Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 41

Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 41
Bio-Kult Pro-Cyan er nýjung á markaði sem vinnur gegn þvag-færasýkingu. Varan er háþróuð en hún inniheldur þrívirka formúlu sem hefur verið vísindalega þróuð og staðfest. Með breyttum lífsstíl, auknu stressi í daglegu lífi, ýmsum sjúkdómum og aukinni lyfjanotkun, er oft gengið á bakteríuflóruna í þarma flórunni. Það gerir E. coli- bakteríunni auðveld- ara fyrir að grassera og veitir henni greiðari aðgang að þvagrásinni sem getur valdið sýkingum. Slíkar sýkingar geta skaðað slím- himnu þvagrásarinnar. Trönuber hindra að E. coli- bakterían nái fótfestu við slímhúð þvagrásar og skola bakteríunni út með þvaginu. Hlutverk gerlanna og A-vítamíns í Bio- Kult Pro-Cyan er að hjálpa líkamanum að viðhalda eðlilegu bakteríumagni í þörmum, einnig að viðhalda eðlilegri starfsemi í þvagrásarkerfinu. Hylkin innihalda trönuberja þykkni (cranberry extract), mjólkursýru- gerla (Lacto bacillus acidophilus og Lactobacillus plantarum) og A- vítamín. Fjörutíu prósent af ráð- lögðum dagskammti af A-vítamíni eru í dagskammtinum af Bio-Kult Pro- Cyan-hylkjunum en þau á að taka einu sinni til tvisvar á dag, tvö hylki í senn, til að minnka líkur á þvagfæra- sýkingu. Bio-Kult Pro-Cyan er sér- staklega hannað fyrir barnshafandi konur en þær ættu þó alltaf að ráð- færa sig við fagfólk áður en inntaka hylkjanna hefst. Hylkin henta líka fyrir börn en mælt er með hálfum skammti af ráðlagðri skammtastærð fyrir fullorðna fyrir börn undir tólf ára. EINKENNI ÞVAGFÆRASÝKINGAR • Tíð þvaglát. • Aukin þörf fyrir þvaglát án þess að kasta af sér þvagi. • Aukin þörf fyrir þvaglát um nætur. • Verkir og brunatilfinning við þvaglát. • Óeðlileg lykt og litur af þvaginu. • Gröftur í þvagi. VINNUR GEGN ÞVAGFÆRASÝKINGU ICECARE KYNNIR Bio-Kult Pro-Cyan er ný vara sem vinnur gegn þvagfærasýk- ingu. Varan hentar bæði börnum og fullorðnum. GÆÐAVÖRUR Birna Gísladóttir, sölu- og markaðs- stjóri hjá Icecare. LÁRA RÚNARS Í VIÐEY Tónlistarkonan Lára Rúnars verður með útgáfutónleika í Við- eyjarstofu í kvöld kl. 21. Nýjasta breiðskífa Láru, Moment, kom út nýlega og verða flutt lög af henni á tónleikunum. Lára hefur átt lag á vinsældalista Rásar 2 undan farnar vikur. Þá hefur hún vakið athygli á erlendri grundu. H Ú S G Ö G N Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala 30% 60%20% 30%70% 10% 30% 70% 50%40% Verðdæmi: Borðstofustólar 4.900 Tungusófar 75.400 Hornsófar 119.450 Sófasett 130.900 Kommóður 15.000 Höfðagaflar 5.000 Náttborð 5.000 Heilsukoddar Sófasett Púðar Hornsófar Borðstofustólar Sjónvarpsskápar Borðstofuhúsgögn Túngusófar Rúm Fjarstýringavasar Hægindastólar Kommoður Höfðagaflar Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI IANA - DIMMALIMM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.