Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 24

Hlynur - 15.07.1986, Blaðsíða 24
5. V. 5. Jón Sígurðarson, framkvstj. heiðrar starfsmenn, f.v.: Valdímar Thorarensen, 25 ára starf, Baldur Amgrímsson, 50 ára starf og Kristín Jónsdóttir, 40 ára starf Þegar starfsfólk verksmíðja Sambandsins fer út að borða skal nokkuð til. Þetta var þann 19. apríl sl. og dugði ekkert minna en íþróttahöllin á Akur- eyri. Þetta var nú líka 50 ára afmæli og þarna mætti um 700 manns. íþróttahöllin er mikil bygging enda þurfti kíkí til að sjá tíl fjarstu borða. Húsíð var smekk- lega skreytt og hafði Bjarní Jónsson formaður SVS og allt hans lið unnið samhent dag og nótt að því að gera veisluna sem best úr garðí en hönnuðir vom þeir Guðmundur Árnason og Jóhann Ingímarsson. Baut- inn sá um veislukostinn og fór engínn færri en þrjár ferðír að hlaðborðínu, flestir oftar. En með ólíkindum var hversu fljótt gekk að mata allt líðið. Veislustjóri var Jón Arnþórs- son. Páll FlYgenríng ráðuneytis- stjóri mættí í forföllum Alberts Guðmundssonar iðnaðarráð- herra. Auk hans fluttu ávörpjón Sigurðarson, framkvstj. iðnað- ardeildar sem gaf starfsmanna- félaginu langt til heila útvarps- stöð, Þóra Hjaltadóttir, formað- ur Alþýðusambands Norður- Iands, Sigurður Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar, Kristín Hjálmarsdóttír formaður Iðju félags verksmiðjufólks á Akur- eyri, Valur Arnþórsson, stjórn- arformaður Sambandsíns, Páll Leósson, formaður LÍS, Stefán Vilhjálmsson, formaður Sf. KEA og Bjarní Jónsson, formaður SVS. Kór undír stjórn Árna Ingi- mundarsonar söng, Birgír Mar- inósson og kona hans Anna María Jóhannsdóttir skemmtu og Bírgir ogjóhann Tr. Sigurðs- son fluttu annál. Bessi og Ragn- ar þeír Iandsfrægu skemmtí- kraftar mættu og haldín var tískusýníng áranna 1936— 1986. Loks hélt hljómsveít Pálma Stefánssonar uppi miklu fjöri fram á nótt. Eflaust er hér ekki allt upptalíð sem á samkomunni gerðíst enda skiptir það ekkí öllu málí heldur það að starfsfólk verk- smiðjanna og gestir þeírra skemmtu sér konunglega enda er nú bjart framundan hjá iðnaðí samvínnumanna á Akureyri. 24 HLYNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.