Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 65

Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 65
| ATVINNA | Fyrsti frestur rennur út 1. febrúar 2013. Nánari upplýsingar á icelandicartcenter.is Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir verkefna- og ferðastyrki til umsóknar á árinu 2013. Vinningsnúmer í happdrætti Áss styrktarfélags 2012 1. vinningur: Chevrolet Cruze LTZ 5 dyra að andvirði kr. 3.690.000. kom á miða númer 5096 2.-8.vinningur: Heimilistæki frá Bræðrunum Ormsson að andvirði 200.000. hver vinningur. 1451 7415 9290 9914 12614 15911 19757 Upplýsingar á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar veittan stuðning. Styrkir úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2013 Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunar- verkefna skólaárið 2013-2014. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kenn- ara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveit- arfélög, símenntunarstofnanir, félög, fyrirtæki og aðrir. Gert er ráð fyrir að endurmenntunarverkefnum verði að fullu lokið eigi síðar en við lok skólaársins 2013-2014. Verði ekki unnt að ljúka námskeiðum innan þeirra tímamarka fellur styrkveiting niður. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að allt að þriðjungi ráðstöf- unarfjár verði úthlutað til verkefna sem tengjast eftir- farandi áherslusviðum: • Skólanámskrá í ljósi nýrrar aðalnámskrár • Námsmat og árangursrík kennsla á unglingastigi Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi. Í umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar endurmenntun umsækjandi hyggst bjóða, m.a. markmið námsins, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttakenda, skipulag kennslu, stjórnun, ábyrgðarmann og annað það sem máli kann að skipta við mat á umsókn. Einnig skal leggja fram kostnaðaráætlun. Þær umsóknir einar koma til álita sem sýna fram á að endurmenntunarverkefnin mæti þörfum grunnskólans, séu byggð á skólastefnu, aðalnáms- skrá, fagmennsku og gæðum. Sjóðurinn veitir ekki fé til ferða og uppihalds þátttakenda. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk verður gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunar- verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2013. Umsókn- um skal skila inn á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar um Endurmenntunarsjóð grunnskóla veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvu- pósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is. Hagasmára 1 201 Kópavogi sími 512 8900 reginn@reginn.is Reginn hf., auglýsir eftir tilboðum í endurnýjun og uppfærslu á Vatnagörðum 8 í Reykjavík. Vatnagarðar eru um 2.200 m2 skrifstofu- og vörugeymslubygging. Verkið felst í gagngerri endurnýjun og uppfærslu sem og að innrétta aðstöðu fyrir leigutaka í stórum hluta hússins. Leitað er eftir tilboðum í framkvæmdir við burðarvirki, endurnýjun þakklæðninga og glugga sem og ýmissa tilheyrandi framkvæmda, ennfremur í stýriverktöku v. innri frágangs og tæknikerfa. Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með mánudeginum 14. janúar 2013 á skrifstofu Regins að Hagasmára 1, Kópavogi eða með því að senda tölvuskeyti á bergsveinn@reginn.is og fá gögn á rafrænu formi. reginn.is Vatnagarðar 8 - Endurnýjun ÚTBOÐ LAUGARDAGUR 12. janúar 2013 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.