Fréttablaðið - 09.05.2015, Side 102
9. maí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 62
1 8. maí
Brisbane Botanical Gard ens
með Alt-J
Brisbane, Ástralíu
UPPSELT
2 9. maí
Qantas Credit Union Arena með
Alt-J
Sydney, Ástralíu
3 10. maí
Rod Laver Arena með Alt-J
Melbourne, Ástralíu
4 13. maí
Adelaide Entertainment
Theatre með Alt-J
Adelaide, Ástralíu
UPPSELT
5 15. maí
HBF Stadium með Alt-J
Perth, Ástralíu
6 16. júní
Harpa, Reykjavík, kl. 20.00
UPPSELT
7 16. júní
Harpa, Reykjavik, kl. 23.00
8 19. júní
Body & Soul Festival, Co.
Westmeath, Írlandi
9 7. ágúst
Wilderness Festival
Oxfordskíri, Bretlandi
10 21. ágúst
Dockville Festival
Hamborg, Þýskalandi
11 22. ágúst
Alínæ Lumr
Storkow, Þýskalandi
12 24. ágúst
Amsterdam Bos
Amsterdam, Hollandi
13 26. ágúst
Zürich Openair, Sviss
14 29. ágúst
RakettNatt
Tromsö, Noregi
Svona er
tónleikaferð
Ásgeirs um
heiminn
Í sumar lýkur Ásgeir Trausti eft irfylgni plötunnar
Dýrð í dauðaþögn, sem kom út árið 2012. Undir-
búningur fyrir nýja plötu verður í fullum gangi
samhliða tónleikahaldi, en áætlað er að hún komi
út í mars á næsta ári. Staðfestir tónleikar í sumar
eru fj órtán og eru þeir um allan heim.
LANGT FERÐALAG Ásgeir fyrir utan Brisbane Botanical Gardens á föstudag, þar
sem hann spilaði fyrir 9.000 manns. MYND/GUÐMUNDUR KRISTINN JÓNSSON
1
2
3
45
8
14
10
11
13
12
6-7
9
BRISBANE
SYDNEY
MELBOURNE
REYKJAVÍK
AMSTERDAM
STORKOW
ZÜRICH
HAMBURG
TROMSÖ
WESTMEATH
OXFORDSKÝRI
ADELAIDE
PERTH
13. maí
KYNNINGARFUNDIR
LENGRI NÁMSLÍNA
Námskeið Opna háskólans í HR eru sniðin
að þörfum atvinnulífsins hverju sinni og
geta verið allt frá einni önn upp í eitt ár að
lengd. Meginmarkmið lengri námskeiða er
að veita þátttakendum viðurkenningu í sínu
fagi eða auka þekkingu þeirra og færni
innan ákveðinna fagsviða.
Verkefnastjórnun APME kl. 9:00 M216
Rekstrarnám fyrir hönnuði kl. 9:00 M217
Verðbréfamiðlun kl. 9:30 M216
Rekstrar- og fjármálanám kl. 9:30 M217
PMD stjórnendanám HR kl. 9:30 M219
Vörustjórnun kl. 10:00 M216
Viðurkenndir bókarar kl. 10:00 M217
Straumlínustjórnun kl. 10:00 M219
Markþjálfun kl. 10:30 M216
Vinnsla og greining gagna kl. 10:30 M217
Stafræn markaðssetning kl. 10:30 M219
„PMD-námið er mjög góð leið til rifja upp og fríska upp á
kunnáttuna í stjórnendafræðunum. Þar sem ég er töluvert
á ferðinni vegna vinnu þá hentar námsfyrirkomulagið mjög
vel. Loturnar í náminu eru fjölbreyttar en eiga það allar
sameiginlegt að gefa góða innsýn í viðfangsefnið.“
Stofa
Haraldur Gunnlaugsson
Verkefnastjóri á markaðssviði Marel
STAÐIRNIR SEM ÁSGEIR MUN HEIMSÆKJA
Það kemur kannski engum
á óvart að blómamunstur
verði vinsæl í sumar,
enda fátt sumarlegra í
sólskininu.
TREND
Blómamunstur
MICHAEL
KORS
MAX
MARA
OSCAR
DE LA
RENTA
MICHAEL
KORS
LANVIN
MICHAEL
KORS
LÍFIÐ