Skessuhorn


Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 26.10.2016, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2016 29 Þjóðahátið Vesturlands Laugardagur 29. okt 2016 Íþróttasalur Vesturgata, Akranesi kl. 14.00 – 17.00 Frábær dagur fyrir alla fjölskylduna! Fara og kjósa - og koma svo og njóta Þjóðahátiðar Vesturlands Allir velkomnir! Ókeypis inn! SK ES SU H O R N 2 01 6 Margar sortir af alþjóðlegum mat til sölu, einnig fullt af ókeypis sýnishornasmakki. Sé það gott er um að gera að kaupa kaupa! Aðeins reiðufé engin kort! Allir krakkarnir í Halloween búningum sem syngja eða skemmta á annan hátt munu fá ókeypis nammi! Verðlaun fyrir bestu búningana! Frábær dagur fyrir alla Kvenfélagasamband Íslands í sam- vinnu við Ljósmæðrafélag Íslands og kvenfélögin í landinu stóð fyr- ir Húfuverkefni árið 2010 í til- efni af 80 ára afmæli Kvenfélaga- sambandsins. Húfuverkefnið snér- ist um að prjóna húfur og færa öll- um börnum sem fæddust á landinu það árið. Það árið fæddust 4907 börn og fengu þau öll húfu. Kven- félag Ólafsvíkur ákvað fyrr á þessu ári að taka þetta verkefni upp aft- ur og færa öllum börnum sem fæðast í Snæfellsbæ kvenfélags- húfu að gjöf. Höfðu þær samband við Fanný Berit Sveinbjörnsdóttur ljósmóður og Sigrúnu Erlu Sveins- dóttur hjúkrunarfræðing á HVE í Ólafsvík um að aðstoða við þetta verkefni. Tóku þær verkefnið að sér með mikilli ánægju og munu þær sjá um að öll börn sem fæðast í Snæfellsbæ fái litla gjöf frá Kven- félagi Ólafsvíkur. Fyrstu húfurnar voru svo afhentar á dögunum og munu kvenfélagskonur í Kvenfé- lagi Ólafsvíkur sjá til þess að það sé alltaf nóg til. Endurvekja húfuverk- efnið í Snæfellsbæ Á myndinni eru þær Elfa Eydal Ármannsdóttir formaður KÓ, Fanný Berit Svein- björnsdóttir ljósmóðir, Aðalheiður Nanna Þórðardóttir gjaldkeri KÓ og Sigrún Erla Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur. www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.