Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 3
Bráðum verðum við öll aftursætisbílstjórar Á götum heimsins er tæpur milljarður fólksbíla og þeim mun fjölga enn frekar næstu árin. Því er spáð að sjálfstýring bifreiða muni auka skilvirkni umferðarinnar til mikilla muna, rafvæðing breiðast út og notkun áls í bílasmíði vaxa hröðum skrefum. Allt mun þetta hjálpa til við að draga úr neikvæðum áhrifum bíla á umhverfið – og vonandi auka öryggi og bæta umferðarmenningu í leiðinni. Norðurál notar umhverfisvæna íslenska orku til að framleiða �,��% af öllu áli sem framleitt er í heiminum. Íslenskt ál um allan heim nordural.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.