Fréttablaðið - 17.03.2016, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.03.2016, Blaðsíða 58
Lone Koldtoft heldur áhugavert erindi á dönsku í Norræna húsinu í dag. FréttabLaðið/SteFáN Hallgrímur Helgason verður ásamt fríðu föruneyti í tveimur hröfnum á baldursgötu í dag. Halldóra Geirharðsdóttir verður í Hallgrímskirkju í dag þar sem hún undirbýr sig fyrir Pétur og úlfinn. FréttabLaðið/VaLLi Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 17. mars 2016 Tónlist Hvað? VIL dúettinn Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2 Í kvöld munu tónlistarmennirnir Maria Bay Bechmann og Julius Rothlaender, sem saman skipa dúettinn VIL, koma fram og flytja nýja tónlist sem mun á næstunni rata inn á fyrstu plötu dúettsins. Tónlist VIL er lágvær og seiðandi þar sem nostrað er við andrúmið og þögnina á milli. Allir vel- komnir. Hvað? Norðlenskar konur í tónlist Hvenær? 21.00 Hvar? Græni hatturinn, Akureyri Félagskon- ur KÍTÓN á Norður- landi standa fyrir tónleikum í kvöld þar sem þær Helga Kvamm, Kristjana Arn- grímsdóttir, Þórhildur Örvars- dóttir og Lára Sóley Jóhannsdóttir sjá um að halda uppi fjörinu. Aðgangs- eyrir 2.500 krónur. Hvað? Kvikmyndatónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Eldborgarsal Hörpu Kvikmyndatónleikar verða haldnir í kvöld þar sem frumfluttar verða nýjar hljómsveitarsvítur Golden Globe verðlaunahafans Jóhanns Jóhannssonar, úr The Theory of Everything. Að auki hefur Jóhann valið efnisskrá með sínum eftir- lætisverkum úr kvikmyndatón- listarheiminum. Stjórnandi er Adrian Prabava, sem hefur undan- farin ár stýrt Sinfóníunni. Miða- sala á harpa.is. Hvað? Æfingar á Pétri og úlfinum Hvenær? 13.00-16.30 Hvar? Hallgrímskirkja Það stendur mikið til í Hallgríms- kirkju um komandi helgi þar sem einn færasti organisti Norður- landanna, Mattias Wager, kemur sérstaklega hingað til lands til að halda tvenna tónleika á Klais- orgel Hallgrímskirkju. Mattias og Halldóra Geirharðsdóttir verða við æfingar á Pétri og úlfinum í Hallgrímskirkju í dag en hann er annars við æfingar meira og minna á opnunartíma kirkjunnar frá klukkan 9.00 til 17.00. Allir vel- komnir. Leiðsögn Hvað? Prestar og Frímínútur Hvenær? 17.30 Hvar? Gallerí Grótta, Eiðistorgi Hönnunarverkefnin Prestar og Frímínútur litu fyrst dagsins ljós þegar sýning á þeim var opnuð á HönnunarMars um síðustu helgi. Í dag bjóða hönnuðir verkefnanna, þau Sturla Már Jónsson og Þórunn Árnadóttir, upp á leiðsögn. Um tvö aðskilin hönnunarverkefni er að ræða, en sýningarnar standa til 1. apríl. Allir velkomnir. Hvað? Leiðsögn um Sköpun bernsk- unnar 2016 Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Boðið er upp á leiðsögn í Ketilhúsi um sýninguna Sköpun bernsk- unnar 2016. Guðrún Pálína Guð- mundsdóttir fræðslufulltrúi og sýningarstjóri tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna. Aðgangur er ókeypis. Listir Hvað? Opnun Whatever … Works. Hvenær? 17.00 Hvar? Tveir hrafnar, Baldursgötu Stefnumót nýrra verka níu sam- tímalistamanna fer fram í dag en þar munu þau Georg Óskar, REYKJAVÍK 5:50 BROTHERS GRIMSBY 8, 10 TRIPLE 9 8 ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ÍSL.TAL FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 5:50, 8, 10 DEADPOOL 10:25 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar -T.V., Bíóvefurinn KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 8 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 ROOM KL. 10:10 GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40 GODS OF EGYPT VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 6 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8:20 ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:40 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 HOW TO BE SINGLE KL. 10:20 STAR WARS 2D KL. 10:40 GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:30 ROOM KL. 8 - 10:30 ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 HOW TO BE SINGLE KL. 10:20 GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:30 GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40 LONDON HAS FALLEN KL. 10:10 THE BROTHERS GRIMSBY KL. 8 EGILSHÖLL Sýnd með íslensku og ensku tali “A VERY STRONG ACTION THRILLER” TIFFANY SMITH - FANDANGO “DEFINATELY A NAIL BITER” GINA PICCALO - LOS ANGELES TIMES óskarsverðlaun Besta leikkona í aðalhlutverki - Brie Larson EIN ALLRA FLOTTASTA ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS GERARD BUTLER NIKOLAJ COSTER-WALDAU GEOFFREY RUSH NÚMERUÐ SÆTI Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is „ÍSLENSK LOVE ACTUALLY“ -A.S., FBL -HARMAGEDDON STANSLAUST FYNDIN!“ -T.V., BÍÓVEFURINN „BESTA SKEMMTUN Í MÖRG ÁR!“ FORSALA HAFIN BESTA MYNDIN MISSTU EKKI AF FYNDNUSTU MYND ÁRSINS „BESTA ÍSLENSKA BÍÓMYNDIN SÍÐAN MEÐ ALLT Á HREINU“ - GULLI HELGA HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 B-movie: lust & sound in West-Berlin 1979-1989ENG SUB 18:00 Anomalisa 18:00 Carol 17:30 Phoenix ENG SUB 20:00 The Witch / Nornin 20:00, 22:00 The Look of Silence 20:00 Spotlight 22:00 Hrútar ENG SUB 22:15 1 7 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r58 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.