Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 201632
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við
lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu-
horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr-
ir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimil-
isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang
að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju-
braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á
föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og
fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk
orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson.
Alls bárust 95 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu
viku. Lausnin var: „Spekingar.“ Vinningshafi er: Ketill Már
Björnsson, Háteigi 16, 300 Akranesi.
Máls-
háttur
Ötull
Yndi
Þakopið
Nuð
Óhreinn
Soð
Utan
Dýrð
Ágætur
Forsetn
Dvelja
Planta
Á
skipi
Hjara
For-
sögn
Hreins-
ar
Klyf
Skyggni
Læti
Tvíhlj.
Málm-
þynna
Gætni
Býsn
Hnoðaði
Skiki
Korn
Gáfur
Blómi
Verk
Kvaka
Heiður
Étandi
Hrekkir
Bura
Venja
Far-
angur
5 Röð
Ókunn
Dyggur
Sam-
hljóðar
Kaldur
Rödd
Á víxl
8 1
Múli
Leyfist
Lýgur
Hlupu
Tvenna
Spurði
Gæði
10
Kona
Elfur
Snæri
Veröld
Samhlj.
Mettar
Húfa
Eink.st.
Nærist
7
Hvílt
Rot
Ófúsar
Ras
Fugl
4 Hesta-
fífil
Kát
Sveia
Eign
Líking
Berg-
mál
1000
Rödd
Á skipi
Púka
Dæma-
laust
Mæra
Óhræsi
Titill
Muldur
Svif
Alltaf
Múll
Næði
Kanna
Ýta
Óreiða
Nám
Sjá
Planta
2
Samtök
Átt
For
Duft
Skelfur
Kássa
Temja OP
Ambátt
Hérað
Tölur
6
Örlæti
9 Form
Titill
Lögur
Tvíhlj.
Haf
Klaki
Sk.st.
Kráin
3
Sögn
Andi
Í kirkju
Fóður
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
A P A S P I L B
A L T E L U R
S V E L L M Á
T E I S T A N
Þ U G G A R R Ú
R O K K U R B R O K K A R
Í T U R R Ó L A G A P Á L
R A N A G R Í N N A P P A
A N K A Ó Ð A R R A N N
G U M I N Ó A Ý R Á A D
Ó M I N N I H R A M M U R
Ð N E I L A S T E I M A
I N N I R H Ö M Ö A N N
R E I T S Ó P S K R Í N A N
T A U T A P T Á S I T
S T U N U R R Á T N Á Á
A Ð A N H A F A R G U R
E R N U D A R A R A M M I
S P E K I N G A RL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Í liðinni viku skapaðist mikil um-
ræða um eldri götunöfn á Akra-
nesi inn á umræðusíðu bæjarbúa á
Facebook. Í umræðuna blandað-
ist Gerður Jóhanna Jóhannsdótt-
ir héraðsskjalavörður Akraness og
birti mynd sem sýnir hver gömlu
götunöfnin voru. Auðvelt er að sjá
hvert þema nafnanna var; þar var
að finna götur eins og Sleipnisveg,
Skírnisgötu og Mímisstíg. Ásatrúin
hefur því verið nöfnunum innblást-
ur. Nöfnunum var síðan breytt um
miðjan fimmta áratug síðustu aldar.
Ekki féllu nýju götuheitin í geð hjá
öllum og í frétt sem birtist í Morg-
unblaðinu eftir að breytingin gekk í
gegn segir: „Ýmsum þykja hin nýju
nöfn hálffáránleg.“ Nýju götunöfn-
in tengdust öll Akranesi með einum
eða öðrum hætti. Laugarbraut dró
nafn sitt af Bjarnalaug, Vitateig-
ur er kenndur við fyrsta vitann á
Akranesi, Kirkjubraut því að vænt-
anleg kirkja átti að rísa þar, Mána-
braut því gatan er í laginu eins og
hálfmáni, Jaðarsbraut eftir jörð-
inni Jaðri og svona mætti lengi upp
telja. Fjórum götunöfnum var ekki
breytt; Breiðargata, Bárugata, Suð-
urgata og Vesturgata, sem öll eiga
það sameiginlegt að tengjast ekki
norrænni goðafræði.
Ástæður óljósar
Ástæður þess að nöfnunum var
breytt eru óljósar, en Gerður Jó-
hanna segir að munnmælasögum
fari af því að kirkjunnar menn hafi
ekki kunnað við það að götur bæj-
arins væru kenndar við hina fornu
ásatrú og viljað losa sig við þessi
nöfn. Í því ljósi er nokkuð fróðlegt
að skoða aðsendar greinar í tíma-
ritið Akranes, sem gefið var út á
þessum tíma. Þar kölluðu nokkrir
menn á breytingar á götunöfnum
bæjarins. Benedikt Elíasson benti
á það árið 1943 að Akurnesing-
ar ættu að vernda og halda á lofti
sögulegum verðmætum byggðar-
lagsins. Hann sagði að ekki væri
nauðsynlegt fyrir Akurnesinga að
halda á lofti fornritum þjóðarinn-
ar og átrúnaði þeirra því það væri
kennt í kennslubókum og ekki
þörf á því að halda því á lofti með
götunöfnum. Hann benti jafn-
framt á það að mörg götunöfnin
væri einnig að finna í Reykjavík og
vildi síður vera að stæla þá. Sigurð-
ur Hallbjarnarson er öllu ómyrk-
ari í máli í grein sem hann sendi
blaðinu sama ár. Við grípum niður
í greinina þar sem hann talar um
þá sem tóku ákvörðun um að leita
í íslenskan sagnaarf til þess að gefa
götunum nöfn: „Lítur helzt út fyr-
ir, að þeir menn, sem til þess voru
valdir, hafi ekki nennt að hugsa, að
minnsta kosti ekki gert sér grein
fyrir, hvað þeir voru að gera fyrir
nútíð og framtíð, þeir stungu bara
hendinni ofan í ruslakistuna, og
þar varð fyrir þeim gatslitin goða-
fræðin,“ segir í grein Sigurðar.
En hvort sem kirkjunnar mönn-
um þótti það ekki sæma Akranesi
að götunöfn bæjarins væru úr nor-
rænni goðafræði, eða að menn hafi
einfaldlega viljað kenna götur við
sögu og örnefni í bæjarfélaginu, þá
vill Gerður Jóhanna hvetja til þess
að við nýtum okkur þessi gömlu
götunöfn. Hún telur að það gæti
verið skemmtilegt fyrir bæjar-
félagið að gera líkt og Fáskrúðs-
firðingar sem hafa skrifað frönsk
heiti gatnanna fyrir neðan núver-
andi nöfn þeirra, á Akranesi yrði
því t.d. götunafnið Mímisvegur
fyrir neðan Vitateig.
bþb
Af gömlum götuheitum á Akranesi
Hér sést einfalt kort af Akranesi sem sýnir gömlu og „nýju“
götunöfnin.
Margar götur hafa heitið fleiru en tveimur nöfnum en hér sést
hvað götur Akraness hétu fyrir 1927.