Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 37

Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2016 37 Nýfæddir Vestlendingar Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Reykhólahreppur - miðvikudagur 26. október Spjallfundur Vinstri Grænna á Báta- og hlunnindasýningunni kl. 12. Lilja Rafney Magnús- dóttir og Rúnar Gíslason koma og ræða málin. Kaffi í boði. Happdrættismiðar til sölu. Verið öll velkomin. Hvalfjarðarsveit - miðvikudagur 26. október Opið hús fyrir eldri borgara í Fannahlíð kl. 16 - 18. Kaffi og meðlæti. Ljósmyndasýning, upplestur og fleira skemmti- legt. Geir Guðlaugsson spila á harmónikku. Mætum og eigum saman notalega stund. Borgarbyggð - miðvikudagur 26. október Skallagrímur mætir Njarðvík í úrvalsdeild kvenna kl. 19:15 í Borgarnesi. Akranes - miðvikudagur 26. október Upptaktur - íslenskur djass á bókasafninu kl. 20. Tónlist eftir Jón Múla Árnason, Tómas R. Einarsson og Sigurð Flosason. Fram koma þrír söngnem- endur í Tónlistarskólanum á Akranesi og með þeim leikur hljómsveit skipuð þremur kennurum skólans. Dalabyggð - fimmtudagur 26. október Valdís Einarsdóttir safnvörður og héraðsskjalavörður verður á Silfurtúni kl. 14:30-16. Kaffi- veitingar verða í boði. Akranes - fimmtudagur 27. október Menningarhátíðin Vökudagar hefst þegar opnaðar verða þrjár sýningar í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum klukkan 17. Menningar- verðlaun Akraness 2016 verða einnig afhent við setningu hátíðarinnar. Vökudagar munu standa yfir til 6. nóvember næstkomandi og dagskrána má sjá nánar á blaðsíðu 3. Akranes - immtudagur 27. október Sjálfstæðiskonur á Akranesi bjóða á konukvöld í aðdrag- anda kosninga á Garðakaffi kl. 20:30. Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi mun sjá um að stýra kvöldinu. Þór- dís Kolbrún og Unnur Valborg Sjálfstæðiskonur fara yfir mál- in með okkur tveimur dögum fyrir kosningar. Söngur, dans og happadrætti. Borgarbyggð - fimmtudagur 27. október Skallagrímur mætir ÍR í úrvals- deild karla kl. 19:15 í Borgar- nesi. Snæfellsbær - föstudagur 28. október Rökkurró í Lýsuhólslaug kl. 20.30–22. Söngur, sögur og heitt ölkelduvatn. Borgarbyggð - föstudagur 28. október Upphitun fyrir kosningavöku Borgarbraut 4 hjá Pírötum. Fyrirpartý fyrir kvöldið mikla. Drykkir og snakk í boði. Allir velkomnir! Vesturland - laugardagur 29. október Kosningar til Alþingis. Sjá nánar í auglýsingum flestra sveitarfélaga hér í blaðinu. Borgarbyggð - laugardagur 29. október Kosningavaka Pírata í Norð- vesturkjördæmi hefst kl. 21 að Borgarbraut 4. Allir velkomnir, við munum fylgjast með fram á nótt. Stykkishólmur - sunnudagur 30. október Spiluð verður félagsvist í Setr- inu kl. 15:30. Akranes - mánudagur 31. október Góðgerðabingó á Garða- kaffi. Í tilefni af góðgerðaviku FVA verður góðgerðabingó á Garðakaffi, til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Húsið opnar kl.20 en bingóið hefst stundvíslega kl.20:30. Seldar verða bollakökur og rennur ágóðinn af þeirri sölu einnig beint til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. 1 spjald = 1000 kr. 2 spjöld = 1500 kr. 3 spjöld = 2000 kr. Allir velkomnir! Á döfinni Íbúð á Kveldúlfsgötu 18 í Borgarnesi til leigu Þrjú svefnherbergi, jarðhæð, geymsla, nýtt eldhús og bað- herbergi, nýtt parket. Ca. 107 fm. Samningur til eins árs í einu með þriggja mánaða uppsagnarfresti, leiga 150.000 með hita og húsfélagsgjaldi, 300.000 sem trygging. gkarl- bjarnason@gmail.com. Veglegur kaupauki m. Herbalife gr. burðargjald Er með 3 pakka með veg- legum kaupauka. 1. Startpakka á 14.400, í honum er F1 nær- ingardrykkur, prótein, vítamín og trefjatöflur. 2. Brennslupakka á 18.130, sama og í pakka 1 + brennslute, 3. Brennslupakka á 23.770, sama og í pakka 2 + brennslutöflur. Fáið upplýsingar um kaupaukann. Greiði burðar- gjaldið. Nína 845 5715. 1 hektara sumarhúsalóð með hjólhýsi í Hörðudal Sumarhúsalóð á fallegum stað, skógi vaxið, ásamt eldra hjól- hýsi. Sólpallur ásamt c.a. 6 fm. forstofu úr áli klæddu með plexigleri. Kalt vatn og raf- stöð ásamt sólarsellu. Geymsla ásamt WC. Ásett 4,5 milljónir. Tilboð eða fyrirspurn berist á nunnikonn@gmail.com. Geymsla fyrir ferðavagna Tökum í geymslu tjaldvagna og fellihýsi í upphitað húsnæði í Borgarnesi. Uppl. 892-5114. og 892-1525. LEIGUMARKAÐUR 14. október. Drengur. Þyngd 4.144 gr. Lengd 55,5 sm. Foreldrar: Aníta Róbertsdóttir og Böðvar Sigurvin Björnsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 19. október. Stúlka. Þyngd 3.956 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Karen Lind Tómasdóttir og Davíð Þór Sveinsson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir 24. október. Stúlka. Þyngd 3.414 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Aldís Arna Tryggvadóttir og Sigurður Guðmundsson, Hvanneyri. Ljósmóðir: Sara Björk Hauksdóttir. 24. október. Drengur. Þyngd 4.184 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Eydís Smáradóttir og Kristján Guðmundsson, Hvanneyri. Ljósmóðir: Elísabet Harles. Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU ÝMISLEGT 25. október. Drengur. Þyngd 4.918 gr. Lengd 58 sm. Foreldrar: Ósk Hjartardóttir og Olgeir Sölvi Karvelsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. Rithöfundakvöld á Bókasafni Akraness, mánud. 31. okt. kl. 20-21:30 Sigurbjörg Þrastardóttir stýrir dagskrá. Fam koma: Orri Harðarson: Endurfundir Ásmundur Ólafsson: Á Akranesi Auður Ava Ólafsdóttir: Ör Sigurbjörg Þrastardóttir: Óttaslegni trompet- leikarinn og aðrar sögur Lilja Sigurðardóttir: Netið Pétur Gunnarsson: Skriftir Bókasafn Akraness - Dalbraut 1 - s. 433-1200 bokasafn.akranes.is - bokasafn@akranes.is Opið virka daga kl. 12 -18 Við leikum oss með örvar og endurskrifum net SK ES SU H O R N 2 01 6 www.smaprent.is - s: 823-5827 Vinnupeysa 3.990 kr,- Eiríkur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.