Fréttablaðið - 12.01.2013, Síða 96

Fréttablaðið - 12.01.2013, Síða 96
12. janúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 Steven Spielberg er fyrir löngu orðinn einn dáðasti kvikmyndaleikstjóri heimsins. Hinn 66 ára Bandaríkjamaður hefur verið mjög afkastamikill á ferli sínum og dælt frá sér hverri myndinni á fætur annarri síðan sú fyrsta í fullri lengd, The Sugarland Express, kom út 1974. Hann hefur alltaf átt auðvelt með að snerta taugar Óskarsakademíunnar því langflestar myndir hans hafa verið til- nefndar til verðlaunanna. Til dæmis hlaut sú nýjasta, Lincoln, tólf tilnefningar, flestar allra í ár. Spielberg á bak við alls 122 tilnefningar Kvikmynd Stevens Spielberg, Lincoln, hlaut 12 tilnefningar til Óskarsverðlaun- anna á fi mmtudaginn. Myndir hans hafa alls hlotið 122 tilnefningar til þessara virtustu verðlauna kvikmyndabransans síðustu 39 ár og hafa 26 Óskarar unnist. LINCOLN Nýjasta mynd Spielbergs, Lincoln, hlaut 12 Óskarstilnefningar. JAWS VAR FYRST Jaws frá árinu 1975 er fyrsta mynd Spielbergs sem var tilnefnd til Óskars- ins. Hún hlaut þrenn verðlaun. ENGIN VERÐLAUN The Color Purple frá 1985 hlaut 11 tilnefningar en engin verðlaun. 122 23 myndir í leikstjórn Spielberg hafa hlotið samanlagt 122 Óskarstilnefningar. 12 Lincoln og Schindler‘s List hafa báðar hlotið 12 tilnefn- ingar. 26 Myndir Spielberg hafa hlotið 26 Óskarsverð- laun. 7 Spielberg hefur sjö sinnum verið tilnefndur sem besti leikstjórinn. 2 Spielberg hefur tvisvar hlotið Óskarinn sem besti leikstjórinn, fyrir Schindler‘s List og Saving Private Ryan. Þær eru jafnframt einu myndir hans sem hafa verið valdar bestu myndirnar. Aðeins fj órar Spielberg-myndir af 27 hafa ekki verið tilnefndar til Óskarsins. Þær eru The Sugarland Express, Always, The Terminal og Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Enginn leikari undir stjórn Spielberg hefur hlotið Óskarsverðlaunin. Tólf sinnum hefur leikari fengið tilnefningu í myndum hans. Leikari hefur aðeins fengið tilnefningu í sex myndum af þeim 23 sem hafa verið tilnefndar. Spielberg hefur sjálfur verið tilnefndur fyrir tíu myndir, annað hvort sem besti leikstjórinn eða fyrir bestu myndina (sem framleiðandi). Þar er talin með Letters From Iwo Jima sem hann framleiddi en Clint Eastwood leikstýrði. 13 Þrjár myndir Spiel-bergs af fj órum um fornleifafræðinginn Indiana Jones hafa fengið 13 tilnefn- ingar og 6 Óskarsverðlaun. ÚTSALAN ER HAFIN Yfir 70 íslensk vörumerki á einum stað!ÚTSALA atmo.is | s. 552-3600 | Laugavegur 91 astæði í bílahúsinu beint á mótig bílNæ ATMO KS APARINN · 20% HILDUR YEOMAN · 10% LIBER · 10% REY · 10-40% MARTA JÓNSSON · 30-60% HELICOPTER · 10% MINK · 10% GLING GLÓ · 20% BÓAS · 40% SUNBIRD · 30% SCINTILLA · 10% BIRNA · 0%3 HUGINN MUNINN · 5%10-1 MUNDI · %30 SÁPUSMIÐJAN · %40 ÍRIS · 20% FÆRIÐ · 25% HENDRIKKA WAAGE · 0%3 GUST · %10-30 GO WITH JAN · 30% BIRNA · 20-30% LÚKA · 20-40% HLÍN REYKDAL · 15% HANNA FELTING · 20-30% POSTULÍNA · 10% STÁSS · 15% VÍK PRJÓNSDÓTTIR · 20% E-LABEL · 30% EVA LÍN · 30% IGLÓ · 40%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.