Skessuhorn - 17.01.2018, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 17. jANúAR 201826
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum
við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni
lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15
á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja
með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir
á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum inn-
sendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni.
Alls bárust 72 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku.
Lausnin var: „Skipulag.“ Vinningshafi er Guðbjartur A Björgvinsson,
Réttarholti 3, 310 Borgarnesi.
Máls-
háttur
Tilbúin
Rölt
Dulur
Slit
Yfirlið
Vafi
Sál
Grjót
Ritfæri
Rödd
Yndi
Tittur Korn
Glögg-
ur
Samþ.
Fræg
Ílát
Óþol-
andi
Bið
Grefur
Und
Fiskur
Glæsi-
leiki
Meiður
Skjóða
Smá-
þúfa
2
Hryðja
Óhóf
Kopar
Röð
Píla
Mynni
4
Flakk
Annríki
Vild
Iðkaði
Freri
Alda
Naum-
ur
Tónn
Gufa
Alltaf
Klípa
Sk.st.
6 Dvel
Hress
Úrill
Planta
Fugl
Leikni
Gafl
Kjarni
Sk.st.
Örlæti
Þjálfa
Áhald
Atriði
Taut
Vík
11
1 Band
Leiði
Dys
8 Hár
Berg-
málar
Skel
Brún
Æti
Höll
Klafi
Bardagi
Skófla
Afar
Röð
Keyrði
Vafi
Sýni
Goð
Eldri
9
Hlass
Tekur
Til
Auður
Róleg
Bara
3 Spor
Óna
Samhlj.
Inn-
heimta
Sannur
lít
Jurt
Kona
Samhlj.
Rjóð
Reiði-
hljóð
Grön
10
Andlit
Sýl
Hrina
Tunnu
Sunna
Hug-
blær
Röð
5
7 Afar
2 Eins
Frá
Værð
Slá
Árnar
Grind
Iðka
Spyrja
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Æ Á
R Á Ð S T E F N A
L I T A R A F T
E R I L L T Ó L
I L L L A F R Æ
S T A L A U N N T
T I L T A L I Ð A R N A I
J J Ó K Á N A F O S S
Ó R Ó R K N Á R N A T I N P
R R A U T T Ó R A R J Ó
N E I Á R A Á R R Ó L
A F L B A K A Ð A R Æ R A
R A S Ó M A R N Á T T A R
F L A T T M Ý M Í L A
U A U A V A T N U N U N Á
N U Ð L I M R A R A N A R
D S N I L L D R A M B A R Ö
U T A N D Ú A F Ó A R R G
R N N I Ð S L A K K I N N
S K I P U L A GL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Kór Akraneskirkju hélt nýárstón-
leika í Bíóhöllinni á Akranesi laug-
ardaginn 6. janúar. Þetta voru með
skemmtilegri tónleikum sem und-
irritaður hefur sótt. Lagavalið var
sérlega skemmtilegt og óvenjulegt.
Til dæmis var gaman að heyra kór
syngja lögin Bláu augun þín eft-
ir Gunnar Þórðarson eða Sökn-
uð eftir jóhann Helgason. Kórinn
stóð sig afburðavel í öllum flutn-
ingi, sama hvort um var að ræða
íslensk lög eða amerísk. Stjórn-
andinn hafði góð tök bæði á kórn-
um og ekki síður hjómsveitinni
sem einnig stóð sig mjög vel. Ein-
söngvari með kórnum var Auður
Guðjohnsen sem skilaði sínu hlut-
verki með sóma. Margrét Blöndal
var kynnir og skilaði því hlutverki
einnig mjög vel.
Enn einu sinn finnur maður
hve gott er og gaman fyrir okkur
Akurnesinga að hafa svona öfl-
ugan kirkjukór. Þetta er enn ein
rós í hnappagat Sveins Arnars Sæ-
mundssonar kórstjórnanda sem
hefur að mati undirritaðs gert
kórinn að einum besta kirkjukór
á Íslandi.
Gunnar Sigurðsson
Þakkir fyrir frábæra
nýárstónleika
Dýraheilbrigðissvið Matvælastofn-
unar hefur tekið í notkun nýtt
áhættu- og frammistöðuflokkun-
arkerfi til að ákvarða tíðni eftirlits
með frumframleiðslu og öðru dýra-
haldi hér á landi. Eftirlit með starf-
semi á þessu sviði er frá byrjun þessa
árs skipulagt út frá tíðni sem bygg-
ist á áhættuflokkuninni en að þrem-
ur árum liðnum mun frammistöðu-
flokkunin taka gildi.
„Á undanförnum árum hefur
staðið yfir innleiðing á áhættu- og
frammistöðuflokkunarkerfi fyr-
ir matvæla- og fóðurfyrirtæki sem
Matvælastofnun hefur eftirlit með,
en nú bætist dýrahald og matvæla-
framleiðsla bænda við. Með kerfinu
er þunga eftirlitsins beint þangað
sem áhættan er mest og frammistað-
an verst. Frammistaða eftirlitsþega
skiptist í þrjá flokka og falla fyrir-
tæki ýmist í flokk A, B eða C. Far-
ið verður sjaldnar í eftirlit til þeirra
sem standa sig vel og eftirlitsgjöld
sem þeir greiða verða af þeim sökum
lægri. Fyrirkomulag innheimtu eft-
irlitsgjalda breytist jafnframt þannig
að innheimt verður fyrir þann tíma
sem eftirlitið tekur, en til þessa hef-
ur verið fast gjald eftir tegund starf-
semi,“ segir í tilkynningu frá stofn-
uninni.
Eftirlitskerfið tekur til þeirra sem
halda nautgripi, sauðfé, geitfé, hross,
svín, alifugla og loðdýr, og falla und-
ir eftirlit Matvælastofnunar. „Kerfið
tekur ekki enn til fiskeldis, skeldýra-
ræktar, fiskveiða og ræktunar mat-
jurta en mun gera það síðar. Áætl-
að er að áhættuflokkun fyrir fiskeldi
verði gefin út á þessu ári. Áhættu- og
frammistöðuflokkunarkerfið mun
verða í sífelldri endurskoðun. Þegar
kerfið hefur verið samræmt að fullu
gefst kostur á að birta opinberlega
upplýsingar um frammistöðu.“
Samkvæmt löggjöf er skylt að haga
tíðni opinbers eftirlits með dýravel-
ferð og matvælaöryggi eftir áhættu.
„Því hefur við áhættuflokkunina
annars vegar verið tekið mið af dýra-
velferð og hins vegar matvælaöryggi.
Grunneftirlitstíðni fyrir reglulegt
eftirlit miðast við þann áhættuflokk
sem starfsemin fellur undir. Aðrir
þættir s.s. eftirfylgni, sýnatökur og
ábendingar hafa áhrif á heildartíðni
og tímalengd eftirlitsins.“
mm
Pennagrein
Hefja eftirlit með bændum
út frá áhættu og frammistöðu
Kýr.
Ljósm. úr safni Skessuhorns
og tengist fréttinni ekki með
beinum hætti.