Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 70
HRAFNISTA REYKJAVÍK HAFNARFIRÐI KÓPAVOGI REYKJANEsbæ
Vilt þú starfa á Hrafnistu og setja mark þitt á
þróun hjúkrunar fyrir aldraða?
Aðstoðardeildarstjóri á hjúkrunardeild
Hrafnistu í Reykjavík
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi•
Starfsreynsla í hjúkrun og •
stjórnun.
Viðbótarnám er kostur.•
Góð þekking og reynsla •
af Rai mælitækinu.
Frumkvæði og metnaður í •
starfi.
Jákvæðni og framúrskarandi •
samskiptahæfileikar.
Starfs- og ábyrgðarsvið aðstoðardeildarstjóra er að hafa faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega
ábyrgð á daglegum rekstri á deildinni ásamt deildarstjóra. Hann sér um að framfylgja stefnu og
markmiðum Hrafnistu í starfsemi sem og í þeirri þjónustu sem boðin er.
Um er að ræða 80-100% starfshlutfall.
Deildarstjóri á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík
Starfs- og ábyrgðarsvið deildarstjóra er að hafa faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð á
daglegum rekstri á deildinni. Hann sér um að framfylgja stefnu og markmiðum Hrafnistu í
starfsemi sem og í þeirri þjónustu sem boðin er.
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Umsóknir skulu berast fyrir 26. október á netfangið sigrun.stefansdottir@hrafnista.is.
Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður
Hrafnistu í Reykjavík í síma 664-9400.
Sinnum er þjónustufyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að bjóða upp á fjölþætta
velferðarþjónustu til einstaklinga sem vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra
persónulegra aðstæðna þurfa á þjónustu og aðstoð að halda við daglegt líf. Sinnum
leggur ríka áherslu á persónulega, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu með það
að markmiði að mæta þörfum einstaklingsins í því umhverfi sem hann er í hverju sinni.
Vilt þú verða hluti af
öflugri liðsheild ?
Hefur þú áhuga á að vinna við gefandi og skemmtilegt starf í
líflegu og hvetjandi starfsumhverfi ?
Vegna vaxandi umsvifa leitum við nú að nýju starfsfólki sem
hefur áhuga á að bætast í hóp frábærra starfsmanna.
Starfið felur í sér að veita persónulegan stuðning og aðstoð
við fólk sem býr í heimahúsum.
Umsækjendur þurfa að að hafa ríka þjónustulund og vera
góðir í mannlegum samskiptum. Skilyrði er að hafa bíl til
umráða.
Um er að ræða hlutastörf í dagvinnu og/eða kvöld- og
helgarvinnu. Kjörið fyrir skólafólk meðfram námi.
Umsóknir má senda á netfangið sinnum@sinnum.is
eða skila inn á heimasíðu Sinnum, www.sinnum.is
fyrir 19.október 2015.
Bókari óskast!
Ferðaþjónustufyrirtækið Eskimos leitar að öflugum
og skipulögðum bókara.
Viðkomandi verður að vera með góða excel kunn
áttu, reynslu & þekkingu á bókhaldi, talnaglöggur
& fær um að vinna sjálfstætt sem og með öðrum,
unnið er á DK.
Helstu verkefni:
• Færsla bókhalds, reikningagerð og launavinnsla
• Almennar afstemmingar á bókhaldi
• Skil á gögnum til skattayfirvalda & annara
• Önnur störf tengd bókhaldi og uppgjörsvinnu
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt
ferilskrá á starf@eskimos.is
Kíktu
á
heimasíðu
fyrirtækisins
fyrir
frekari
upplýsingar
um
okkur.
www.eskimos.is
Skútuvogur 1b, 104 Reykjavík, S: 414 1500
Upplýsingar um starf ið veitir Tor Pálsson, starfsmannastjóri í
síma 585-5290 eða torp@jardboranir.is. Sækja skal um starf ið
á www.jardboranir.is fyrir 16. október næstkomandi.
ÖRYGGISFULLTRÚI
Jarðboranir hf. leita að öugum aðila til að sinna star öryggisfulltrúa
við borframkvæmdir.
Um er að ræða kreandi og spennandi starf á framkvæmdasvæði við
djúpboranir eftir jarðhita sem og aðrar borframkvæmdir.
Hlutverk öryggisfulltrúa er að tryggja öryggi starfsmanna á borstað og
fylgja því eftir að vinnubrögð og verklag séu í samræmi við gæða-,
öryggis- og umhversstefnu Jarðborana. Öryggisfulltrúi vinnur náið
með stjórnendum á borstað sem og Gæða- og öryggisstjóra
Jarðborana.
Hæfniskröfur:
· Reynsla af störfum við öryggis- og gæðamál er æskileg
· Reynsla af störfum við verklegar framkvæmdir
· Góð almenn tölvukunnátta
· Gott vald á íslensku og ensku
· Hæfni í mannlegum samskiptum
Ábyrgðarsvið
• Daglegur rekstur, innkaup, samskipti
við birgja, daglegt uppgjör
• Þjónustuviðmót og ásýnd staðarins
• Starfsmannahald
• Þjálfun starfsfólks • Framfylgja stefnu Serrano í
gæðamálum og þjónustuviðmóti
Hæfniskröfur
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Heiðarleiki og samviskusemi
• Menntun sem nýtist í starfi eða
reynsla af sambærilegum störfum
• Reynsla af bókhaldsforriti DK er
kostur
Serrano auglýsir eftir eldhressum, metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi,
sem á auðvelt með að hafa frumkvæði, í starf veitingastjóra hjá fyrirtækinu.
Serrano er framsækin íslensk skyndibitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða
hráefni. Í dag eru starfræktir átta Serrano-staðir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri.
Umsóknarfrestur er til og með 23. október
Umsóknir sendist á póstfangið atvinna@serrano.is
LEITAR AÐ VEITINGASTJÓRA