Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Page 19
Stella Blómkvist börn næturinnar 1. IV. VI. nöpur nóttin í lófa ástin tærist á tungu sveipar svartri skikkju fallandi lauf tímans grimmu goða herðar himinsins í brjósti að baki í borg hinna blindu hálft hjarta friðlaus fótatök liggur leiðin að stirndum stalli í vík vestan við granda hjartsláttur blinda brúðustjórans sláttumaður með svipkaidir menn með svartan poka VII. orpin augu V. nöpur nóttin leggur bjartan Ijá að hálsi máninn leggst í launsátur stikar stertinn við austurvöll höfuðlaus myrka vindheima leitum við langa nóttina að töfrar tunglsins nýju sólrisi slitin slæða á höfði týna næturtáli II. blik blárra augna pappírsfuglar blóðið napurt næturljós flögra að fótum rennur úr rifnu hjarta handan við hlemm þú starir neonljósin gegnum nakinn gluggann bregða fölsku brosi við bíkað móðurbrjóst hin hvíta náð frostrósir í augum mót bláköldum morgni III. kuldinn klæðir hvítu líni starir stallbúinn auðum augum nöpur nóttin náttstað felldi feigðkaldar slæður andvana ástardrauma sjö slæður þegar þú hættir að dansa berfætt á brennandi glóðunum Huldumanneskjan Stella Blómkvist hefur sent frá sér þrjar glæpasögur: MOfð/ðístj<Smarráðinu[W8), Morðið í sjónvarpinu (2000j og Morðið íhæstarétti(2001). Mál og menning gaf út. Ljóðtð er endurbirt vegna mistaka í sfðasta heftí tmm.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.