Hlynur - 15.07.1986, Síða 8

Hlynur - 15.07.1986, Síða 8
KEA ■ ■ Afmælísgjöf Starfsmannafélags Kaupfélags Eyfirðinga til KEA. Veggskjöldur (stærð 105x55 sm) skorínn út af Friðgeíri Jónssyni, Yzta-Felli í Kinn, Suður Þíngevjarsýslu. Ljósm. Sig. Sv. Ing. 100 ára afmælí Nokkrír þættir úr sögu Kaupfélags Eyfirðínga Svo er sagt að sumir kaupmenn fari frekar suðurleiðina efþeír eiga erindí austur á land og eru á bíl. Því efþeírfara norður fyrir líggur leiðín um KEA, sem á landakortínu heitir að vísu Akureyri, en margir rugla þessu tvennu saman. Og nú hefur Kaupfélag Eyfírðinga starfað í 100 ár, rekur nú verslun og þjónustu allt frá Síglufírðí tíl Grenivíkur, ásamt verslun á tveím stöðum í „útlöndum", í Hrísey og Grímsey, þeir hafa nærfellt lokað hringnum um Eyjafjörðínn. Lengst af þessum hundrað árum hefur Akureyri verið sannkallaður samvinnubær með þetta sterka kaupfélag og allan þann íðnað sem samvínnu- menn reka þar. Það er hæpið að þegar bændur í þrem hreppum Eyjafjarðar komu til fundar á stórbýlinu Grund þann 19. júní 1886 hafi framtíðarsýn þeirra veríð svo stórfelld. Þeírvoru að hugsaum að fá vörur á góðu verðí og selja sauðí. Þá hafðí Kaupfélag Þing- eyinga starfað í fjögur ár og fréttir borist af því vestureftír og hefur það eflaust átt sínn þátt í fundi þændanna úr Öngul- staða- Saurbæjar- og Hrafna- gilshreppum. Stjórnarformaður og um leið framkvæmdastjórí var kosinn Hallgrímur Hall- grímsson, hreppstjóri á Rífkels- stöðum. Þetta sama haust kom fýrsta vörusendíngín sem greítt var fýrir með 220 sauðum á fætí. Niðurstöður rekstarreikníngs það áríð var kr. 3.131,42. Laekkun vöruverðs, eígíð hús Það kom fljótt í Ijós að nauðsyn var að hafa varasjóð og ein- hveijar tryggingar fýrir skuldum. Árið 1888 var sam- þykkt samábyrgð ínnan hverrar deíldar, en þær voru eín í hverjum hreppi. Einnig var samþykkt að leggja í varasjóð 1% af andvirðí ínnfluttra vara. Þá voru vörur seldar á kostnað- arverði að viðbættu þessu 1% og fýrir útflutningsafurðir fengu bændur allt andvirði að frá- dregnum beinum kostnaði. Með þessu mótí var auðvitað ekkí hægt að leggja í eigið húsnæðí eða að borga laun fýrir störf fýrir félagið. Hinsvegar lækkaði vöruverð um 20—30% við tilkomu kaupfélagsins. Þrátt fýrir þessa miklu lækkun á vöruverðí var ljóst að mikíl áhætta var tekin með því að félagið væri jafnan uppá mísk- unn annarra komíð með að- stöðu og starf allt. Því var fljótlega faríð að huga að eigin húsí og árið 1898 var fýrsta húsíð reíst að Hafnarstræti 90 og var: „14 álnir að lengd, 12 álna breitt og 5 álnir undír lausholt með 1 1/2 álnar háu porti og kjallara undír öllu hús- inu." Þurftí þá ekki lengur að afhenda vörur víð skipshlíð við misjafnt atlætí veðurguða. Skípulagsbreytíng og ný verkefní Um þetta leyti varð félagið fýrír míklum áfÖIIum. Árið 1896 var samþykkt í Englandi bann víð ínnflutníngí á lífandi fé vegna pestarhættu. Þar með var stoð- 8 HLYNUR

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.