Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 12.01.2013, Blaðsíða 93
LAUGARDAGUR 12. janúar 2013 | MENNING | 61 ÚTSALA HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is Á R N A S Y N IR í öllum verslun um ÚTILÍFS HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2013 Sýningar 12.00 Tvær nýjar sýningar opna í Hafnarborg. Annars vegar er það inn- setning Bjarkar Viggósdóttur sem ber yfirskriftina Aðdráttarafl– hringlaga hreyfing og hins vegar teikningar Ingólfs Arnarssonar. 13.00 Listasýning sjálfboðaliða á Íslandi opnar í Gallerí Tukt í Hinu Hús- inu, Pósthússtræti 3-5. Um er að ræða samsýningu nokkurra sjálfboðaliða sem staddir eru hér á landi og ber hún heitið Home. 15.00 Bjarki Bragason opnar einka- sýninguna Hluti af hluta af hluta: Þættir I-III í Listasafni ASÍ. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Sýning Helga Þorgils Friðjóns- sonar, Tónn í öldu, opnar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. 15.00 Norrænar myndasögur dagsins í dag verða til sýnis á Nordicomics Islands sýningunni í aðalsafni Borgar- bókasafnsins, Tryggvagötu 15. 15.00 Kristinn G. Jóhannsson opnar myndlistarsýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. 17.00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Guðjón Sigurður Tryggvason opna sýninguna Reflar– brot úr einkalífi 2002-2012 í Kling & Bang, Hverfisgötu 42. Þetta er þeirra fyrsta samsýning. Umræður 10.30 Þorsteinn Magnússon, fram- kvæmdastjóri óbyggðanefndar, verður gestur á laugardagsspjalli Framsóknar að Hverfisgötu 33. Allir velkomnir. Tónlist 20.00 Sæunn Þorsteinsdóttir selló- leikari og Sam Armstrong píanóleikari halda tónleika í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Miðaverð er kr. 2.400 en kr. 1.000 fyrir námsmenn og eldri borgara. 21.00 Tónlistarkonan Lára Rúnars heldur útgáfutónleika vegna sinnar fjórðu breiðskífu, Moment, í Viðeyjar- stofu. Verð fyrir tónleikana og ferjuna er kr. 2.500. 22.00 Gypsyjazz-helgi verður haldin á Café Rosenberg. Leifur Gunnarsson leikur á kontrabassa, Gunnar Hilmars- son og Jóhann Guðmundsson á gítara, Grímur Helgason á klarínettu og Ingrid Örk Kjartansdóttir syngur. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 23.00 Rokksveit Jonna Ólafs spilar á Spot, Kópavogi. Öll gömlu og góðu lögin leikin og mikið rokk og ról. 23.00 Magnús Einarsson, Eðvarð Lárusson, Karl Pétur Smith og Tómas Tómasson leika tónlist eftir The Rolling Stones á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi. Lagt er af stað kl. 10.15 og hjólað í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeyp- is. Upplýsingar á vef LHM.is SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2013 Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur verður spil- aður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Sýningarspjall 15.00 Listheimspekingurinn Jón Proppé ræðir við gesti um feril Ragnheiðar Jóns- dóttur á Kjarvalsstöðum. Yfirlitssýning á verkum hennar stendur nú yfir í safninu. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir félaga í FEB í Reykjavík og kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Tónlist 15.15 15:15 tónleikasyrpan í Norræna húsinu hefur nýja árið með tónleikum Sigurðar Flosasonar, saxófónleikara og Val- gerðar Andrésdóttur píanóleikara. Almennt miðaverð er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari og Sam Armstrong píanóleikari koma fram á fyrstu tónleikum ársins í Hafnarborg. Miðaverð er kr. 2.400 en kr. 1.000 fyrir námsmenn og eldri borgara. Leiðsögn 14.00 Rakel Pétursdóttir safnafræðingur verður með leiðsögn um sýningar Lista- safns Íslands, REK, Vetrarbúningur og Hættumörk. 14.00 Alda Lóa Leifsdóttir spjallar við gesti á lokadegi sýningarinnar Fólkið á Þórsgötu, í Þjóðminjasafni Íslands. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.