Fréttablaðið - 12.01.2013, Síða 56

Fréttablaðið - 12.01.2013, Síða 56
| ATVINNA | Verkfræðingar - tæknifræðingar, á sviði burðarvirkja Laust starf í heimahúsi Fjölskylda í Reykjavík óskar eftir starfsmanni til að hjálpa til á heim- ilinu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og ánægju af að gæta barns, elda og hjálpa til við almenn heimilisstörf (ekki þrif). Meðmæli óskast. Um er að ræða fullt starf og viðkomandi þarf að vera reyklaus. Tungu- málabakgrunnur má vera íslenskur, enskur eða spænskur. Áhuga- samir sendi upplýsingar um sig og fyrri störf á guliklettur@gmail.com H ug sa s ér ! Primera Air is looking for 3-5 team members to join our Operations Control Center (OCC) in Kópavogur, Iceland. The positions are seasonal for a short term contract of 5 months as of 01 April 2013. For experienced candidates, later start date and earlier end date is a possibility. You might be the person we are looking for if you are enthusiastic about the aviation industry. You must be willing to work shifts and tackle challenging situations. FLIGHT OPERATIONS COORDINATORS SUMMER 2013 Primera Air | Hlíðasmári 12 | 201 Kópavogur | S. 527 6000 | Fax. 527 6001 | primeraair.com AREAS OF RESPONSIBILITY The Flight Operations Coordinator is responsible for daily flight planning and overall operational control of the Primera Air fleet as well as per- forming other duties as necessary. PERSONAL SKILLS - Have good communication and computer skills. - Be able to work both independently and as part of a team. - Have the ability to multi task and work in a fast paced, demanding environment. - Be fluent in both spoken and written English. QUALIFICATIONS - Be able to work shifts including nights, weekends and holidays. and - Have completed or scheduled to have completed; written commercial pilot exam or dispatcher license exam by 07 June 2013. or - Have airline operations experience and/or education in airline operations. or - Have experience and/or education in operations control of complex processes (such as in manufacturing or transportation) and a keen in- terest in aviation, demonstrated by at least a private pilot certificate. Application deadline is before end of 27 January 2013. Please apply online on our webpage www.primeraair.com under job opportunities Vantar þig aukatekjur? Alþjóðlegt fyrirtæki með áratuga reynslu leitar eftir jákvæðu ábyrgðarfullu fólki, sem getur unnið sjálfstætt. Miklir framtíðarmöguleikar, sveigjanlegur vinnutími og stuðningur. Möguleiki á að starfa erlendis. Fullt starf eða hlutastarf. Góðir tekjumöguleikar frá 50 þús. til 600 þús. á mánuði. Hafið samband í síma 696 1012 eða sendið email á fullkominndagur@gmail.com Vilt þú komast í fasteignabransann ? Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skiplagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinn aður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurs tengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður-1201“. Laust starf hjá Olíudreifingu ehf. Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða í eftir- farandi störf á Þjónustudeild í Reykjavík. Um framtíðarstörf er að ræða. Vélstjóra / vélvirkja Fjölbreytt störf við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði. Æskileg reynsla í viðhaldi vélbúnaðar. Bílaviðgerðir Leitað er að bifvélavirkja, vélvirkja eða einstak- lingi vönum vinnu við viðhald stórra tækja. Fjöl- breytt starf við viðhald og viðgerðir á bifreiðum og flutninga- og afgreiðslutækjum ásamt búnaði þeirra. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson forstöðumaður Simi: 550 9940 arni@odr.is Sæþór Árni Hallgrímsson þjónustustjóri Sími: 550 9958 saethor@odr.is Umsóknir berist í tölvupósti eða á skrifstofu að Hólmaslóð 8 -10 101 Reykjavík Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Óskar eftir leikskólakennara frá og með miðvikudeginum 6. febrúar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu og /eða áhuga á mennspeki Rudolfs Steiner sem liggur til grundvallar Waldorfuppeldisfræðinni. Vinsamlegast sendið umsókn á ylur@simnet.is eða hafið samband í síma 661 7750/844 7461 12. janúar 2013 LAUGARDAGUR10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.