Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 62

Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 62
www.skagafjordur.is – lífsins gæði og gleði ný pr en t e hf / 0 52 01 5 Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Skólastjóri Varmahlíðarskóla í Skagafirði Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraðinu. Sjá nánar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur á www.skagafjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. maí nk. Staða sálfræðings hjá Sveitarfélaginu Skagafirði Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Leitað er að öflugum og fjölhæfum sálfræðingi sem er tilbúinn til að taka þátt í þverfaglegri vinnu með öðrum sérfræðingum. Fjölskylduþjónustan hefur á að skipa vel menntuðu fagfólki og er áhersla lögð á að veita heildstæða og samþætta þjónustu, þverfagleg vinnubrögð og samvinnu þjónustueininga. Sjá nánar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur á www.skagafjordur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. Í Skagafirði búa um 4.100 manns. Samfélagið er fjölskylduvænt og þjónusta við íbúa öflug. Tómstunda-, forvarnar- og íþróttastarf er þróttmikið og mikil samvinna er á milli skóla og félagsamtaka sem þjónusta börn. Skólasamfélagið er kraftmikið. Leikskólar fyrir börn frá eins árs aldri, öflugir grunnskólar, góður fjölbrautaskóli, háskóli sem er í sterkum tengslum við atvinnu- og menningarlíf héraðsins, tónlistarskóli, farskóli og miðstöð símenntunar. Atvinnulíf í Skagafirði er sterkt og fjölbreytt þar sem matvælavinnsla skipar stóran sess í tengslum við fjölbreyttan landbúnað og öfluga fiskvinnslu. Ferðaþjónusta er vaxandi og önnur þjónustustarfsemi er fjölbreytt. Menningarlíf er blómlegt í héraðinu og sagan við hvert fótmál. Leikskólinn Krakkaborg, Flóahreppi Deildarstjóri - Leikskólakennari Leikskólinn Krakkaborg auglýsir eftir leikskólakennurum til framtíðarstarfa. Um er að ræða stöðu deildarstjóra og/eða leikskólakennarastöðu. Leikskólinn er 3ja deilda, fyrir börn á aldrinum 9 mánaða til 6 ára. Leikskólinn er staðsettur í nýju húsnæði á Þingborg í Flóahreppi. Leikskólinn Krakkaborg starfar eftir hugmyndafræði John Dewey. Einnig er lögð áhersla á útinám og gott samstarf milli skólastiga. Óskað er eftir jákvæðum, skapandi og metnaðarfullum einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að taka þátt í að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í nánu sam- starfi við stjórnendur. Ef ekki fæst fagfólk til starfa munu leiðbeinendur verða ráðnir í stöðurnar tímabundið. Umsóknafrestur er til 23. maí 2015. Hægt er að sækja um á heimasíðu leikskólans www.leikskolinn.is/krakkaborg undir flipanum Um leikskólann – starfsumsóknir. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Birna Birgis- dóttir skólastjóri, s: 480-0150 siggabirna@floahreppur.is Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Tjarnarás er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á gott samstarf og þjónustu. Tjarnarás er 4 deilda leikskóli sem stendur við Kríuás 2 í Hafnarfirði. Í Tjarnarási er lögð áhersla á fjórar megin- stoðir sem eru fjölmenning, dygðir, þjónusta við mannkynið og að gera sitt besta. Unnið er samkvæmt SMT skólafærni. Á líðandi skólaári hefur verið unnið að þróunarverkefni um málþroska og læsi í samvinnu við tvo aðra skóla. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Aðstoðarleikskólastjóri vinnur að og ber ábyrgð á, ásamt leikskólastjóra, daglegri stjórnun og skipulagn- ingu starfsins og að unnið sé eftir aðalnámskrá leikskóla og skólanámskrá leikskólans • Aðstoðarleikskólastjóri er aðstoðaramaður leikskóla stjóra og staðgengill hans Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun æskileg • Stjórnunarreynsla í leikskóla æskileg • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjördís Fenger leikskólastjóri í síma 565 9710/664 5859, hjordisf@hafnarfjordur.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á vefsíðu Hafnarfjarðar www.hafnarfjordur.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og Félags stjórnenda leikskóla. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Ráðið verður í stöðuna frá 8. ágúst 2015. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201505/491 Lögfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201505/490 Fjármálastjóri Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201505/489 Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201505/488 Deildarstjóri rannsóknarstofu Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201505/487 Umsjónarmaður fasteigna Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum 201505/486 Sviðsstjóri starfsmannasviðs HÍ, Starfsmannasvið Reykjavík 201505/485 Aðjúnkt í kennslufræði HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201505/484 Aðjúnkt í öldrunarhjúkrun HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201505/483 Nýdoktor HÍ, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201505/482 Hjúkrunarfræðingar, sumarafl. LSH, skurðlækningasvið Reykjavík 201505/481 Rannsóknarmaður LSH, ranns.stofa í taugalífeðlisfræði Reykjavík 201505/480 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður LSH, skurðlækningasvið Reykjavík 201505/479 Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201505/478 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201505/477 Forstjóri Matvælastofnunar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Reykjavík 201505/476 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grundarfjörður 201505/475 Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201505/474 Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201505/473 Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201505/472 Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201505/471 Verkefnastjórar Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201505/470 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Hólmavík 201505/469
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.