Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 60

Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 60
STARFSSVIÐ: Viðskiptastjórn Umsjón með öflun og dreifingu varahluta Eftirlit með varahlutareikningum HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Áhugi á flugstarfsemi Góð enskukunnátta Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar Lögð er rík áhersla á sjálfstæð og öguð vinnubrögð VIÐSKIPTASTJÓRI Tækniþjónusta Icelandair ITS á Keflavíkurflugvelli leitar að öflugum liðsmanni til starfa í innkaupadeild fyrirtækisins á sviði viðskiptastjórnunar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Einar Már Guðmundsson I einarmg@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsókn og ferilskrá óskast fyllt út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. maí. Við leitum að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í góðu starfs umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og geta unnið sem hluti af heild í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. CIESLI Z DOSWIADCZENIEM PRZY STAWIANIU PEYT SZALUNKOWYCH. MILE WIDZIANE UPRAWNIENIE NA DZWIG BUDOWLANY. INFORMACJE W J.ANGIELSKIM LUB ISLANDZKIM POD NUMEREM+354-8202188 LUB hafnarsport@simnet.is FIRMA BUDOWLANA ZATRUDNI FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Spennandi störf hjá Fjarðabyggð Framkvæmdasvið Umhverfisfulltrúi Umsóknarfrestur er til og með 17. maí. Starfslýsingu má nálgast á fjardabyggd.is. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson, mannvirkja- stjóri, 470 9000, gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is. Umsóknareyðublöð eru á vef sveitarfélagsins, bæjarskrifstofu eða þjónustugáttum bókasafna í Fjarðabyggð. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skulu berast bæjar- skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð eða rafrænt á gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt „Starfsumsókn“. Fjarðabyggð er fjölmennasta sveitarfélag Austurlands með um 4.700 íbúa. Hjá sveitarfélaginu starfa um 450 manns, þar af eru tæplega 40 starfsmenn á bæjar- skrifstofu. Bæjar- og byggðakjarnar í Fjarðabyggð eru Brekkuþorp í Mjóafirði, Neskaupstaður í Norðfirði, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. F Mj Waldorfskólinn Lækjarbotnum og Waldorflleikskólinn Ylur auglýsa eftirfarandi stöður : • Leikskólakennari, full staða. Kynni af waldorfup peldisfræði eru æskileg. • Full staða matráðs. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að vinna með lífrænt hráefni í samráði við starfsmannaráð skólanna þar sem næring og hollusta er höfð að leiðarljósi. Unnið er út frá næringarfræði mannspekinnar. • Hlutastaða á skrifstofu • Hlutastaða gjaldkera Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð, sem allir fastráðnir starfsmenn eiga sæti í, ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna. Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf. Skólarnir eru staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi. Umsóknarfrestur er til 1. júní og öllum umsóknum verður svarað eftir þann tíma. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á waldorf@simnet.is. Frekari upplýsingar í síma 699 3095. | ATVINNA | 9. maí 2015 LAUGARDAGUR12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.