Fréttablaðið - 16.12.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.12.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 4 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r M i ð v i k u d a g u r 1 6 . d e s e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag Markaðurinn Bankamaðurinn Lars Seier Christensen hyggst söðla um og fjár- festa í nýsköpun. Segir jákvæð teikn á Íslandi en telur vandanum hafa verið frestað í Evrópu. skoðun Bjarni Már Magnússon um brottvísun veikra barna. 20-22 sport Arnór Þór Gunnarsson vonast til að ná EM. 26 Menning Segir sögu Matthíasar Bergssonar. 34-38 lÍfið Slæður úr banönum. 42-48 plús 1 sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 8 DAGAR TIL JÓLA OPIÐ TIL 22 Í KVÖLD S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A L A N D S L A G Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA Sölutímabil 5. – 19. desember lÍfið Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tón- leika hans 9. september á næsta ári. Þegar dagsetn- ingar á tónleikaferðalagi hans eru skoðaðar kemur í ljós að langur tími líður frá tónleikum hans í Kórnum og þeirra næstu á eftir, sem verða í Berlín. Eftir þá tónleika tekur við tæp- lega tveggja mánaða keyrsla á milli evrópskra borga, þar sem sjaldan líða meira en tveir dagar á milli tónleika. Tónleikarnir verða í Kórnum 9. september á næsta ári og er staðurinn bókaður lengur en þegar Justin Timberlake kom hingað til lands í fyrra. – kak / sjá síðu 48 Talið að Bieber staldri við alþingi Aðeins fimmti hver Íslend- ingur treystir núverandi stjórn- völdum til að halda utan um sölu á hlut ríkisins í íslenskum bönkum. Þetta kemur fram í könnun Gallup fyrir þingflokk Pírata. Spurt var: „Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum?“ 21,5 prósent treysta ríkisstjórnar- flokkunum vel til þess. 61,4 pró- sent treysta ríkisstjórn illa og 17,2 prósent svara hvorki né. Minnst er traustið hjá háskólamenntuðum, hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins og aldurshópnum 25 til 34 ára. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ríkisstjórnar- flokkana glíma við gamlan draug þegar kemur að einkavæðingu bankanna. „Þessi niðurstaða sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir njóta lág- markstrausts til að standa að einka- væðingu bankanna. Það traust er Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Háskólamenntaðir og höfuðborgarbúar treysta ríkisstjórnarflokkunum síst. Illa Vel 21,1% 61,1% ✿ Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum? Hvorki né 17,2% talsvert minna en samanlagt fylgi þeirra nú. Það segir sína sögu,“ segir Grétar Þór. Gert er ráð fyrir í fjárlagafrum- varpi næsta árs að þriðjungshlutur ríkisins í Landsbankanum verði seldur. Kemur þar fram að ríkið ætli sér að fá rúmlega 70 milljarða fyrir þann eignarhlut. Þann 19. nóvem- ber síðastliðinn var haldin sérstök umræða á Alþingi um einkavæð- ingu ríkisins í íslenskum bönkum. Ásta Guðrún Helgadóttir, þing- maður Pírata, segir þessar niður- stöður lítið koma á óvart. „Það fór svo mikið úrskeiðis síðast að lands- menn treysta þeim ekki enn fyrir svo stóru verki sem einkavæðingin er.“ Könnunin var framkvæmd af Gallup fyrir þingflokk Pírata, dag- ana 3. til 14. desember. 1.433 voru í úrtaki Gallup, 881 svaraði könnun- inni eða 61,5 prósent. – sa Samstöðufundur Lay Low var meðal þeirra sem fram komu á samstöðufundi sem blásið var til á Austurvelli í gær til stuðnings albönsku drengjunum Kevi og Arjan. Þeim var vísað úr landi með fleiri Albönum þrátt fyrir að glíma við langvarandi og alvarleg veikindi. Áréttað var á fundinum að hér ættu stjórnvöld að ganga þannig fram að hagur barna ráði för. FréttablaðIð/ErnIr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.