Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 11.04.2017, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2017 5 Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 9. maí nk. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Fundarstörf hefjast kl. 18:00 Dagskrá ársfundar 2017: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál, löglega upp borin Ársfundur 2017 www.festa.is Stjórn Festu lífeyrissjóðs: Anna Halldórsdóttir, stjórnarformaður Garðar K. Vilhjálmsson, varaformaður Ólafur S. Magnússon, meðstjórnandi Dagbjört Hannesdóttir, meðstjórnandi Halldóra Sigr. Sveinsdóttir, meðstjórnandi Örvar Ólafsson, meðstjórnandi Framkvæmdastjóri: Gylfi Jónasson Traust - Ábyrgð - Festa Afkoma Festu lífeyrissjóðs Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands Breytingar á hreinni eign 2016 í milljónum króna 2015 í milljónum króna Iðgjöld 7.260 6.049 Lífeyrir -3.288 -3.057 Hreinar fjárfestingatekjur 3.256 10.261 Rekstrarkostnaður -239 -213 Breyting á hreinni til greiðslu lífeyris 6.989 13.038 Hrein eign frá fyrra ári 112.431 99.393 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 119.420 112.431 Efnahagsreikningur Fjárfestingar Eignahlutir í félögum og sjóðum 52.176 50.240 Skuldabréf 65.874 60.908 Aðrar fjárfestingar 0 25 Fjárfestingar 118.050 111.173 Annað Kröfur á launagreiðendur 1.031 916 Aðrar kröfur 22 28 Ýmsar eignir 686 401 Viðskiptaskuldir -369 -86 Annað 1.370 1.258 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 119.420 112.431 Ýmsar kennitölur Nafnávöxtun 2,8% 10,5% Hrein raunávöxtun 0,5% 8,2% Hrein raunávöxtun 5 ára meðaltal 5,4% 5,7% Hrein raunávöxtun 10 ára meðaltal 0,7% 1,7% Tryggingafræðileg staða -2,2% 0,5% Nafnávöxtun séreignardeildar 1,0% 10,7% Hrein raunávöxtun séreignardeildar -1,2% 8,4% Hrein raunávöxtun séreignard. 5 ára meðaltal 4,4% 5,2% Hrein raunávöxtun séreignard. 10 ára meðaltal 2,0% 3,0% Reykholtsprestakall Verið innilega velkomin S K E S S U H O R N 2 01 7 13. apríl Skírdagur Reykholt kl. kl.11 Ferming 14. apríl Föstudagurinn langi Reykholt kl. 22 Lestur Píslarsögu 15. apríl Reykholt kl. 23.30 Páskavaka, ein elzta athöfn kirkjunnar Prestar Reykholts- Hvanneyrar- og Stafholtsprestakalla 16. apríl Páskadagur Reykholt kl. 14 16. apríl Páskadagur Gilsbakki kl. 11 Athafnir í Reykholtspresta-kalli um bænadaga og páska Á fundi sveitarstjórnar Borgar- byggðar síðastliðinn föstudag var til afgreiðslu breyting á aðalskipu- lagi og deiliskipulagi vegna upp- byggingar hótels og íbúða við Borgarbraut 57-59 í Borgarnesi. Eins og kunnugt er kvað Úrskurð- arnefnd umhverfis- og auðlinda- mála upp þann úrskurð í vetur að breytt deiliskipulag fyrir nýbygg- ingar á svæðinu væri ekki í sam- ræmi við aðalskipulag og felldi því deiliskipulagið úr gildi. Fram- kvæmdir við hótelbyggingu hafa því legið niðri um þriggja mánaða skeið. Á fundi sínum á föstudaginn tók sveitarstjórn fyrst til umræðu breytingu á aðalskipulagi Borgar- byggðar 2010-2022 sem snertir Miðsvæði Borgarness: „Sveitarstjórn hefur farið yfir innsendar athugasemdir við til- löguna og tekið afstöðu til þeirra. Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgar- byggðar 2010 - 2022, hvað varð- ar Miðsvæði M1. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 15.12.2016 og felur í sér breytingu fyrir götureit innan mið- svæðis Borgarness sem sérgreint er með merkingunni M1. Frá mið- svæði M1 verður skilinn götureit- ur þannig að úr verði tveir mið- svæðisreitir M1 og M3. Nýr mið- svæðisreitur M3 er 0,7 ha að stærð og nær til lóðanna Borgarbrautar 55, 57 og 59. Samkvæmt tillög- unni skal heimilað nýtingarhlut- fall á lóðinni Borgarbraut 55 verða 0,58, á Borgarbraut 57 skal heim- ilað nýtingarhlutfall verða 1,53 og á Borgarbraut 59 skal heimilað nýtingarhlutfall verða 2,09. Stærð miðsvæðis M1 verður eftir breyt- ingu 5,3 ha en heimilað nýtingar- hlutfall þess svæðis skal óbreytt.“ Tillaga að breyttu aðalskipulagi fyrir Miðsvæði var samþykkt sam- hljóða í sveitarstjórn. Deiliskipulagi breytt í framhaldi þess Í beinu framhaldi af ákvörðun um breytt aðalskipulag á Miðsvæði tók sveitarstjórn til afgreiðslu til- lögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Borgarbraut 55 - 59. „Sveitarstjórn hefur farið yfir inn- sendar athugasemdir vegna tillög- unnar og tekið afstöðu til þeirra. Sveitarstjórn samþykkir breyt- ingu á deiliskipulagi Borgarbraut- ar 55, 57 og 59, Borgarnesi, frá árinu 2007. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 30.01.2017. Markmið breytingar- tillögunnar eru að skapa skilyrði fyrir uppbyggingu hótels í bland við íbúðar- og verslunarhúsnæði á miðsvæði Borgarness. Málsmeð- ferð verði í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“ Til- lagan var samþykkt samhljóða í sveitarstjórn. „Nú hefur Skipulagsstofn- un fjórar vikur til að fara yfir at- hugasemdir og svör sveitarstjórn- ar varðandi þessi mál. Í kjölfarið þess vonumst við til að geta gef- ið út nýtt byggingarleyfi,“ segir Geirlaug Jóhannsdóttir, formaður byggðarráðs, í samtali við Skessu- horn. Af því leiðir að framkvæmdir við byggingu hótels á reitnum gætu að öðru óbreyttu hafist í maí. mm Samþykktu breytingar vegna upp- byggingar í miðbæ Borgarness Horft yfir svæðið sem um ræðir við Borgarbraut 57-59, en þar voru framkvæmdir stöðvaðar í vetur meðan unnið var í skipulagsmálum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.