Fréttablaðið - 09.05.2015, Qupperneq 86
9. maí 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 46
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
11 Varðveitir eigin undir sem tankur (12)
12 Klukku fylgir töf, það er síst ofmælt (9)
13 Útbreidd frásögn um læknisáhöld er ósönn
(12)
14 Tónlist Elvisar og Springsteens (9)
15 Hólmi strákanna í Þór og Tý (12)
16 Ávöxtur ektakvinnu hlýtur að vera tilvalinn í
konudagsvöndinn (9)
17 Leita að hvassnefja sjófuglum og óbeliskum
(8)
18 Hér greinir frá höfnunum og orðum Péturs
í grasgarðinum (10)
22 Leiðið á móti geymir geistlega þenkjandi
(8)
25 Band utan um böl (4)
27 Ljóðabók Eldjárns er afrakstur brýningar
stílvopnsins (3)
28 Ræð villimenn sem flysjara (10)
31 Sú þrautþjálfaða gyðja heitir Freyja (7)
33 Ný tákn hins óræða festa yndi við
blómarósina (8)
34 Breytingin var mikil eftir að hún fór í annan
jakka (13)
35 Hlutaskrá geymir lista yfir skepnur (8)
39 Hrekja beinlínis heimild til að mögla (11)
40 Það þarf nokkrar bómullarbyttur í svona
hörgalla (10)
42 Er Sunna árrisula dísin með rauðu puttana?
(11)
43 Sleginn er ég svartamyrkurs sýndarþjófi/
hennar eina angur dvín/undireins og sólin
skín (10)
44 Bikar og hrís í bílnum (8)
LÓÐRÉTT
1 Þrautin heitir „Dyljum dásemdirnar“ (10)
2 Regnhélur ýra vegna votahrímsúða (12)
3 Fersk, frábær og svolítið brellin (10)
4 Lyf þess er allt læknar gætir jafnaðarbilsins (11)
5 Einkunnirnar sem orðflokkurinn fær (11)
6 Bregðast ekki átaki hins yfirnáttúrulega trausts
(9)
7 Klára ysta útlims köggul (9)
8 Svívirða þá særðu og fíngerðu (9)
9 Þetta er heimsins mesta glapræði Ólafur, ertu
kannski á tréspíra? (8)
10 Vöxtur sonar eykur það sem hann ber (10)
19 Í æsku fann ég streng sem reyndist ágæt spíra
(9)
20 Frelsa fífl frá hrægammi (7)
21 Naga heiðar afkomenda Lots (7)
23 Þrumandi viðkvæmur vegna fljótsins í Fjall-
fossi (11)
24 Langömmuljóð eru goðsagnakenndur skáld-
skapur (9)
26 Vinnutími hinna ákveðnu andskota (6)
29 Geri þessi apparöt talsvert svalari en þar til
gerðar maskínur (9)
30 Læt biluðu heitin hiklaust fyrir vegtyllurnar
(10)
31 Þolir kona svert ruglað austurbál? (9)
32 Ormur undirdjúpanna? Ég tel hann teygja sig
jafnlangt og sjórinn leyfir (9)
36 Þessi flaska geymir forardíki lanþans (6)
37 Legg línu elds í bleyðuna (6)
38 Sé risa busla í þúsundum millilítra (6)
41 Getur verið að þú sért sú sem þær stríddu? (4)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist holl og góð
afþreying fyrir nokkurn veginn hvern sem er. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
13. maí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „9. maí“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafi eintak af bókinni Mamma,
pabbi, barn eftir Carin Gerhard-
sen frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Anna S.
Hróðmarsdóttir, Reykjavík
Lausnarorð síðustu viku var
K Y R R A L Í F S M Y N D
S T J Ó R N A R F O R M Ö N N U M F
T Ö E Ð A E S Y Á T A L
Ó S T U N D V Í S A N K T L R
R U N E T N A U Ð H E M L A R
B E N D I F I N G R I I Á T L
E H F T R H L I E D
I E U U Ó H E I L B R I G Ð U M
N I L L I N D I S L U R
Ó M A L U N Ó T A B Æ T I N G I N
T R A N A M E N G U Ð S D N
T I N D H Y U M B Ó T A S I N N A
A Ð A L H E I Ð U R Ú R N U
L Æ S S L U N D A R F A R I Ð
L A N G S P I L E A A Á N
N R A U G E Ð V I L L I N G A
F A T A P R E S S A I L S S R
A L E N Ý N E M U M S M
T E P P A L E G G U I Y R K J A
P T G A F M Á N I N A N
S K I P A L E S T N T Ý P A N
Á Facebook-
síðunni
Krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17
18 19 20 21
22 23 24 25 26
27 28 29 30
31 32
33
34
35 36 37 38
39
40 41
42
43
44
SKÁK
Gunnar Björnsson
KROSSGÁTA1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
Stefán Bergsson (2063) hafði hvítt
gegn Svavari Viktorssyni (1772) í
áskorendaflokki Íslandsmótsins í
skák.
Hvítur á leik
24. Hxe6! (Stefán sleppir fáum
tækifærum til að fórna) 24...fxe6 25.
Dxe6 Hc7 26. Bg6+ Kf8 27. Rxg5! Rd8
28. Rh7+! Hxh7 29. Hf5+ Rf7 30. Rf3!
(liggur ekkert á) 30...Bd8 31. Re5 He7
32. Dd6! Bc7 33. Rd7+ Kg8 34. Dxe7
Dxg6 35. Df8#
www.skak.is: Íslandsmótið nálgast.
SUDOKU
SPAKMÆLI DAGSINS
LÁRÉTT
2. góna, 6. utan, 8. ískur, 9. endir,
11. ekki, 12. stopp, 14. beikon,
16. í röð, 17. spor, 18. ról, 20. átt,
21. viðskipti.
LÓÐRÉTT
1. loga, 3. tvíhljóði, 4. fjölmiðlar,
5. regla, 7. nýta, 10. frostskemmd,
13. gogg, 15. slabb, 16. ris, 19. mun.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. gapa, 6. án, 8. urg, 9. lok,
11. ei, 12. stans, 14. flesk, 16. þæ,
17. far, 18. ark, 20. na, 21. kaup.
LÓÐRÉTT: 1. báls, 3. au, 4. pressan,
5. agi, 7. notfæra, 10. kal, 13. nef,
15. krap, 16. þak, 19. ku.
Við stöndum með annan fótinn í vanans landi, en hinn
í tímans flugskreiða ferjupramma, sem berst hratt eftir
árstraumnum.
Þorgils gjallandi
LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS
LAUSN
SÍÐUSTU
SUDOKU
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9.
Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta
tölublaði Fréttablaðsins.
6 9 4 3 1 7 5 8 2
8 1 5 9 2 4 6 7 3
3 2 7 6 5 8 9 4 1
9 8 2 7 3 6 1 5 4
1 5 6 4 9 2 7 3 8
4 7 3 1 8 5 2 9 6
5 4 8 2 6 9 3 1 7
7 6 1 5 4 3 8 2 9
2 3 9 8 7 1 4 6 5
6 9 4 8 2 5 1 3 7
2 5 7 1 6 3 8 9 4
8 3 1 7 9 4 2 5 6
7 4 3 9 1 2 6 8 5
9 6 2 3 5 8 4 7 1
1 8 5 4 7 6 3 2 9
4 7 8 5 3 1 9 6 2
3 2 9 6 4 7 5 1 8
5 1 6 2 8 9 7 4 3
7 8 2 6 1 3 4 9 5
1 3 4 8 9 5 6 7 2
5 6 9 2 7 4 3 8 1
2 9 7 5 6 8 1 3 4
3 1 8 4 2 7 5 6 9
6 4 5 9 3 1 7 2 8
8 5 3 7 4 9 2 1 6
9 7 6 1 5 2 8 4 3
4 2 1 3 8 6 9 5 7
1 8 9 7 5 2 6 3 4
2 6 7 3 4 9 5 8 1
3 4 5 6 8 1 7 9 2
4 2 3 9 6 7 8 1 5
9 7 6 8 1 5 2 4 3
5 1 8 2 3 4 9 6 7
7 9 4 1 2 8 3 5 6
6 5 2 4 9 3 1 7 8
8 3 1 5 7 6 4 2 9
2 8 4 1 9 5 3 7 6
5 3 6 2 4 7 8 9 1
9 7 1 3 6 8 2 4 5
7 5 9 8 1 6 4 3 2
1 6 3 7 2 4 5 8 9
8 4 2 5 3 9 6 1 7
3 1 7 4 5 2 9 6 8
6 2 8 9 7 3 1 5 4
4 9 5 6 8 1 7 2 3
3 4 1 5 7 9 6 8 2
8 5 6 1 2 3 4 9 7
7 9 2 4 6 8 3 5 1
9 8 4 6 3 2 7 1 5
1 2 5 7 9 4 8 6 3
6 7 3 8 1 5 9 2 4
5 6 7 9 4 1 2 3 8
2 1 9 3 8 7 5 4 6
4 3 8 2 5 6 1 7 9
Yfir 13.000 eignir á skrá
fasteignir.is
Atlas endurhæfing býður
Harald Björn Sigurðsson,
sjúkraþjálfara, velkominn
til starfa.
Haraldur Björn
er með meistaragráðu
í Íþróttasjúkraþjálfun.
Tímapantanir í
síma 552 6600 og
afgreidsla@atlasendurhaefing.is
Engjavegi 6, Íþróttamíðstöðinni Laugardal