Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 34

Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 34
Hugmyndafræðin við hönnun og framleiðslu á Opel bílum er fyrst og fremst að framleiða hágæða bíla fyrir almenning. Opel Grandland X er flaggskip Opel í flokki sportjepplinga.. Opel Grandland X er flagg-skip Opel í flokki sport-jepplinga en þar eru fyrir Opel Crossland X og Mokka X. Crossland X hefur fengið gríðar- lega góðar viðtökur hér á landi en hann var frumsýndur nú í vor. Mokka X er einn mest seldi bíllinn í Evrópu í þessum flokki sem fer ört stækkandi um allan heim. Stærsti sportjepplingurinn frá Opel „Grandland X er stærstur af þessum þremur bílum og kemur hingað til landsins til að byrja með í tveimur útfærslum, Enjoy og Innovation. Báðar eru ríkulega búnar en meira af staðalbúnaði er að finna í Innovation,“ segir Bene- dikt Eyjólfsson, forstóri Bílabúðar Benna, en nýr Opel Grandland X verður frumsýndur í dag að Krók- hálsi 9. Báðar útfærslurnar af Grandland X sem koma hingað til lands eru framhjóladrifnar með einstak- lega sparneytnum, hljóðlátum, umhverfisvænum en um leið aflmiklum bensínvélum. 1,2 lítra Pure tech bensínvélin sem er í Grandland X var valin vél ársins 2018. Vélin skilar 130 hestöflum og hámarkstogið er 230 Nm. Eyðslan er aðeins 5,2 til 5,3 lítrar á hundr- aðið miðað við blandaðan akstur. Nýr Grandland X er fallega hannaður bæði að innan sem utan. Opel hefur lagt mikið í hönnun á innanrými bílsins og hefur tekist vel til. Grandland X er mjög rúm- góður að innan fyrir farþega bæði frammí og afturí. Þá er farangurs- rými bílsins mjög rúmgott. Opel bílar tilbúnir fyrir mun strangari umhverfis- og mengunarstaðla „Hugmyndafræðin við hönnun og framleiðslu á Opel bílum er fyrst og fremst að framleiða hágæða bíla fyrir almenning. Bíla sem eru ríkulega búnir, gefa lúxusbílum lítið eftir en eru á verði sem flestir ráða við sem eru á annað borð í bílahugleiðingum. Slagorð Opel, ,,Framtíðin er fyrir alla“, á að endurspegla þessa hugmyndafræði að miklu leyti,“ segir Benedikt. Umhverfisvitundin er einnig allsráðandi hjá Opel. Þýski bíla- framleiðandinn í Russelsheim hefur unnið af miklu kappi við að gera Opel bíla tilbúna fyrir mun strangari umhverfis- og mengunar- staðla Euro 6D-Temp & RDE sem taka gildi í september 2019. Opel stendur framar mörgum samkeppnisaðilum sínum hvað þetta varðar. Þýsk stemming og reynslu- akstur í boði „Sjón er sögu ríkari og við hvetjum alla til að mæta upp í Krókháls 9 í dag, laugardag, klukkan 12-16 og reynsluaka Opel Grandland X sem og öðrum Opel bílum. Þýsk stemming verður allsráðandi og sölumenn Opel taka vel á móti þér,“ segir Benedikt. Sérstakt frumsýningartilboð verður í gangi en þar er um að ræða 200.000 króna afslátt af nýjum Opel Grandland X. Nýr Opel Grandland X frumsýndur Nýr Opel Grandland X verður frum- sýndur í sýningarsal Opel, Krókhálsi 9, í dag, laugardag, frá klukkan 12 til 16. Grandland X er mjög rúmgóður að innan fyrir farþega bæði frammí og afturí. Þá er farangursrými sportjepplingsins mjög rúmgott. Opel Grandland X er fallega hannaður jafnt að utan sem innan.. Innanrými Opel Grandland X er vandað og fal- lega hannað. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 1 . ÁG Ú S T 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.