgarði 14:00 – 17:00 Kaffisala kvenfélagsins. Kl. 13:00 – 17:00 Safnahús Í Safnahúsi eru fjórar sýningar og aðgangur er ókeypis þennan dag í boði sveitarfélagsins. • Börn í 100 ár – grunnsýning, hönnun Snorra Freys Hilmarssonar. • Ævintýri fuglanna – grunnsýning, hönnun Snorra Freys Hilmarssonar. • Refir og menn – ljósmyndir Sigurjóns Einarssonar af refaveiðimönnum við vetrarveiði. • Pourquoi pas – minningarsýning um merkan viðburð við Mýrar árið 1936. Íbúar Borgarbyggðar eru hvattir til að mæta í þjóðbúningi og draga fána að húni Hvanneyri UMF Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum á Hvanneyri. Lagt verður af stað frá Sverrisvelli í skrúðgöngu að skjólbeltunum kl. 11:00. Grill á staðnum og hver grillar fyrir sig og sína. Leikir, skemmtun, gleði og gaman. Reykholt Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum. Riðið verður til hátíðarmessu í Reykholti sem hefst kl. 11:00. Farið verður frá Gróf kl. 10:00 og frá Hofsstöðum kl. 10:15. Hangikjötsveisla og hátíðardagskrá í Logalandi kl. 13:00. Hátíðarræða, fjallkonan, leikir og karamelluflugvél. Viðurkenningar til barna er stunda íþróttir og krýning íþróttamanns UMFR. Lundarreykjadalur Ungmennafélagið Dagrenning sér um hátíðardagskrá sem hefst kl. 14:00 með bátakeppni við ármót Grímsár og Tunguár. Kaffistund í Brautartungu, leikir og víðavangshlaup. Kvöldgrill, spil o.fl. skemmtilegt. Hver og einn leggur eitthvað til á kökuhlaðborðið og grillið.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.