Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 12
NÁMSKEIÐ Fyrirtæki í ferðaþjónustu fara í vaskinn Í janúar 2016 fara öll fyrirtæki í ferðaþjónustu í virðisaukaskatt og því þarf að huga að þeim ráðstöfunum sem gera þarf bæði í bókhaldi og vegna gjaldskrárbreytinga. KPMG heldur námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu þar sem virðisaukaskattsumhverfið verður kynnt og þær breytingar sem upptaka virðisaukaskatts mun hafa á fyrirtæki í ferðaþjónustu. Skráning og frekari upplýsingar á kpmg.is STAÐUR Borgarnes Akranes Reykjanesbær Stykkishólmur Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Egilsstaðir Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar DAGUR 14.10 16.10 19.10 21.10 27.10 28.10 29.10 02.11 04.11 06.11 STUND 14-17 09-12 09-12 13-16 09-12 /14-17 13-16 13-16 13-16 13-16 09-12 Námskeið vítt og breitt um landið í október og nóvember norðurlöndin 1 2 3 viðskipti Arion banki hafði áhyggj- ur af því að of mikið framboð hluta- fjár í Símanum við skráningu félags- ins á markað gæti haft í för með sér að minna fengist fyrir hlutaféð. Þá gæti sala alls hlutafjárins komið í veg fyrir góðan markað eftir skrán- ingu. Þetta kemur fram í svari bank- ans við fyrirspurn Fréttablaðsins. Fimmföld umframeftirspurn var við sölu Arion banka á 21 prósents hlut í Símanum. Eignarhluturinn var seldur á 6,7 milljarða króna eða 3,33 krónur á hlut að meðaltali en alls bárust boð frá tæplega fimm þúsund fjárfestum fyrir samtals 33 milljarða króna. Arion banki seldi samtals tíu prósenta hlut í Símanum til fjár- festa, stjórnenda hans, stórra við- skiptavina í einkabankaþjónustu hjá Arion banka og sjóðum í rekstri Stefnis, dótturfélags Arion banka, nokkrum vikum áður en almenn- ingi var boðið að kaupa í Símanum. Verðmæti eignarhlutar þeirra sem fengu að kaupa fyrirfram hefur hækkað um 720 milljónir króna. Arion banki segir að ekki hafi legið fyrir fyrirfram hvert útboðs- gengið yrði frekar en í fyrri útboðum bankans. „Í þeim hefur eftirspurn verið misjöfn og niðurstaðan hvað hluta- bréfaverð varðar verið allt frá neðri hluta verðbils til efri marka. Eins og gefur að skilja þá lá ekki fyrir hver niðurstaða útboðsins yrði, hvorki hvað varðar eftirspurn né hluta- bréfaverð, á þeim tímapunkti sem þessi viðskipti fóru fram.“ Salan fyrir útboðið fór fram í tvennu lagi. Í ágúst keypti hópur sem settur var saman að frumkvæði Orra Haukssonar, forstjóra Símans, hlutabréf á þriðjungi lægra verði en fékkst í hlutafjárútboðinu, eða á 2,5 krónur á hlut, og hefur virði þess hlutafjárins því hækkað um 440 milljónir króna. Orri eignaðist sjálfur 0,4 prósenta hlut í félaginu í viðskiptunum. Fjárfestarnir mega hins vegar ekki selja eignarhlut sinn fyrr en í mars árið 2017. Þá var fimm prósenta eignar- hlutur seldur stórum viðskiptavin- um í einkabankaþjónustu sem og sjóðum í rekstri Stefnis, dótturfélags Arion banka, á 2,8 krónur á hlut og hefur eignarhluturinn því hækkað um 280 milljónir króna í virði. Bankinn bendir á að hluturinn til viðskiptavina hafi verið seldur innan verðbils útboðsins sem hafi verið 2,7-3,1 króna á hlut. Þá séu söluhömlur á og því hafi verið eðli- legt að verðið væri í lægri enda verðbilsins þar sem meiri áhætta sé fólgin í því að kaupa hlutabréf með söluhömlum. Einnig sé óvissa sé um hvert hlutabréfaverðið verði þegar söluhömlunum verði aflétt. ingvar@frettabladid.is Arion óttaðist lægra verð yrði allt selt í einu Arion banki óttaðist að lægra verð fengist fyrir eignar­ hlut sinn í Símanum yrði 31 prósents eignarhlutur seldur í einu lagi. Virði eignarhlutar þeirra sem fengu að kaupa í Símanum á lægra verði en almenningi bauðst hefur hækkað um 720 milljónir króna. Síminn í heild sinni var metinn á 32 milljarða króna eftir útboðið. Bankamenn dæmdir til bótagreiðslu 1 dAnMörk Þrír háttsettir starfs-menn bankans Capinordic Bank í Danmörku hafa verið dæmdir til að greiða 90 milljónir danskra króna, eða um 1,7 milljarða íslenskra króna, vegna taps bankans. Hlutafélagið Finansiel Stabilitet, sem er í eigu danska ríkisins og var stofnað 2008 til að tryggja fjármálaöryggi í Danmörku, hafði krafist 400 milljóna danskra króna í bætur. Yfirmenn bankans vísa því á bug að þeir hafi verið kærulausir. Útbúa tjaldbúðir fyrir flóttamenn 2 svÍÞJÓð Flóttamenn sem koma til Svíþjóðar gætu þurft að hafast við í tjaldbúðum. Frá þessu greindi forsætisráðherra Sví- þjóðar, Stefan Löfven, á fundi með fréttamönnum í gær. Hann sagði neyðarástand blasa við. Undanfarna sjö daga hefðu 8.889 flóttamenn komið til Svíþjóðar. Í september komu 24 þúsund flóttamenn til landsins. Í gær komu 20 kvótaflótta- menn til Svíþjóðar. Aldraðir í mótmælagöngu 3 FinnlAnd Um 700 eldri borgarar í Finnlandi efndu til mótmæla í Helsinki á fimmtu- daginn gegn áætlunum stjórnvalda um niðurskurð. Áætlað er að lækka húsnæðisbætur og hætta að vísi- tölutengja lífeyri og aðrar greiðslur til eldri borgara. Þeir benda á að hækkun lyfjakostnaðar komi allra verst niður á þeim eldri borgurum sem búa við verstu kjörin. 32% prósenta hækkun hefur orðið á hlutabréfum fjár- festa sem keyptu í Símanum í ágúst fyrir tilstuðlan Orra Haukssonar, forstjóra Símans. 1 0 . o k t Ó b e r 2 0 1 5 l A u G A r d A G u r12 F r é t t i r ∙ F r é t t A b l A ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.