Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 8

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 8
KEA ■ ■ Afmælísgjöf Starfsmannafélags Kaupfélags Eyfirðinga til KEA. Veggskjöldur (stærð 105x55 sm) skorínn út af Friðgeíri Jónssyni, Yzta-Felli í Kinn, Suður Þíngevjarsýslu. Ljósm. Sig. Sv. Ing. 100 ára afmælí Nokkrír þættir úr sögu Kaupfélags Eyfirðínga Svo er sagt að sumir kaupmenn fari frekar suðurleiðina efþeír eiga erindí austur á land og eru á bíl. Því efþeírfara norður fyrir líggur leiðín um KEA, sem á landakortínu heitir að vísu Akureyri, en margir rugla þessu tvennu saman. Og nú hefur Kaupfélag Eyfírðinga starfað í 100 ár, rekur nú verslun og þjónustu allt frá Síglufírðí tíl Grenivíkur, ásamt verslun á tveím stöðum í „útlöndum", í Hrísey og Grímsey, þeir hafa nærfellt lokað hringnum um Eyjafjörðínn. Lengst af þessum hundrað árum hefur Akureyri verið sannkallaður samvinnubær með þetta sterka kaupfélag og allan þann íðnað sem samvínnu- menn reka þar. Það er hæpið að þegar bændur í þrem hreppum Eyjafjarðar komu til fundar á stórbýlinu Grund þann 19. júní 1886 hafi framtíðarsýn þeirra veríð svo stórfelld. Þeírvoru að hugsaum að fá vörur á góðu verðí og selja sauðí. Þá hafðí Kaupfélag Þing- eyinga starfað í fjögur ár og fréttir borist af því vestureftír og hefur það eflaust átt sínn þátt í fundi þændanna úr Öngul- staða- Saurbæjar- og Hrafna- gilshreppum. Stjórnarformaður og um leið framkvæmdastjórí var kosinn Hallgrímur Hall- grímsson, hreppstjóri á Rífkels- stöðum. Þetta sama haust kom fýrsta vörusendíngín sem greítt var fýrir með 220 sauðum á fætí. Niðurstöður rekstarreikníngs það áríð var kr. 3.131,42. Laekkun vöruverðs, eígíð hús Það kom fljótt í Ijós að nauðsyn var að hafa varasjóð og ein- hveijar tryggingar fýrir skuldum. Árið 1888 var sam- þykkt samábyrgð ínnan hverrar deíldar, en þær voru eín í hverjum hreppi. Einnig var samþykkt að leggja í varasjóð 1% af andvirðí ínnfluttra vara. Þá voru vörur seldar á kostnað- arverði að viðbættu þessu 1% og fýrir útflutningsafurðir fengu bændur allt andvirði að frá- dregnum beinum kostnaði. Með þessu mótí var auðvitað ekkí hægt að leggja í eigið húsnæðí eða að borga laun fýrir störf fýrir félagið. Hinsvegar lækkaði vöruverð um 20—30% við tilkomu kaupfélagsins. Þrátt fýrir þessa miklu lækkun á vöruverðí var ljóst að mikíl áhætta var tekin með því að félagið væri jafnan uppá mísk- unn annarra komíð með að- stöðu og starf allt. Því var fljótlega faríð að huga að eigin húsí og árið 1898 var fýrsta húsíð reíst að Hafnarstræti 90 og var: „14 álnir að lengd, 12 álna breitt og 5 álnir undír lausholt með 1 1/2 álnar háu porti og kjallara undír öllu hús- inu." Þurftí þá ekki lengur að afhenda vörur víð skipshlíð við misjafnt atlætí veðurguða. Skípulagsbreytíng og ný verkefní Um þetta leyti varð félagið fýrír míklum áfÖIIum. Árið 1896 var samþykkt í Englandi bann víð ínnflutníngí á lífandi fé vegna pestarhættu. Þar með var stoð- 8 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.