Hlynur - 15.07.1986, Síða 24

Hlynur - 15.07.1986, Síða 24
5. V. 5. Jón Sígurðarson, framkvstj. heiðrar starfsmenn, f.v.: Valdímar Thorarensen, 25 ára starf, Baldur Amgrímsson, 50 ára starf og Kristín Jónsdóttir, 40 ára starf Þegar starfsfólk verksmíðja Sambandsins fer út að borða skal nokkuð til. Þetta var þann 19. apríl sl. og dugði ekkert minna en íþróttahöllin á Akur- eyri. Þetta var nú líka 50 ára afmæli og þarna mætti um 700 manns. íþróttahöllin er mikil bygging enda þurfti kíkí til að sjá tíl fjarstu borða. Húsíð var smekk- lega skreytt og hafði Bjarní Jónsson formaður SVS og allt hans lið unnið samhent dag og nótt að því að gera veisluna sem best úr garðí en hönnuðir vom þeir Guðmundur Árnason og Jóhann Ingímarsson. Baut- inn sá um veislukostinn og fór engínn færri en þrjár ferðír að hlaðborðínu, flestir oftar. En með ólíkindum var hversu fljótt gekk að mata allt líðið. Veislustjóri var Jón Arnþórs- son. Páll FlYgenríng ráðuneytis- stjóri mættí í forföllum Alberts Guðmundssonar iðnaðarráð- herra. Auk hans fluttu ávörpjón Sigurðarson, framkvstj. iðnað- ardeildar sem gaf starfsmanna- félaginu langt til heila útvarps- stöð, Þóra Hjaltadóttir, formað- ur Alþýðusambands Norður- Iands, Sigurður Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar, Kristín Hjálmarsdóttír formaður Iðju félags verksmiðjufólks á Akur- eyri, Valur Arnþórsson, stjórn- arformaður Sambandsíns, Páll Leósson, formaður LÍS, Stefán Vilhjálmsson, formaður Sf. KEA og Bjarní Jónsson, formaður SVS. Kór undír stjórn Árna Ingi- mundarsonar söng, Birgír Mar- inósson og kona hans Anna María Jóhannsdóttir skemmtu og Bírgir ogjóhann Tr. Sigurðs- son fluttu annál. Bessi og Ragn- ar þeír Iandsfrægu skemmtí- kraftar mættu og haldín var tískusýníng áranna 1936— 1986. Loks hélt hljómsveít Pálma Stefánssonar uppi miklu fjöri fram á nótt. Eflaust er hér ekki allt upptalíð sem á samkomunni gerðíst enda skiptir það ekkí öllu málí heldur það að starfsfólk verk- smiðjanna og gestir þeírra skemmtu sér konunglega enda er nú bjart framundan hjá iðnaðí samvínnumanna á Akureyri. 24 HLYNUR

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.