Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 85

Fréttablaðið - 11.08.2018, Síða 85
VEISLA SKÓLA Reykjavík Hallarmúla 2 563 6900 | Akureyri Undirhlíð 2 430 6900 NÝ 2018 HAU ST LÍNAN FRÁ ACE R Laugardagur 10:00 - 18:00 Sunnudagur 13:00 - 18:00 OPIÐ ALLA HELGINA ÞÉR ÍS Ljúffengur Emmess Tívolí lurkur Hera Hilmarsdóttir leikur Hester Shaw í Mortal Engines. Reeve hreifst mjög af einbeitingu hennar og efast ekki um að hún verði frábær í myndinni. ÉG HELD AÐ HERA VERÐI FRÁBÆR. HÚN ER MJÖG ÖFLUG LEIKKONA OG VAR OFBOÐSLEGA EINBEITT VIÐ TÖKURNAR SEM VORU MARGAR HVERJAR ERF- IÐAR OG TÓKU Á. í íslenskri náttúru. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI hverju leyti. Ég held að það sé málið en get auðvitað ekki talað fyrir Peter Jackson.“ Hera er frábær Hera Hilmarsdóttir leikur eitt aðal- hlutverkanna, uppreisnarsegginn og flóttakonuna Hester Shaw. Reeve hreifst mjög af því sem hann sá til Heru við tökur á myndinni. „Hún er frábær,“ segir Reeve og telur fullkomlega eðlilegt að Íslend- ingar fylgist spenntir með hvernig henni og myndinni reiðir af. „Hún er náttúrlega ekki mín Hester, heldur Hester Peters Jackson og Christians Rivers. En það sem ég sá til hennar að störfum var frábært. Hún er mjög öflug leikkona og var ofboðslega ein- beitt við tökurnar sem voru margar hverjar erfiðar og tóku á.“ Ísland virkjaði ímyndunaraflið Fjórða og síðasta Mortal Engines- bókin, A Darkling Plain, kom út 2006 og Reeve segir að fyrir honum sé sögunni lokið þegar hann er spurður hvort hann muni jafnvel taka upp þráðinn og spinna söguna áfram ef vinsældir Mortal Engines verða jafn miklar og útlit er fyrir. „Ég er nú ekki mikið fyrir að fara til baka en ferðalagið um Ísland og þetta stóra og mikilfenglega landslag fékk mig til þess að leiða hugann að þessu. Fyrir mér hverfist sagan ekki síst um stórbrotið landslag. Ég held að í grunninn sé ég gramur landslagsmálari og ef ég væri nógu góður þá væri ég að mála fjöll og firnindi. En í staðinn skrifa ég bara um þetta og neyðist til að spinna sögur í þessu landslagi svo fólk vilji lesa bækurnar. Kannski verður eitthvað meira úr þessu en í augnablikinu á ég síður von á því.“ En Ísland hefur sem sagt örvað ímyndunaraflið? „Já, algjörlega. The Lord of the Rings-bækurnar eru það fyrsta sem heillaði mig gersamlega í æsku og nú geri ég mér grein fyrir því að þær bækur Tolkiens eru á vissan hátt um Ísland,“ segir Reeve og veðrast nokkuð upp. Á sinn yfirvegaða hátt. „Ég held að skálduð sýn hans á Ísland birtist í þessum bókum. Landslagið hérna er einfaldlega hinn fullkomni Miðgarður. Þetta er ótrúlegt! Um daginn ókum við frá austurströndinni í norður og þegar við komum yfir eina hæðina blasti Mordor bókstaflega við okkur. Þetta var stórkostlegt og ég hugs- aði bara með mér „ég þekki þetta landslag“, þessa dökku, drungalegu eyðimörk þar sem eldfjall gnæfir yfir í fjarska. Nokkrum dögum seinna komum við í Skagafjörð og á sléttur Róhans. Þetta er búið að vera stórkostlegt. Að ganga stöðugt inn í landslag sem ég þekki úr bóklestri æsku minnar. Ég held að þetta hafi ekki getað annað en kveikt hjá mér hugmyndir að sögum.“ H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 1 1 . Á G Ú S T 2 0 1 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.