Fréttablaðið - 12.01.2013, Side 65
| ATVINNA |
Fyrsti frestur rennur út
1. febrúar 2013.
Nánari upplýsingar á
icelandicartcenter.is
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir
verkefna- og ferðastyrki til umsóknar á árinu 2013.
Vinningsnúmer í happdrætti
Áss styrktarfélags 2012
1. vinningur:
Chevrolet Cruze LTZ 5 dyra að andvirði
kr. 3.690.000. kom á miða númer
5096
2.-8.vinningur:
Heimilistæki frá Bræðrunum Ormsson að
andvirði 200.000. hver vinningur.
1451 7415 9290 9914 12614 15911 19757
Upplýsingar á heimasíðu félagsins
www.styrktarfelag.is
Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar
veittan stuðning.
Styrkir úr Endurmenntunarsjóði
grunnskóla 2013
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í
Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunar-
verkefna skólaárið 2013-2014.
Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir kenn-
ara og stjórnendur grunnskóla geta sótt um framlög úr
sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveit-
arfélög, símenntunarstofnanir, félög, fyrirtæki og aðrir.
Gert er ráð fyrir að endurmenntunarverkefnum verði að
fullu lokið eigi síðar en við lok skólaársins 2013-2014. Verði
ekki unnt að ljúka námskeiðum innan þeirra tímamarka
fellur styrkveiting niður.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að allt að þriðjungi ráðstöf-
unarfjár verði úthlutað til verkefna sem tengjast eftir-
farandi áherslusviðum:
• Skólanámskrá í ljósi nýrrar aðalnámskrár
• Námsmat og árangursrík kennsla á unglingastigi
Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi. Í
umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar
endurmenntun umsækjandi hyggst bjóða, m.a. markmið
námsins, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttakenda,
skipulag kennslu, stjórnun, ábyrgðarmann og annað það
sem máli kann að skipta við mat á umsókn. Einnig skal
leggja fram kostnaðaráætlun. Þær umsóknir einar koma til
álita sem sýna fram á að endurmenntunarverkefnin mæti
þörfum grunnskólans, séu byggð á skólastefnu, aðalnáms-
skrá, fagmennsku og gæðum. Sjóðurinn veitir ekki fé til
ferða og uppihalds þátttakenda.
Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk verður
gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunar-
verkefni.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2013. Umsókn-
um skal skila inn á rafrænu formi á heimasíðu Sambands
íslenskra sveitarfélaga www.samband.is. Umsóknir á öðru
formi verða ekki teknar gildar.
Nánari upplýsingar um Endurmenntunarsjóð grunnskóla
veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvu-
pósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is.
Hagasmára 1
201 Kópavogi
sími 512 8900
reginn@reginn.is
Reginn hf., auglýsir eftir tilboðum í endurnýjun og
uppfærslu á Vatnagörðum 8 í Reykjavík. Vatnagarðar
eru um 2.200 m2 skrifstofu- og vörugeymslubygging.
Verkið felst í gagngerri endurnýjun og uppfærslu
sem og að innrétta aðstöðu fyrir leigutaka í stórum
hluta hússins.
Leitað er eftir tilboðum í framkvæmdir við burðarvirki,
endurnýjun þakklæðninga og glugga sem og ýmissa
tilheyrandi framkvæmda, ennfremur í stýriverktöku
v. innri frágangs og tæknikerfa.
Útboðsgögn er hægt að nálgast frá og með
mánudeginum 14. janúar 2013 á skrifstofu Regins
að Hagasmára 1, Kópavogi eða með því að senda
tölvuskeyti á bergsveinn@reginn.is og fá gögn á
rafrænu formi.
reginn.is
Vatnagarðar 8 - Endurnýjun
ÚTBOÐ
LAUGARDAGUR 12. janúar 2013 19