Fréttablaðið - 09.05.2015, Síða 48

Fréttablaðið - 09.05.2015, Síða 48
FÓLK|TÍSKA Í greininni Heilsuefling fyrir fjöl- skylduna, sem birtist í Frétta- blaðinu þriðjudaginn 5. maí, var ranglega sagt að Íþróttafélagið Glóð væri íþróttafélag eldri borgara. Íþróttafélagið Glóð er íþróttafélag óháð aldri og hefur starfað þannig í tíu ár og með aðild að UMSK og ÍSÍ. Félagið tengist ekki eldri borgurum í Kópavogi. LEIÐRÉTTING ■ TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit Íslands spilar tónlist úr kvikmyndinni Modern Times með Charlie Chaplin, á tón- leikum í Eldborg klukkan 15 í dag. Kvikmynd Chaplins Nútíminn frá árinu 1936 er talin til hans helstu afreka. Myndin er þögul fyrir utan eitt atriði þar sem Chaplin syngur eitt lag á hrogna- máli. Í Modern Times segir af bar- áttu flækingsins við að fóta sig í nýrri iðnvæddri veröld. Fylgst er með Chaplin sem færibands- þræl í stórri verksmiðju, viðkomu hans á sjúkrahúsi og í tukthúsi. Þá kemur munaðarlausa stúlkan Gamin til sögunnar og saman feta þau grýtta braut, en í anda Chaplins. Tónlist Chaplins er óaðskiljan- legur hluti kvikmynda hans og notar hann tónlistina sem leiðar- stef í verkum sínum. Hin sígilda dægurperla Smile er ástarstefið í Modern Times. Í því kristall- ast í raun inntak myndarinnar: brostu og horfðu bjartsýnn fram á veginn. Þýski hljómsveitarstjórinn Frank Strobel stýrir hljómsveit- inni. NÚTÍMI CHARLIE CHAPLIN Í HÖRPU UPPI Á PALLI OG Á RAUÐUM DREGLI TÍSKA Hátískufatnaður sem hannaður er á hávaxnar og grannar fyrirsætur lítur iðulega stórglæsilega út á tískupöllunum. Gaman er að sjá þegar flíkurnar eru teknar til kostanna utan þeirra. Stórstjörnur klæðast mjög oft hönnunarklæðum og hér eru nokkur dæmi um hátískukjóla sem rötuðu á rauða dregilinn. GWENDOLINE CHRISTIE Leikkonan breska sem slegið hefur í gegn sem Lady Brianne of Tarth í Game of Thrones klæddist glæsilegri flík frá Giles. ALEXA CHUNG Breska fyrirsætan og tískuspekúlantinn Alexa Chung er þekkt fyrir óaðfinnanlegan smekk. Hér er hún í kjól frá Erdem á Elle- tískuverðlaunahá- tíðinni í febrúar. CARA DELEVINGNE Ofurfyrirsætan hefur heillað heiminn með skemmtilegri og líflegri framkomu. Hún tekur sig oftar en ekki lítið alvarlega en er þó afar dönnuð í þessum svarta kjól frá Vivienne Westwood. TAYLOR SWIFT Söngkonan knáa hefur verið lengi í brans- anum þrátt fyrir ungan aldur. Á Elle-tísku- verðlaunahátíðinni í febrúar klæddist hún þessum eiturgræna og kynþokkafulla kjól frá Julien McDonald. EMMA STONE Emma Stone er löngu orðin heimsþekkt fyrir leik sinn í mynd- um á borð við The Help, Birdman og The Amazing Spiderman. Hún klæddist kjól frá Atuzarra í Ósk- arsverðlaunapartíi Vanity Fair í febrúar en hún var í ár tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik í auka- hlutverki í myndinni Birdman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.