Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2016, Side 17

Skessuhorn - 29.06.2016, Side 17
Miðvikudagur 29. júní Kl. 18:00 Söngvakeppni unga fólksins Söngvakeppnin er í umsjón Hönnu Þóru Guðbrandsdóttur og fer fram í Tónlistarskólanum á Akranesi. Keppendur skrá sig á netfangið hannathora@simnet.is. Sigurvegarinn tekur lagið á Litlu lopapeysunni á Akratorgi daginn eftir. Fimmtudagur 30. júní Kl. 10:00 Írskir dagar settir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri setur Írska daga formlega fyrir utan Gamla Kaupfélagið og nýtur aðstoðar leikskólabarna á Akranesi. Kl. 16:00-17:30 Grillveisla Húsasmiðjunnar Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu. Kl. 17:30 Bókmenntaganga Bókmenntaganga hefst við Bókasafnið Dalbraut 1. Gengið verður um skáldaslóðir á Akranesi með nokkrum áningum. Félagar í á bókasafninu með tónlistaratriði. Kl. 19:00 Litla lopapeysan á Akratorgi í boði Norðuráls auk sigurvegara Söngvakeppni unga fólksins. Kl. 21:00 Lifandi tónlist á Gamla Kaupfélaginu Írsk stemning í verslunum og á veitingastöðum: • • • • • • • Föstudagur 1. júlí Kl. 12:00 Tónleikar á Skökkinni Kl. 16:00-22:00 Karnival á Merkurtúni Kl. 16:00-22:00 Paintball á túninu fyrir aftan Sementsverksmiðjuna (við Suðurgötu) Kl. 16:00 Opnun sýningar á innsetningu Jónínu Guðnadóttur, BREIÐ, í Akranesvita Kl. 18:00 Götugrill út um allan bæ Kl. 21:00 Elísabet Ólafs og Hlynur Þór í Akranesvita Kl. 23:59 DJ RED heldur uppi stuði fram á nótt á Gamla Kaupfélaginu Kl. 23:59 Gunnar Sturla í írsku stuði á Vitakaffi Írskir drykkir á tilboði. Írsk stemning í verslunum og á veitingastöðum: • • • • • • • • • Laugardagur 2. júlí Kl. 08:00 Garðavöllur, Opna Guinness mótið, skráning á golf.is Kl. 10:00 Dorgveiðikeppni í boði Model Kl. 11:00 Helgasund til minningar um Helga Hannesson Sjóbaðsfélag Akraness býður uppá sjósund frá bryggjunni að Merkjaklöpp á Langasandi. Keppendur eru á eigin ábyrgð. Nánari upplýsingar Kl. 11:00-13:00 Sandkastalakeppni á Langasandi í boði Guðmundar B Hannah Kl. 11:00-14:00 Golfdagar á Garðavelli Kl. 11:00-16:00 Sláðu í gegn á Skaganum með Golfklúbbnum Leyni Kl. 12:00-16:00 Antíkmarkaður við Akratorg Kl. 12:00-18:00 Gallerí Urmull, Kirkjubraut 54 Kl. 12:00-22:00 Karnival á Merkurtúni Kl. 12:00-22:00 Paintball á túninu fyrir aftan Sementsverksmiðjuna (við Suðurgötu) Kl. 12:00-17:00 Markaður í íþróttahúsinu við Vesturgötu, allt milli himins og jarðar verður til sölu Kl. 12:45 Bein útsending frá Akratorgi Kl. 13:00 Fornbílasýning Kl. 13:30 Rauðhærðasti Íslendingurinn Kl. 14:00 Töfrar, tónar og BMX trix á Akratorgi veitt fyrir Írskasta húsið. Kl. 14:00 Kökuhlaðborð í Garðakaffi Kl. 14:00-16:00 Formúlu 4 bátur til sýnis við Akratorg Kl. 14:00-18:00 Skart í garðinum Kl. 15:00 Ullarsokkurinn Kl. 16:00-18:00 Hálandaleikar á svæði Byggðasafnsins Kl. 22:00 Brekkusöngur á þyrlupallinum við Akranesvöll á vegum Club 71 Kl. 23:30 Lopapeysan á hafnarsvæðinu Írsk stemning í verslunum og á veitingastöðum: • • • • • • • tilboðum • • Sunnudagur 3. júlí Kl. 12:00 Karnival á Merkurtúni Kl. 14:00 Leikhópurinn Lotta flytur leikritið Litaland í Garðalundi stemmingar. Kl. 22:00-24:00 Stórtónleikar á Akratorgi í boði Egils Appelsín Fram koma: Sturla Atlas, Stefanía Svavarsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Björgvin Halldórsson ásamt stórhljómsveit. Hljómsveitina skipa Birgir Þórisson, Eiríkur Guðmundsson, Flosi Einarsson, Ingi B. Róbertsson, Kristján Grétarsson og Sigurþór Þorgilsson. Skökkin opin til kl. 23 – Írsk stemning Írskir dagar 2016 SK ES SU H O R N 2 01 6 Kl. 19:00 Ísland – Frakkland á risaskjá í Garðalundi Mætum tímanlega með teppi og tjaldstóla og veigar fyrir grillið og sálina – Áfram Ísland! Alla vikuna: um Írland og Kelta verður gert hátt undir höfði. Safnarasýningin í gamla Landsbankahúsinu við Söluvagnar verða víðsvegar um bæinn á meðan á hátíðinni stendur

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.