Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2002, Blaðsíða 28
Að lokum telur Smith að nútímaþjóðir séu svæðisbundnar og þannig sé þjóðarhugtakið nátengt föðurlandshugtakinu. Smith telur að þó að nútímaþjóðir séu að þessu leyti ólíkar þjóð- um fortíðarinnar {sem hann kallar „ethnie" sem er franskt orð að vissu leyti sambærilegt enska orðinu „people") þá liggi ræturnar í for- tíðinni og það megi ekki skilgreina nútímaþjóð á of afgerandi hátt sem nútímafyrirbæri.’9 Þjóðernisstefna og íslendingar Þá verður vikið að sérkennum íslenskrar þjóð- ernisstefnu. Hún er að því leyti eþnísk að ís- lendingar eiga flestir sömu sögu og sama menningarlega bakgrunn, þeir tala flestir sama tungumál og eru af sama kynþætti. Hún rekstrar, stéttaskil og þjóðernisskil. Slíkur sam- runi sé frjósamur, jarðvegur fyrir þjóðernis- hyggju en hann telur einmitt að mesta hætta ís- lenskrar þjóðarvitundar hafi verið skortur á er- lendum andstæðingum þar sem landið var til- tölulega einangrað frá öðrum þjóðum. Dönsku kaupmennirnir hafi bætt upp þann skort.24 Sigríður Matthíasdóttir hefur fjallað um lík- indi þýskrar og íslenskrar þjóðernisstefnu. Þýsk þjóðernisstefna byggðist eftir Napóleonsstyrj- aldirnar að miklu leyti á minnimáttarkennd gagnvart Frökkum, sem þá höfðu stofnað lýð- veldi. Að sama skapi má segja að þjóðernis- stefna íslendinga hafi byggst á minnimáttar- kennd gagnvart Dönum sem höfðu lagt niður einveldið og voru orðnir lýðræðisríki. (slending- ar voru þá ekki lengur þegnar sama konungs og Danir heldur nýlenda danska ríkisins og voru því undir öðru þjóðríki. Sigríður hefur einkum rannsakað skrif Jóns Aðils (1869-1920) sem hún telur vera gott dæmi um íslenska þjóðern- isstefnu á tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Hún telur að þau, ásamt öðru, sýni að íslensk þjóð- ernisstefna sé þjóðernisstefna hinna minni máttar. l’slenskt þjóðfélag var stutt á veg kom- ið á leið tækniframfara nútímans á fyrri hluta „Hlutur íslands veglegur." . . . engir meðaljónar sem eru að lofa Islendinga . . . er um leið opinber stefna því að hér eiga einnig margir Islendingar heima sem eru ekki af sama kynþætti og hafa annan menningar- legan bakgrunn. Ríkið veitir þeim hins vegar oft íslenskan ríkisborgararétt og þar með telj- ast þeir til þjóðarinnar. Þjóðernisstefna tslendinga getur vart talist félagsleg en slík þjóðernisstefna felur í sér að þeir sem eru af öðrum kynþætti eða úr öðru menningarumhverfi verða íslendingar með því að taka upp Islenska siði og menningu.20 Á ís- landi er yfirleitt átt við íslenska kynþáttinn þeg- ar rætt er um íslendinga og menningarleg blöndun (cultural pluralism) er enn stutt á veg komin. íslendingar eru ung þjóð á stjórnmálalegan mælikvarða; þeir öðluðust fullveldi árið 1918. Saga þjóðarinnar er þó mun lengri en sumir telja að allt frá landnámi hafi íbúar landsins talið sig eina þjóð. Til dæmis hefur Gunnar Karlsson leitt rök að því að íbúar (slands hafi frá upphafi talið sig sérstaka þjóð en ekki Norðmenn bú- setta á íslandi.21 Gunnar telur því að vitund um íslenskt þjóðerni hafi alltaf verið við lýði á ís- landi. Hins vegar tekur hann skýrt fram að hann telji þjóðerniskennd ekki hafa verið meginafl í hugarheimi íslendinga frá þjóðveldi til tíma sjálfstæðisbaráttunnar.22 Aðrir hafa tekið annan pól í hæðina. Sverrir Jakobsson hefur rætt íslenskt miðaldaþjóðerni ítarlega. Hann bendir á mismunandi merkingu orðsins þjóð á miðöldum og í nútímanum. Þannig hafi hópurinn eða þjóðin íslendingar vissulega verið til en sömu íslendingarnir hafi einnig tilheyrt kristinni þjóð og norrænni þjóð. íslenskt þjóðerni hafi helst komið fram við hirð- ir erlendra konunga. Tilfinningin fyrir íslensku þjóðerni hafi verið sterkari í útlöndum en heima. Heima hafi menn eins getað litið á sig sem heimamenn í einhverri sveit og verið þá fyrst og fremst t.d. Breiðfirðingar en ekki ís- lendingar. Sverrir telur hins vegar að með Gamla sáttmála hafi þjóðarvitundin breyst og þá hafi íbúar landsins smám saman farið að líta á sig sem eina þjóð þar sem þá hafi landið far- ið undir erlent konungsvald. Þjóðernisvitundin verði til í samskiptum við aðrar þjóðir.23 Gunnar Karlsson telur einnig að þjóðrækni og þjóðernishyggja styrkist í samskiptum við aðrar þjóðir. Hann bendir á hatur íslendinga á dönsk- um kaupmönnum en í þeim samskiptum telur hann að allt hafi runnið saman; hagsmunaá- . . . og íslendingum þakkaður þáttur þeirra f hve vel hátíð alparosarinnar hefði heppnast þetta árið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.