Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2018, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 07.03.2018, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2018 11 Um 200 íslenskir karlmenn greinast árlega með krabbamein í blöðruhálskirtli. Með því að kaupa Mottumarssokkana leggur þú baráttunni gegn krabbameini í blöðruhálskirtli lið. Pantaðu þitt par í vefverslun okkar á mottumars.is # mottumars Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali, eigandi Trausta fasteignasölu, tekur til sölumeðferðar eignir í Borgarnesi og nágrenni. Kristján er reyndur á sviði fasteignasölu og hefur mikla reynslu af umsýslu fasteigna. Eins hefur hann verið dómkvaddur matsmaður og flutt sem málflytjandi mörg dómsmál, aðallega á sviði fasteignaréttar. Þjónustustig Trausta er hátt og þegar eign er tekin til sölumeðferðar bjóðum við upp á eftirfarandi: Verðmat• Ráðgjöf• Opin hús• Atvinnuljósmyndun• Eftirfylgni• Eign auglýst á netinu og í dagblöðum• Trausti fasteignasala leggur metnað sinn í vandaða og skjóta þjónustu, hátt þjónustustig og að fylgja kaupendum og seljendum af metnaði og nákvæmni frá byrjun ferlisins til enda. SK ES SU H O R N 2 01 7 Hákon Guðmundsson Aðstoðarmaður fasteignasala. S: 861-9240 Garðar Kjartansson Aðstoðarmaður fasteignasala S: 853-9779 Gylfi Jens Gylfason hdl., löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. S: 822-5124 Sólveig Regína Biard Aðstoðarmaður fasteignasala S: 869-4879 Bryndís Bára Eyjólfsdóttir Sölufulltrúi. Er í námi til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu. S: 616-8985 Bára Daníelsdóttir Skrifstofustjóri S: 693-1837 Kristján Baldursson hdl., löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, löggiltur leigumiðlari. S: 867-3040 Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir Lögfræðingur - löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. S: 779-1929 Einar P. Pálsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali S: 857-8392 Guðbjörg Matthíasdóttir. hdl. Sölufulltrúi. Er í námi til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu. S: 899-3984 Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir Sölustjóri. Viðskiptafr., lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, leigumiðlari. S: 899-5949 VIÐ ERUM TRAUSTI Frekari upplýsingar hjá Kristjáni í síma: 867-3040 eða hjá kristjan@trausti.is Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Í lok síðustu viku flutti Kar- en Jónsdóttir verslun sína og kaffihús, Matarbúr Kaju og Café Kaja, frá Kirkjubraut 54 að Stillholti 23 á Akranesi. Nýja húsnæðið hentar vel fyr- ir verslun og matvælavinnslu, en ekki er síst kostur að hús- næðinu fylgir stórt eldhús. Þar mun meðal annars lífrænt pasta og jurtamjólk verða framleidd. Framvegis hyggst Kaja bjóða upp á súpu í hádeginu og ætl- ar að leggja áherslu á fiskisúp- ur. Eins og fram hefur kom- ið er einungis seldur lífrænn og vottaður matur í Matarbúri Kaju og kaffihúsið eina lífræna kaffihús landsins. mm Matarbúr Kaju flutt á nýjan stað Úrval lífræns matar er til sölu í versluninni. Karen Jónsdóttir með rós og gjöf frá velunnurum í tilefni flutninganna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.