Fréttablaðið - 16.12.2015, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 16.12.2015, Blaðsíða 64
Algjört stjörnustríð á frumsýningu Óhætt er að fullyrða að mikið hafi verið um dýrðir í Dolby-leikhúsinu vestanhafs í gær þegar blásið var til sér-legrar viðhafnarsýningar myndarinnar.  Gömlu brýnin, sem léku hin ógleymanlegu Han Solo, Leiu Organa prinsessu og Luke Skywalker létu öll sjá sig eftir dágóðan tíma í sundur og léku á als oddi. Mikil eftirvænting hefur skapast vegna myndarinnar um allan heim, sem er sú sjöunda í röðinni og eru þrjátíu og þrjú ár síðan fyrsta myndin leit dagsins ljós. Varla verður sagt að vinsældirnar hafi dvínað. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag en forsala hófst fyrir um tveimur mán- uðum, svo ætla má að sams konar rífandi stemning einkenni bíóhús landsins. Þess ber auðvitað að geta að hluti myndarinnar var einmitt tekinn upp á Íslandi, svo hér sést hópur Íslandsvina samankominn. Leikarinn Peter Mayhew, sem þekkt- astur er fyrir stórleik sem sjálfur Chewbacca, lét sig auðvitað ekki vanta. Daisy Ridley, eitt aðalnúmerið í myndinni. Mark Hamill, betur þekktur sem Luke Skywalker, var í essinu sínu og baðaði út öngunum í tíma og ótíma. 3CPO var í spari- skapinu. R2D2 kunni vel við sig á rauða dregl- inum. Öllu var til tjaldað fyrir þessa viðhafnar- sýningu. 1 6 . d e s e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I K U d A G U r44 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð Carrie Fisher, Leia prinsessa, sprellaði með legginn beran í slagtogi við dóttur sína, leik- konuna Billie Lourd. Harrison Ford, eða sjálfur Han Solo, var glæsilegur sem aldrei fyrr þótt kominn sé á átt- ræðisaldur. Karl- arnir í brúnni, George Lucas og J.J. Abrams, voru yfir sig ánægðir á rauða dreglinum, þó það nú væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.