Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 60
STARFSSVIÐ:
Viðskiptastjórn
Umsjón með öflun og dreifingu varahluta
Eftirlit með varahlutareikningum
HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Áhugi á flugstarfsemi
Góð enskukunnátta
Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka
sér nýjungar
Lögð er rík áhersla á sjálfstæð og öguð
vinnubrögð
VIÐSKIPTASTJÓRI
Tækniþjónusta Icelandair ITS á Keflavíkurflugvelli leitar að öflugum liðsmanni til starfa í innkaupadeild fyrirtækisins
á sviði viðskiptastjórnunar.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Einar Már Guðmundsson I einarmg@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
+ Umsókn og ferilskrá óskast fyllt út á www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 18. maí.
Við leitum að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í góðu starfs umhverfi.
Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og geta unnið sem hluti af heild
í síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.
CIESLI Z DOSWIADCZENIEM PRZY
STAWIANIU PEYT SZALUNKOWYCH.
MILE WIDZIANE UPRAWNIENIE NA DZWIG BUDOWLANY.
INFORMACJE W J.ANGIELSKIM LUB ISLANDZKIM POD
NUMEREM+354-8202188 LUB hafnarsport@simnet.is
FIRMA BUDOWLANA ZATRUDNI
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Spennandi störf
hjá Fjarðabyggð
Framkvæmdasvið
Umhverfisfulltrúi
Umsóknarfrestur er til og með 17. maí.
Starfslýsingu má nálgast á fjardabyggd.is.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson, mannvirkja-
stjóri, 470 9000, gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is.
Umsóknareyðublöð eru á vef sveitarfélagsins, bæjarskrifstofu
eða þjónustugáttum bókasafna í Fjarðabyggð.
Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skulu berast bæjar-
skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð eða
rafrænt á gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt
„Starfsumsókn“.
Fjarðabyggð er fjölmennasta sveitarfélag Austurlands með um 4.700 íbúa. Hjá
sveitarfélaginu starfa um 450 manns, þar af eru tæplega 40 starfsmenn á bæjar-
skrifstofu. Bæjar- og byggðakjarnar í Fjarðabyggð eru Brekkuþorp í Mjóafirði,
Neskaupstaður í Norðfirði, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og
Stöðvarfjörður.
F
Mj
Waldorfskólinn Lækjarbotnum og
Waldorflleikskólinn Ylur
auglýsa eftirfarandi stöður :
• Leikskólakennari, full staða. Kynni af waldorfup
peldisfræði eru æskileg.
• Full staða matráðs. Viðkomandi þarf að hafa
áhuga á að vinna með lífrænt hráefni í samráði
við starfsmannaráð skólanna þar sem næring
og hollusta er höfð að leiðarljósi. Unnið er út frá
næringarfræði mannspekinnar.
• Hlutastaða á skrifstofu
• Hlutastaða gjaldkera
Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára
barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner.
Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.
Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð,
sem allir fastráðnir starfsmenn eiga sæti í, ber ábyrgð á
rekstri og innra starfi skólanna.
Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.
Skólarnir eru staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal
með ævintýralegu umhverfi.
Umsóknarfrestur er til 1. júní og öllum umsóknum verður
svarað eftir þann tíma. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á
waldorf@simnet.is. Frekari upplýsingar í síma 699 3095.
| ATVINNA | 9. maí 2015 LAUGARDAGUR12