Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 10.10.2015, Blaðsíða 128
Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfald- lega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar. Rök þeirra sem styðja þetta fyrirkomulag eru þessi: „Stefnan skilar árangri. Yfir 8% Breta nota kannabis að staðaldri, en aðeins 0,005% íbúa Singapúr.“ Við getum dregið tölfræðina í efa. En ef við samþykkjum það að markmið laga sé að móta þjóðfé- lagið í ákveðna átt, með hagsmuna heildarinnar í huga, þá getur hugsanlega verið að Singapúr hafi á réttu að standa. Það getur verið að í slíku lagaumhverfi selji fólk dóp síður, neyti dóps síður og menn lifi þá að meðaltali ham- ingjuríkara lífi. Þótt svo einstaka burðardýri sé fórnað þá bjargast fleiri mannslíf á móti. Líkt og íbúar Singapúr þá virðumst við enn trúa því að harðar refsingar, sérstaklega fyrir sölu og smygl, séu til gagns þegar á heildina er litið. Í vikunni var kona dæmd í 11 ára fangelsi fyrir eiturlyfjainnflutning. Yfir þúsund manns fara á sakaskrá á hverju ári fyrir brot tengd ólöglegum fíkni- efnum. Oftast bara vegna neyslu. Fólk spyr enn: „Viltu að börnin þín verði dópistar?“ þegar það ætti í raun að spyrja: „Viltu að börnin þín fari í fangelsi?“ Þótt einhverjir vilji leyfa neysluna þykir það enn öfgastefna að vilja leyfa sölu eða framleiðslu. En það getur varla gengið til lengdar. Afglæpavæðing er redding. Hún er pragmatískt milliskref á svipaðan hátt og staðfest samvist samkyn- hneigðra var á sínum tíma. En sem heildstæð lausn meikar hún tak- markaðan lagalegan eða siðferðis- legan sens. Afglæpavæðing er milliskref Pawels Bartoszek Bakþankar STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 1. nóvember* Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is HEILL HELLINGUR AF NÝJUM ÞÁTTUM Á STÖÐ 3 FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í HAUST *G ild ir fy rir e in a ás kr ift . V ið sk ip ta vi ni r s em ta ka þ es su ti lb oð i f yr ir 1. nó ve m be r h al da þ es su m k jö ru m í ei tt á r. © Inter IK EA S ystem s B .V. 2015 Verslun opin 11-21 alla daga - Veitingastaður opinn 9:30-20:30 - www.IKEA.is Haustið birtist ljóslifandi! Hver árstíð hefur sína töfra og haustið er í hugum margra sú notalegasta. Eftir bjart sumarið er kærkomið að geta aftur farið að kveikja á kertum á dimmum kvöldum, ekki síst þegar lægðirnar ganga yfir. Kertaúrvalið í IKEA er sérstaklega glæsilegt núna, allt frá hefðbundnum sprittkertum til skrautkerta sem sóma sér einnig vel sem fallegt stofustáss. Lifi ljósið! VEITINGASTAÐURINN Aðeins í október Ekta íslensk kjötsúpa. Frí ábót á súpuna fylgir (án kjöts). 1.990,-/3 í setti Nýtt MJUKT kubbakerti 795,- Á sama frábæra verði og í fyrra! LUGGA ilmkerti í glasi H7,5cm 585,- VACKERT kertaskraut fyrir kerti í glasi H8cm 385,- Nýtt VINTER 2015 kerti 795,-/20 í pk. VARAKTIG ilmkubbakerti STOCKHOLM kertastjakar 2.490,-/2 í pk. SKURAR lukt fyrir kubbakerti 1.290,- FLEST spritt- kertastjaki 150,- STÖPEN LED skraut- lýsing, rafhlöðuknúin Rafhlöður seldar sér STÖPEN LED skraut- lýsing, rafhlöðuknúin 595,-/stk. Rafhlöður seldar sér STÖPEN LED skraut- lýsing, rafhlöðuknúin 1.390,-/4 í pk. Rafhlöður seldar sér Nýtt KORNIG kubbakerti 1.390,-/3 í setti STABBIG lukt fyrir kubbakerti 3.290,- SINNLIG ilmkerti í glasi H7,5cm 345,-/stk. H9cm 685,- OFTA kerti 585,-/8 í pk. BRÄCKA ilmkerti í glasi 590,-/3 í pk. Nýtt VINTER 2015 kubbakerti ROTERA lukt fyrir sprittkerti 645,- 685,- 1.190,-/5 í pk. 585,-/8 í pk. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.