Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 201710 Síðastliðinn föstudag fór fram úthlutun um styrki til menn- ingar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna á Vesturlandi. Það eru Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi sem annast úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Nýsköpunar- og uppbygg- ingarsjóði. Samtals var úthlutað 38,6 milljónum króna. Styrkir til menningarmála námu 21,7 milljón og stofnstyrkir til menn- ingarmála 7,1 milljón. Þá úthlutaði Uppbyggingarsjóður 9,8 milljónum til atvinnuþróunar og nýsköpunar. mm Styrkir úr Uppbyggingarsjóði Ferðaþjónustan Bjarnastöðum í Hvítársíðu. Markaðssetn- ing á uppbyggingu. 300.000 kr. Ferðaþjónusta um Þjóðgarð Snæfellsness. Agnes Hekla Sig- urðardóttir. Markaðssetning á ferðaþjónustu. Way out West. 300.000 kr. Framleiðsla á merkingum á vél- og rafbúnaði. Einar S Sig- ursteinsson, Akranesi. 500.000 kr. Grænn sölumaður - sjálfsali í sveit. Þorgrímur Kolbeinsson, Grundarfirði. 200.000 kr. Gullaldarsetur í Leifsbúð í Búðardal, til sýningarhalds. 1.200.000 kr. Kynslóðaskipti í Brekkukoti, framleiðsla á gæðaís. Hall- dóra Lóa Þorvaldsdóttir. 800.000 kr. Hestaleiga, markaðsstyrkur: Höskuldur Kolbeinsson ,Stóra-Ási. 200.000. kr. Kvasi. Þorgrímur Kolbeinsson, Grundarfirði. Viðskipta- áætlun vegna handverksbrugghúss. 200.000 kr. Lavaland Hagleikssmiðja í Grundarfirði. Þróun á skartgrip- um. Þorgrímur Kolbeinsson. 400.000 kr. Markaðssetning á ferðaþjónustu í gróðurhúsi. Einar Páls- son, Sólbyrgi. 410.000 kr. Markaðssetning á vöru sem er unnin er á Vesturlandi úr aukaafurðum af þorski og gullkarfa. Andri Geir Alexanders- son, Akranesi. 1.000.000 kr. Myndir fyrir alla. Smíði á frístandandandi myndarömmum. Árni Aðalsteinsson í Snæfellsbæ. 200.000 kr. Náman að Tindum - Námusetur Íslands. Forvarsla á náma- vagni. Trausti Bjarnason á Á. 600.000 kr. Símsvörun og bókunarþjónusta fyrir ferðaþjónustuna. Ritari.is, Akranesi. 1.000.000 kr. Sögufylgd - söguþjónusta á Snæfellsnesi. Ragnhildur Sig- urðardóttir Álftavatni. 300.000 kr. Söguslóð. Markaðsseting á íslenskri sagnahefð. Ingi Hans Jónsson, Grundarfirði. 500.000 kr. Unik. Rut Ragnarsdóttir, Akranesi. Markaðssetning á hug- búnaði. 500.000 kr. Uppsetning gæðastjórnunarkerfis fyrir matvæla- og vatns- greiningar. Markaðssetning á ISO vottun. Efnagreiningar ehf. Elísabet Axelsdóttir, Hvanneyri. 700.000 kr. Markaðssetning á þekkingar- og viðmiðarkerfi á netinu. Dr. Ingólfur Arnarson, Bifröst. 500.000 kr. SAMTALS 9.810.000 kr. Styrkir til menningarmála: Að vera skáld og skapa. Safnahús Borgarfjarðar, 200.000 kr. Endurminningar. „Kellingar rifja upp minningar um fólk og hús.“ Fræðsluganga Bókasafn Akraness og Leikfélagið Skagaleikflokkurinn. 250.000 kr. Engir draugar, Muninn kvikmyndagerð ehf. 400.000 kr. Feldull, Margrét Friðjónsdóttir. 200.000 kr. Fjölmenningarhátíð 2017, Sigurbjörg Jóhannesdóttir. 500.000 kr. Frostbiter, Lovísa Lára Halldórsdóttir. 800.000 kr. Fyrirlestrar og viðburðir Snorrastofu 2017, Snorrastofa. 500.000 kr. Fyrirlestraröð, Safnahús Borgarfjarðar. 300.000 kr. Gleðigjafar, Gleðigjafar kór eldriborgara i Borgarnesi. 150.000 kr. Hafið, Ungmennafélagið Dagrenning. 400.000 kr. Hugmyndahakk. Signý Óskarsdóttir. 150.000 kr. Hönnun sýningarrýmis fyrir Ólafsvíkur-Svaninn, Snæfells- bær. 400.000 kr. Í samhengi við stjörnurnar, Árni Kristjánsson, 200.000 kr. Júlíana -hátíð sögu og bóka, Stykkishólmi. 250.000 kr. Kalman-listafélag. Listviðburðir á Akranesi. 500.000 kr. Karlakórinn Heiðbjört Staðarsveit. Tónleikar. 150.000 kr. Karlakórinn Söngbræður. Kostnaður vegna kórstjóra, undir- leikara og raddþjálfara. 500.000 kr. Kassískir gítartónleikar. Reynir Hauksson. 150.000 kr. KÍTÓN - félag kvenna í tónlist. 200.000 kr. Klassískir tónleikar í Stykkishólmi. 150.000 kr. Kórstarf/kóramót. Hljómur kór eldri borgara Akraness og nágrennis. 150.000 kr. Kvöldstundir á bókasafninu, bókmenntakvöld Bókasafn Akraness. 300.000 kr. Leikskólastarf í Stykkishólmi í 60 ár. Leikskólinn í Stykkis- hólmi. 400.000 kr. Leikfélag Borgarness. 300.000 kr. Listvinafélag Stykkishólmskirkju - Tónleikar 2017. 300.000 kr. Lína Langsokkur. Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarð- ar. 300.000 kr. Maður og náttúra/ ljósmyndir Steinunn Matthíasdóttir. 300.000 kr. Námskeið í leikrænni tjáningu. Leikklúbbur Laxdæla. 200.000 kr. Northern Wave. Dögg Mósesdóttir. 1.000.000 kr. Ný grunnsýning Byggðasafnsins í Görðum. 500.000 kr. Óran Mór (Gaelic for the Great Melody of Life). Félag nýrra Íslendinga. 150.000 kr. Pergon ehf. 250.000 kr. Plan-B listahátíð. Sigríður Þóra Óðinsdóttir. 1.000.000 kr. Rafmagnslaust í Rifi - Tónlistarhátíð í Frystiklefanum. 300.000 kr. Ráðstefnuhlé 2018. Vitbrigði Vesturlands. 200.000 kr. Reykholtshátíð 2017. Sigurgeir Agnarsson. 500.000 kr. Samvinnuhús. Fífilbrekka ehf. 300.000 kr. Saumastofan. Leikdeild Umf. Skallagríms. 300.000 kr. Sinfóníetta Vesturlands. Góli ehf. 1.000.000 kr. Sjósókn undir jökli og náttúran við haf og strönd. Sjóm- injasafnið á Hellissandi. 500.000 kr. Skilti við tóftir við gönguleið í nágrenni Elínarhöfða. Bjarni Skúli Ketilsson. 400.000 kr. Skorradalur - Stálpastaðir. Lindu-ljósmyndir. K. Hulda Guð- mundsdóttir. 200.000 kr. Skotthúfan 2017. Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. 300.000 kr. Snorri. Akkeri Films. 500.000 kr. Sumargleðin 2017. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes. 100.000 kr. Sumarlist 2017. Skelltu þér á rúntinn. Michelle Bird. 300.000 kr. Sumarsýningar Norska hússins - BSH. Byggðasafn Snæfell- inga og Hnappdæla. 300.000 kr. Svæðisgarðurinn Snæfellsnes. Námskeið. 300.000 kr. Söngleikurinn Móglí. Tónlistarskóli Borgarfjarðar. 600.000 kr. Söngleikurinn Ronja Ræningadóttir, NFFA . 300.000 kr. Tina Cotofana. 300.000 kr. Tónleikar á Æskuslóðum. Guðrún Ingimarsdóttir sópran. 400.000 kr. Tónleikar Borgarfjarðardætra. 200.000 kr. Tónleikaröð í Grundarfjarðarkirkju. Listvinafélag Grund- arfjarðarkirkju. 300.000 kr. Ungir - Gamlir, 10 ára afmælistónleikar í Grundaskóla - í samvinnu við Brekkubæjarskóla og Tónlistarskóla Akraness. 500.000 kr. Unnsteinsson Quartet - Tónleikaferðalag. Örn Ingi Unn- steinsson. 400.000 kr. Uppruni eldfjalla Íslands. Eldfjallasafn. 200.000 kr. Útvarp Akraness, vefvæðing. Sundfélag Akraness. 200.000 kr. Víst þeir sóttu sjóin, útgerðarsaga Borgarness í myndum. Grímshúsfélagið. 300.000 kr. Þjóðahátið Vesturlands, Félag nýrra Íslendinga. 500.000 kr. Hrafnhildur Hafsteinsd. Raku. 200.000 kr. Þjóðsöguganga - Folklore Walk. Fossatún ehf. 300.000 kr. SAMTALS 21.700.000 Stofnstyrkir til menningarmála Áfram veginn, aðhlynning og skráning safnmuna. Byggða- safn Snæfellinga og Hnappdæla. 500.000 kr. Átthagastofa Snæfellsbæjar. 500.000 kr. Brúarás menningarmiðstöð - geopark. Brúarás ehf. 400.000 Eiríksstaðir rekstrarstyrkur. Dalabyggð. 500.000 kr. Frystiklefinn - Menningardagskrá 2017. 1.000.000 kr. Listasalur sýningar 2017 - Listvinafélag Stykkishólmskirkju. 500.000 kr. Menningarviðburðir í Landnámssetrinu Borgarnesi. 600.000 kr. Rekstur Snorrastofu, menningar- og miðaldaseturs. 1.000.000 kr. Sjómannagarðurinn á Hellissandi. Rekstrarstyrkur. 600.000 kr. Skyrið, Rjómabúið Erpsstaðir. 500.000 kr. Steinasafn - varðveisla og miðlun. Safnahús Borgarfjarðar. 500.000 kr. Sumarrekstur í Ólafsdal í Gilsfirði 2017. Ólafsdalsfélagið. 500.000 kr. SAMTALS 7.100.000 Styrkir afhentir til menningar og uppbyggingar á Vesturlandi Fulltrúar styrkþega sem mættir voru í Búðardal síðastliðinn föstudag. Ljósm. Steinunn Matthíasdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.