Fréttablaðið - 12.01.2013, Page 80

Fréttablaðið - 12.01.2013, Page 80
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 48 KROSSGÁTA LÁRÉTT 6. Fyrst í vigtun, svo fáum við frómas (8) 10. Vísdóms-Vigfús hafði líka annað gælunafn (13) 12. Sel fínar fyrir suðræna votlendisplöntu (8) 13. Vökvuðum móður jörð með öllum hennar undrum (13) 14. Kjarafall við kennileiti á Skaga (9) 15. Smuguleið verður mikil samgöngubót (10) 16. Gef Óla net fyrir spíra (6) 17. Finn guttann í grösugri hlíð (8) 18. Á framför og bónus (5) 20. Vörubílstjórar fara í gegnum erfiðari raun (9) 23. Ilmur leggst við einhent goð og úr verður maður (8) 26. Másandi er hangandi hugur (8) 27. Kveðjuatriði vísar til þess sem rætt er við (11) 29. Leita að stangastýrum í táknkerfum (9) 32. Kem hlemmi aftur til heimshlutamóta (10) 35. Hólmi skipti fundi fyrir norðlenskar (10) 38. Frostpinni af minnstu og beittustu gerð (5) 40. Frostbit fjörtjóns veldur frerafelli (8) 41. Þekktu snemma tímabil í reglulega endur- teknu fyrirbæri (7) 42. Lunknar þótt klaufar séu (7) 43. Ferðalag hrossa og manna (8) 44. Feit ana áfram og hafna rugli (7) LÓÐRÉTT 1. Í fangelsi eða skjólshúsi sem tekur við af því (13) 2. Beiti barnamynd í uppeldi (10) 3. Ekki skrökva fyrir upplýsta og sannsögla (10) 4. Söngur um lýsi og hamsatólg? (7) 5. Sópa hirslur fyrir bursta (10) 6. Skálar fyrir sjálfum sér, enda sjálfum sér næstur (12) 7. Finn varning innan tollsins er ég leita vínsins (15) 8. Lággróðurshryggur burstar gisinn hýjung (10) 9. Stautur selst x sinnum (6) 11. Tær skil fyrir skræpótt (7) 17. Þolraun á hafi úti kallar á rannsókn (7) 19. Hef látið mig dreyma um spjall um gamaldags síma (7) 21. Dansað í Búrma (5) 22. Fúttið í þeim sæta má rekja til sykurblöndu (11) 24. Rekist á boga með önugri (6) 25. Gullfallegur kvenmaður (10) 28. Allt sem gerir fólk að fólki, fyrir alla (9) 30. Hljóm fylgir gustur og úr verður bragur (7) 31. Fordæmalaust agaleysi (6) 33. Siðbótarmaður drekkur áfengan frostlög (6) 34. Slái til jós (6) 36. Kvaka á frost (5) 37. Á sál mína og athygli alla (5) 39. Sjór og guð og pennavinkona ÞÞ (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægt fyrirbæri sem þó virðist vanrækt af æ fleiri fjölmiðlum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „12. janúar“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Veiðimennirnir eftir Josse Adler Olsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Þórunn Sigurðardóttir, Skipalæk í Fljótsdalshéraði. Lausnarorð síðustu viku var V I Ð E Y J A R S T O F A 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 D Ý R A R Í K I Ð S M Á S K A M M T I Ö Á Ú V V E K F Á N M E Ð A L G I L D I R R D Y L A N U V L Ð K O K K Á L A Þ H F R I Ð A R S Ú L U Ú P L I E R L N L D R A F T A R N I R Í S L E N D I N G A R L K G J T A T G T R Ú B O Ð I N U Á R V M A R R T Ð M F R A M F A R A T R Ú A Ð A R D S E A N T K Ó S Ó T T A R N M V A R Ð T U R N T Ö G R Æ N M E T I O O A F T A K A J E T N Æ T U R D Ý R U K A L E L D A N T S D R I É D K U U G A L S I Ð A S T E I N E F N A H Ö R G U L O F T N G A A N Ý N Æ M I H Ö R M U N G A R L Í F S U A N L D R I A S M Á R A N N Hýenur eiga lítinn frænda nokkurn sem kallaður er jarðúlfur og lifir sunnar- og austarlega í Afríku. Einhver kynni að kalla hann svarta sauðinn í hýenufjöl- skyldunni, sem telur alls fjórar tegundir, þrjár hýenur og svo jarðúlfinn, sem þó er ekki af nákvæmlega sömu kvísl og hinar þrjár. Ólíkt stóru frænkunni, hýenunni, veiðir jarðúlfurinn sér ekki önnur spendýr til matar en á það reyndar sameiginlegt með henni að éta stundum hræ sem hann finnur. Einkum nærist hann á skordýrum, aðallega lirfum og termítum sem hann fangar með gríðarlangri og klístraðri tungunni. Hann getur torgað allt að 200 þúsund termítum á degi hverjum. Þegar jarðúlfurinn eldist missir hann flestar tennurnar en það kemur sjaldnast að sök enda þarf hann ekki á þeim að halda til að gleypa í sig skor- kvikindin. Jarðúlfurinn er töluvert minni en hýenur. Hann verður 55 til 80 sentímetra langur og ekki nema níu til fjórtán kíló að þyngd. Hann er náttförult dýr sem er afar feimið við aðrar skepnur, ekki síst mann- fólk. Mannfólkið er hins vegar ekkert mjög feimið við hann, leyfir honum ýmist að lifa til að hann geti grisjað skordýraflóruna í nágrenninu eða veiðir hann og flær fyrir feldinn. - sh Svarti sauðurinn í hýenufjölskyldunni STYGGUR Það er sjaldgæft að ná myndum af jarðúlfum í náttúrunni um hábjartan dag. Þeir eru á ferli á nóttunni og vilja ekkert með mannfólk hafa. SÆTUR Þótt hann verði heldur afkáralegur þegar hann fullorðnast er jarðúlfs- hvolpurinn dálítið krúttlegur. DÝR VIKUNNAR JARÐÚLFUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.