Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 10

Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 10
9. maí 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 VINNUMARKAÐUR Það er mjög erf- itt fyrir Íslendinga að leggja mat á óbeinan ábata af EES-samn- ingnum, sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í gær. Gylfi tók ásamt Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálf- stæðisflokksins, og fleirum þátt í panelumræðum á fundi Alþjóða- málastofnunar um framtíð EES- samningsins í gær. Þátttakendur í panel voru spurðir um beinan og óbeinan kostnað af EES-samningn- um og líka hvaða ábata aðildarrík- in hefðu haft af honum. Gylfi sagði að einn þeirra þátta sem Íslendingar hefðu fengið í gegnum EES-samninginn væri foreldraorlof. „Ég held að allir Íslendingar taki undir þá skoðun að fæðingarorlof, eins og það er núna, sé eitthvað sem við vildum ekki vera án,“ sagði Gylfi. Guðlaugur Þór Þórðarson sagði að EES-samningurinn hefði vissu- lega haft jákvæð áhrif en hann sæi ekki alveg hvað samningurinn hefði haft með fæðingar orlofið að gera. Gylfi svaraði því til að Alþýðu- sambandið hefði um árabil reynt að knýja á um breytta löggjöf um foreldraorlof til að tryggja laun- þegum á almennum markaði, bæði körlum og konum, launað foreldra- orlof. Það hafi ekki verið hægt. Breytingar hafi orðið þar á á árun- um 1998 og 1999 eftir að Íslending- ar gerðust aðilar að samningnum. Gylfi sagði að í EES samningn- um væri kveðið á um að þættir er vörðuðu félagsleg réttindi laun- þega væru úrlausnarefni fyrir aðila vinnumarkaðarins. Aðilar vinnumarkaðarins í Evrópu hefðu komið sér saman um umgjörð varðandi launuð foreldraorlof og þá umgjörð átti stefná á að taka upp í hverju landi. „Sumir gerðu það með löggjöf og aðrir gerðu það með marghliða samkomulagi. Við ákváðum hér á Íslandi að taka upp þetta evr- ópska fyrirkomulag með löggjöf frá þinginu,“ sagði Gylfi. Hann sagði að grunnurinn að þessu fyr- irkomulagi hefði komið í gegnum EES-samninginn. „Við hefðum vel getað gert þetta fyrr en við gerð- um það ekki,“ sagði hann. „Ég hef tekið þátt í að móta ýmsa löggjöf á grundvelli EES- samningsins. Þetta er ekki ein þeirra,“ sagði Guðlaugur. jonhakon@frettabladid.is Gylfi og Guðlaugur tókust á um tilurð foreldraorlofs Forseti ASÍ segir erfitt að leggja mat á óbeinan ábata af EES-samningnum. Hann segir samninginn hafa verið forsendu þess að lögum um fæðingarorlof var breytt. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ósammála. STAÐAN TEKIN FYRIR FUNDINN Þeir Guð- laugur Þór og Gylfi eru sammála um að ábatinn af EES-samn- ingnum sé augljós. FRÉTTA- BLAÐIÐ/PJETUR Ég hef tekið þátt í að móta ýmsa löggjöf á grundvelli EES samnings- ins. Þetta er ekki ein þeirra. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Umhverfis- skýrslan er opin öllum Kynntu þér starfsemi og áherslur Í ár eru 50 ár frá stofnun Landsvirkjunar. Kröfur -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.