Fréttablaðið - 17.03.2016, Blaðsíða 36
úrslit gærkvöldsins
úrslit úr leikjum gærkvöldsins í
domino’s-deild kvenna í körfu-
bolta og Meistaradeild Evrópu
í knattspyrnu lágu ekki fyrir
þegar Fréttablaðið fór í prentun í
gærkvöldi. Umfjöllun um alla við-
burði gærkvöldsins er að finna á
íþróttavef vísis.
Í dag
17.55 Bayer Lev. - Villarreal Sport
18.00 Arnold P. Inv. Golfstöðin
18.50 KR - Víkingur Sport 5
19.00 Keflavík - Tindastóll Sport 4
20.00 Sevilla - Basel Sport 3
20.00 Tottenham - Dortm. Sport 2
20.00 Man. Utd. - Liverpool Sport
Lengjubikar karla:
17.30 Fjölnir - Þór Fjölnisvöllur
19.00 KR - Víkingur Egilshöll
Olís-deild karla:
18.30 ÍBV - Valur Vestm.
19.00 Grótta - Akureyri Seltj.
19.30 Víkingur - ÍR Víkin
19.30 Afturelding - FH Mosfellsbæ
19.30 Fram - Haukar Framhús
Domino’s-deild karla:
19.15 KR - Grindavík DHL-höllin
19.15 Keflavík - Tindast. TM-höllin
Körfubolti úrslitakeppnin í dom-
ino’s-deild karla í körfubolta hefst
í kvöld með tveimur leikjum. Þá
mætast annars vegar deildarmeist-
arar kr og grindavík og hins vegar
keflavík og tindastóll. Á morgun
hefjast svo einvígi stjörnunnar og
njarðvíkur og Hauka og Þórs Þor-
lákshöfn.
Fréttablaðið fékk inga Þór stein-
þórsson, þjálfara karla- og kvenna-
liða snæfells, til að spá í spilin fyrir
fyrstu umferðina í úrslitakeppn-
inni.
KR-Grindavík
kr og grindavík mætast í átta-liða
úrslitum annað árið í röð en í fyrra
sópuðu kr-ingar grindvíkingum úr
leik á leið sinni að Íslandsmeistara-
titlinum. grindvíkingar hafa átt í
vandræðum í vetur og ingi telur
að þeir verði ekki mikil fyrirstaða
fyrir kr.
„tímabilið hefur verið algjörlega
svart og hvítt hjá liðunum. Það eru
gæði í grindavíkurliðinu en ég held
að það sé ekki nógu stöðugt til að fara
í gegnum seríu gegn kr,“ sagði ingi.
„kr-liðið er virkilega vel þjálfað
og það hefur mikið að segja. Það er
ekki nóg að vera með góðan mann-
skap, það þarf að hafa almennilega
stjórn á þessu og Finnur [Freyr stef-
ánsson, þjálfari kr] er með þetta
í fínum málum. Hann er klókur
og ég hef fulla trú á að kr fari í
gegnum þetta 3-0,“ bætti ingi við.
Stjarnan-Njarðvík
stjarnan og njarðvík mætast einnig
í átta liða úrslitum annað árið í röð.
Í fyrra fóru njarðvíkingar áfram
eftir fimm leiki þar sem stefan
Bonn eau fór á kostum. Óvíst er
hversu stóran þátt hann tekur í ein-
víginu í ár.
Getur einhver stöðvað KR?
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-
deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld.
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyftir Íslandsbikarnum eftir sigur á Tindastóli í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu í fyrra. FRéTTABLAðIð/AUðUNN NÍeLSSON
Ingvi Þór
Sæmundsson
ingvithor@365.is
„Það er mjög undarlegt að njarð-
vík skuli vera í 7. sæti miðað við
mannskap. Þetta verður mjög
áhugaverð rimma en ég sé hana
fara 3-1 fyrir stjörnuna,“ sagði ingi.
Að hans mati skiptir fyrsti leikur
liðanna í Ásgarði höfuðmáli.
„Ef stjarnan ætlar að fara í gegn-
um þetta þurfa þeir að vinna fyrsta
leikinn og ná frumkvæðinu. En ef
njarðvík vinnur fyrsta leikinn og
stelur heimavallarréttinum gæti
þetta orðið strembið,“ sagði ingi en
allir fimm leikirnir í einvígi liðanna
í fyrra unnust á heimavelli.
varðandi Bonneau hafði ingi
þetta að segja: „Það er eitt að vera
heill og annað að vera kominn í
leikæfingu. Ég veit ekki hvort hann
er búinn að æfa mikið fimm á fimm
en ef hann er búinn að spila það
reglulega er engin spurning að hann
á eftir að hjálpa þeim.“
Keflavík-Tindastóll
keflvíkingar féllu niður í 3. sætið á
lokasprettinum eftir að hafa verið
í toppsæti domino’s-deildarinnar
Keflvíkingar eru að
ná árangri langt
umfram væntingar. Þeir áttu
ekki von á að vera svona
ofarlega.
Ingi Þór Steinþórsson
Spá þjálfara þeirra fjögurra liða sem
komust ekki í úrslitakeppnina
Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell:
KR 3-0 Grindavík
Stjarnan 3-1 Njarðvík
Keflavík 1-3 Tindastóll
Haukar 2-3 Þór
Borce Ilievski, ÍR:
KR 3-0 Grindavík
Stjarnan 3-0 Njarðvík
Keflavík 1-3 Tindastóll
Haukar 3-2 Þór
erik Olson, FSu:
KR 3-1 Grindavík
Stjarnan 3-2 Njarðvík
Keflavík 1-3 Tindastóll
Haukar 2-3 Þór
Viðar Örn Hafsteinsson, Höttur:
KR 3-0 Grindavík
Stjarnan 2-3 Njarðvík
lengi framan af vetri. Þeir fá því það
erfiða verkefni að mæta tindastóli
sem kemur inn í úrslitakeppnina á
miklum skriði, hafandi unnið sjö
leiki í röð.
Margra augu verða eflaust á
Jerome Hill sem var látinn taka pok-
ann sinn hjá tindastóli í lok janúar.
Hill var ekki lengi atvinnulaus því
keflavík samdi við hann nokkrum
dögum síðar.
„Hill tók það stýrt fram að honum
væri vel við alla hjá tindastóli nema
þjálfarann [José Costa] og því gæti
verið svolítið rafmagn í loftinu,“
sagði ingi sem segir keflavík og
tindastól vera á gjörólíkum stað.
„keflvíkingarnir eru að ná árangri
langt umfram væntingar. Þeir áttu
ekkert von á því að vera svona ofar-
lega en þeir hafa gert virkilega vel
í vetur. Á meðan ætluðu stólarnir
að blása í alla lúðra fyrir norðan en
það kom bara fret út úr því. En þeir
hafa rétt skútuna við og koma inn í
úrslitakeppnina á meiri siglingu en
keflavík,“ sagði ingi sem skýtur á að
tindastóll fari áfram 3-1.
Haukar-Þór Þ.
Eina liðið á landinu sem er heitara
en tindastóll eru Haukar sem
unnu síðustu átta deildarleiki sína
á tímabilinu. Þeir mæta Þórsurum
í fyrstu umferð en Þorlákshafnar-
liðið hefur verið í smá lægð frá bik-
arúrslitaleiknum gegn kr.
„Það eru hæfileikaríkir ungir
strákar í báðum liðum og þeir eiga
eftir að láta að sér kveða. Þetta
verður mjög áhugavert,“ bætti ingi
við en einn af þessum ungu strák-
um, Haukamaðurinn kári Jónsson,
var valinn besti leikmaður seinni
hluta domino’s-deildarinnar.
ingi segir nær ómögulegt að spá
um hvort liðið fer áfram en hallast
þó frekar að sigri Þórsara.
„Heimavöllurinn hefur mikið
að segja en ég ætla samt að spá
Þór áfram 3-2,“ sagði ingi Þór að
lokum.
BÓnUsgrEiðslUr Enn til
skoðUnAr HJÁ ksÍ
geir Þorsteinsson, formaður
knattspyrnusambands Íslands,
segir að það sé enn til skoðunar
með hvaða hætti árangurstengdum
greiðslum verður
háttað til leik-
manna íslenska
karlalandsliðsins
í tengslum við
Evrópumótið í
knattspyrnu í
sumar.
„sumu er lokið og sumu ekki,“
sagði geir en samkvæmt heim-
ildum íþróttadeildar er búið að
semja um þá upphæð sem rennur
til leikmanna fyrir að komast í
lokakeppni EM. geir vildi hins
vegar ekki staðfesta það. „Þessu
ferli er ekki að öllu leyti lokið en
það er alveg ljóst að leikmenn
munu fá afreksgreiðslur fyrir að
taka þátt í lokakeppni,“ segir geir
enn fremur.
Eins og kom fram á ársþingi
ksÍ í síðasta mánuði mun ksÍ fá
átta milljónir evra, jafnvirði 1.120
milljóna íslenskra króna. Áætlaður
kostnaður ksÍ af þátttöku Íslands á
EM er 600 milljónir króna.
lÍðAn ABEls BEtri
Óskar örn Ólafsson, formaður
knattspyrnudeildar ÍBv, segir að
líðan markvarðarins Abels dhaira
sé betri í dag en fyrir fáeinum
vikum síðan.
„Maður hafði áhyggjur um dag-
inn en nú virðist allt stefna í rétta
átt,“ sagði Óskar en Abel greindist
með krabbamein í kviðarholi seint
á síðasta ári. Meinið hefur dreift
sér víða um líkama hans og hefur
barátta markvarðarins, sem er frá
úganda, verið hörð.
„Abel er sjálfur mikill bjartsýnis-
maður að eðlisfari og hann talar
ekki um annað en þegar hann
kemur til baka og tekur annað
tímabil með ÍBv. Að tapa er ekki
hluti af hans orðaforða.“
símasöfnun sem
var komið á fót fyrir
Abel er lokið en enn
er hægt að leggja
inn á söfnunar-
reikning hans.
reiknings-
númerið er
582-14-602628 og
kennitala 680197-
2029.
1 7 . m a r s 2 0 1 6 f i m m t u D a G u r36 s p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð
sport